Kynningarskrá 2022

STÆRÐFRÆÐI 78 YNGSTA STIG SPROTI Grunnnámsefni í stærðfræði fyrir 1 –4 bekk Í Sprota er lögð áhersla á mismunandi kennsluaðferðir þar sem fagleg sjónarmið eru höfð að leiðarljósi Námsefnið er sveigjanlegt og getur nýst vel til að skipuleggja einstaklingsmiðað nám Í því er að finna mismunandi leiðir að viðfangsefnunum sem henta breiðum hópi nemenda Efnið samanstendur af nemendabókum, æfingaheftum, kennarabókum og verkefnablöðum Sproti samanstendur af 8 nemendabókum og 8 æfingaheftum Á vef Menntamálastofnunar eru kennarabækur og verkefnablöð og á læstu svæði kennara má nálgast miðsvetrar- og vorpróf, ásamt lausnum og leiðbeiningum um eftirfylgni Kennarabækur fylgja öllum nemendabókunum frá blaðsíðu til blaðsíðu Þar má finna markmiðin, lausnir og útskýringar á verkefnum ásamt skipulagningu kennslustunda og hugmyndum að auðveldari og erfiðari verkefnum, spilum og leikjum sem tengjast verkefnum í nemendabókinni Verkefnablöðin eru safn verkefna, spila, leikja og hjálpargagna til útprentunar Verkefnablöðin nýtast sem ítarefni, til upprifjunar, í þemavinnu, stöðvavinnu og fleira Þau eru aðgengileg á vef Menntamálastofnunar 1a v e r k e f na h e f t i t i l l j ó s r i t una r Sproti Sproti 2a v e r k e f n a b l ö ð t i l l j ó s r i t u n a r Sproti 4a v e r k e f n a b l ö ð t i l l j ó s r i t u n a r Sproti 3b v e r k e f n a b l ö ð t i l l j ó s r i t u n a r Sproti 1a KENNARABÓK 1 + 3 = Sproti býður upp á sveigjanleika í stærðfræðikennslunni með því gefa kennurum möguleika á að nota mismunandi kennsluaðferðir. SPROTI felur í sér örvandi, innihaldsríkan og skemmtilegan leiðarvísi til stærðfræðinnar. Áhersla er lögð á: • Hagnýt, fjölbreytileg verkefni þar sem tækifæri gefast til að rannsaka og skapa. • Einstaklingsmiðað nám sem felur jafnframt í sér sameiginlega námsreynslu nemendahópsins. • Örugga framvindu námsins og skýr fagleg markmið í samræmi við námskrá. Megineinkenni Sprota: • Tengir saman fræðilega umfjöllun og hagnýt verkefni. • Fjallað er markvisst og ítarlega um hvern námsþátt í nokkurn tíma. • Textar eru stuttir og auðlesnir. • Kennslan er löguð að nemendum með mismunandi námsgetu. • Markmið hvers kafla eru nákvæmlega tilgreind. Sproti 1 samanstendur af: • nemendabókum 1a og 1b • kennarabókum 1a og 1b • æfingaheftum 1a og 1b • verkefnaheftum 1a og 1b Höfundar: Bjørnar Alseth Ann-Christin Arnås Henrik Kirkegaard Mona Røsseland Hanna Kristín Stefánsdóttir þýddi og staðfærði. NÁMSGAGNASTOFNUN 07457 Alseth Arnås Ki rkegaard Røsseland KENNARABÓK sproti 1a Sproti býður upp á sveigjanleika í stærðfræðikennslunni með því gefa kennurum möguleika á að nota mismunandi kennsluaðferðir. SPROTI felur í sér örvandi, innihaldsríkan og skemmtilegan leiðarvísi til stærðfræðinnar. Áhersla er lögð á: • Hagnýt, fjölbreytileg verkefni þar sem tækifæri gefast til að rannsaka og skapa. • Einstaklingsmiðað nám sem felur jafnframt í sér sameiginlega námsreynslu nemendahópsins. • Örugga framvindu námsins og skýr fagleg markmið í samræmi við námskrá. Megineinkenni Sprota: • Tengir saman fræðilega umfjöllun og hagnýt verkefni. • Fjallað er markvisst og ítarlega um hvern námsþátt í nokkurn tíma. • Textar eru stuttir og auðlesnir. • Kennslan er löguð að nemendum með mismunandi námsgetu. • Markmið hvers kafla eru nákvæmlega tilgreind. Sproti 2 samanstendur af: • nemendabókum 2a og 2b • kennarabókum 2a og 2b • æfingaheftum 2a og 2b • verkefnaheftum til ljósritunar 2a og 2b Höfundar: Bjørnar Alseth Ann-Christin Arnås Henrik Kirkegaard Mona Røsseland Hanna Kristín Stefánsdóttir þýddi og staðfærði. Sproti 2a ÆFINGAHEFTI Stærðfræði fyrir grunnskóla Sproti 06213 67 + 16 = 39 3 10 Sproti býður upp á sveigjanleika í stærðfræðikennslunni með því gefa kennurum möguleika á að nota mismunandi kennsluaðferðir. SPROTI felur í sér örvandi, innihaldsríkan og skemmtilegan leiðarvísi til stærðfræðinnar. Áhersla er lögð á: • Hagnýt, fjölbreytileg verkefni þar sem tækifæri gefast til að rannsaka og skapa. • Einstaklingsmiðað nám sem felur jafnframt í sér sameiginlega námsreynslu nemendahópsins. • Örugga framvindu námsins og skýr fagleg markmið í samræmi við námskrá. Megineinkenni Sprota: • Tengir saman fræðilega umfjöllun og hagnýt verkefni. • Fjallað er markvisst og ítarlega um hvern námsþátt í nokkurn tíma. • Textar eru stuttir og auðlesnir. • Námsefnið er lagað að nemendum með mismunandi námsgetu. • Markmið hvers kafla eru nákvæmlega tilgreind. Sproti 4 samanstendur af: • nemendabókum 4a og 4b • kennarabókum 4a og 4b • æfingaheftum 4a og 4b • verkefnaheftum 4a og 4b Höfundar: Bjørnar Alseth Henrik Kirkegaard Gunnar Nordberg Mona Røsseland Hanna Kristín Stefánsdóttir þýddi og staðfærði. 100 10 1 1,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 10 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 10 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Sproti 4b ÆFINGAHEFTI Stærðfræði fyrir grunnskóla Sproti 07023 9613 - 2338 15 10 5 0 Sproti býður upp á sveigjanleika í stærðfræðikennslunni með því gefa kennurum möguleika á að nota mismunandi kennsluaðferðir. SPROTI felur í sér örvandi, innihaldsríkan og skemmtilegan leiðarvísi til stærðfræðinnar. Áhersla er lögð á: • Hagnýt og fjölbreytileg verkefni þar sem tækifæri gefst til að rannsaka og skapa. • Einstaklingsmiðað nám sem felur jafnframt í sér sameiginlega námsreynslu nemendahópsins. • Skýr fagleg markmið í samræmi við námskrá. • Faglega framvindu námsins, eftir því sem mögulegt er, kafla eftir kafla, námsár eftir námsár. • Umfangsmikið og nákvæmt mat á stöðu nemenda sem tekið er mið af í kennslunni. Megineinkenni Sprota: • Tengir saman fræðilega umfjöllun og hagnýt verkefni. • Fjallað er markvisst og ítarlega um hvern námsþátt í nokkurn tíma. • Textar eru stuttir og auðlesnir. • Námsefnið er lagað að nemendum með mismunandi námsgetu. • Hagnýtar og notendavænar kennarabækur fylgja. • Markmið hvers kafla eru nákvæmlega tilgreind. Sproti 3 samanstendur af: • nemendabókum 3a og 3b • kennarabókum 3a og 3b • æf ingahef tum 3a og 3b • verkefnaheftum 3a og 3b Höfundar: Bjørnar Alseth Ann-Christin Arnås Henrik Kirkegaard Mona Røsseland Hanna Kristín Stefánsdóttir þýddi og staðfærði. Sproti 3a ÆFINGAHEFTI Stærðfræði fyrir grunnskóla Sproti 06211 24 : 4 = 639 + 117

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=