Kynningarskrá 2022

SAMFÉLAGSGREINAR 66 AURARÁÐ – VINNUHEFTI UM FJÁRMÁL Einnota vinnuhefti um helstu atriði í sambandi við fjármál einstaklinga Má þar nefna skatta, greiðslukort, lántökur, vanskil, lífeyrissjóði og fleira FJÁRMÁLALÆSI – FJÁRMÁL EINSTAKLINGA Kennsluefni í fjármálafræðslu Efnið byggist upp á spili sem á að auðvelda nemendum að átta sig á helstu hugtökum sem tengjast fjármálum Spilið kallast Splæs og í því eru 32 spil sem prenta þarf út og klippa niður NÁÐU TÖKUM Á NÁMINU – NÁMSTÆKNI Stutt og hnitmiðuð bók um lykilatriði í námstækni Kjörinn stuðningur fyrir nemendur við lok miðstigs og á unglingastigi NÁMSTÆKNI FYRIR EFSTU BEKKI GRUNNSKÓLA Markmið efnisins eru að kynna nemendum árangursríkar aðferðir í námi, stuðla að því að þeir taki námsvenjur sínar til athugunar og setji sér raunhæf markmið í námi Hagnýt verkefni fylgja Efnið er á pdf-sniði til útprentunar SAMAN Í SÁTT Handbók sem fjallar um leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum Hér eru ýmis hagnýt ráð og ábendingar Spurningalistinn Skólabragur er einnig á vef KOMPÁS – UM MANNRÉTTINDAFRÆÐSLU FYRIR UNGT FÓLK Bókin hefur að geyma hugmyndir og hagnýt verkefni sem ætlað er að virkja og vekja vitund ungs fólks um mannréttindi Hún spannar vítt svið mannréttinda Bókin er aðeins til á vef LAGT Í VÖRÐUNA Tilgangur kennsluefnisins Geðorðin 10 – Lagt í vörðuna er að leitast við að leggja grunn að vellíðan nemenda og kenna þeim aðferðir til að takast á við andlega vanlíðan áður en hún hefur áhrif á líf þeirra Til að stuðla að árangursríkri og viðvarandi heilsueflingu þarf einstaklingurinn sjálfur að hafa áhrif og vera virkur þátttakandi í ferlinu Efnið er byggt á verkefninu „Geðrækt“ sem Embætti landlæknis stóð fyrir Geðorðin 10 eru tíu setningar sem minna á hvað við getum sjálf gert daglega til að efla og bæta geðheilsuna Unnið er með eitt geðorð í einu og áhersla á samvinnu og samtal MIÐSTIG / UNGLINGASTIG LÍFSLEIKNI GEÐORÐIN 10 LAGT Í VÖRÐUNA

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=