Kynningarskrá 2022

82 STÆRÐFRÆÐI YNGSTA STIG / MIÐSTIG VEGGSPJÖLD 100 TAFLAN Á þessu veggspjaldi sem er í stærðinni A-1 er 100 taflan prentuð, öðrum megin með tölum en hinum megin á spjaldið án talna Kennsluhugmyndir með veggspjaldinu eru á vef FORM Um er að ræða veggspjald sem fjallar um grunnformin þrjú ferning, þríhyrning og hring Einnig um tvívíða fleti eins og ferhyrning, trapisu, tígul, fimm- og sexhyrning og þrívíða fleti eins og keilu, sívalning og ferstrending RÝMI – VEGGSPJALD Í MYNDMENNT Farið er á myndrænan hátt yfir hvað er forgrunnur, miðrými og bakgrunnur, neikvætt og jákvætt rými fjarlægð og nálægð, hvarfpunktur, skörun og sjóndeildarhringur TENINGASPIL – SAMLAGNING, MARGFÖLDUN OG FRÁDRÁTTUR Gagnvirkt þjálfunarefni í samlagningu, frádrætti og margföldun KLUKKAN Klukkan á að hjálpa nemendum að sjá samsvörun í skífuklukkum og tölvuúrum Forritið nýtist sem hjálpartæki við að læra á klukku og til sérkennslu TALNAVITINN Markmið leiksins er að efla skilning nemenda á náttúrulegum tölum og tugakerfinu Tölur eru staðsettar í rétt sæti í sætisgildakerfinu og þeim er síðan raðað eftir stærð Hægt er að velja um þrjú þyngdarstig, tveggja stafa, þriggja stafa og fjögra stafa tölur ÞRÍR Í RÖÐ Markmiðið er að þjálfa nemendur í margföldun Mögulegt er að velja um fjögur mismunandi þrep í leiknum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=