Kynningarskrá 2022

SAMFÉLAGSGREINAR 63 MIÐSTIG / UNGLINGASTIG LÝÐRÆÐI VINIR Í NÝJU LANDI – LÍFSSÖGUR UNGRA INNFLYTJENDA Bók um unga innflytjendur á Íslandi Ungt fólk lýsir reynslu sinni af því að flytja til Íslands Þau gefa raunsanna mynd af upplifun sinni og líðan og lýsa þeim áskorunum sem mættu þeim við að setjast að í nýju landi MARGT ER UM AÐ VELJA, PDF Námsefni á vef í náms- og starfsfræðslu fyrir efstu bekki grunnskóla STEFNAN SETT! UM NÁMS- OG STARFSVAL Stefnan sett! – Um náms- og starfsval er vefur sem ætlaður er jafnt kennurum sem nemendum Á vefnum eru kennsluleiðbeiningar og verkefni til að prenta út Þar má einnig finna krækjur í heimsíður framhaldsskóla og ýmissa stofnana og gagnlega vefi eins og vef um námstækni og vinnuvernd Á vefnum er gagnvirk áhugakönnun sem nemendur geta nýtt sér Náms- og starfsfræðsla Kennsluleiðbeiningar Berglind Melax Berglind Helga Sigurþórsdóttir Helga Helgadóttir Guðbjörg T. Vilhjálmsdóttir 40202 Margt er um að velja Áður fyrr var það reglan að fólk var í sama starfinu ævina út. Í dag er reglan sú að fólk skiptir oft um starf vegna örra breytinga í atvinnulífinu. Því má segja að starfsferillinn breyti oft um ásýnd. Þetta er á ensku kallað “protean career” og er þá vitnað í gríska guðinn Proteus sem gat breytt sér í margs konar skepnur. Teikningar Högna Sigurþórssonar vísa í sögnina af guðinum Proteusi. Það er starfsferill af þessari gerð sem flestir unglingar eiga fyrir höndum og það er tilgangur þessa efnis að búa þau sem best undir síbreytilegan starfsferil. Náms- og starfsfræðsla Verkefnablöð Berglind Melax Berglind Helga Sigurþórsdóttir Helga Helgadóttir Guðbjörg T. Vilhjálmsdóttir 40202 Margt er um að velja Áður fyrr var það reglan að fólk var í sama starfinu ævina út. Í dag er reglan sú að fólk skiptir oft um starf vegna örra breytinga í atvinnulífinu. Því má segja að starfsferillinn breyti oft um ásýnd. Þetta er á ensku kallað “protean career” og er þá vitnað í gríska guðinn Proteus sem gat breytt sér í margs konar skepnur. Teikningar Högna Sigurþórssonar vísa í sögnina af guðinum Proteusi. Það er starfsferill af þessari gerð sem flestir unglingar eiga fyrir höndum og það er tilgangur þessa efnis að búa þau sem best undir síbreytilegan starfsferil. MIÐSTIG / UNGLINGASTIG LÍFSLEIKNI UPPVÖXTUR Í LÝÐRÆÐI – RAFBÓK Handbókin er ætluð kennurum sem vilja flétta menntun til lýðræðislegrar borgaravitundar inn í kennslu Í bókinni eru kennsluáætlanir um lýðræðislega borgaravitund og mannréttindi LIFAÐ Í LÝÐRÆÐI – RAFBÓK Í ritinu Lifað í lýðræði – MLB/MRM kennsluáætlanir fyrir efri bekki grunnskóla eru níu kaflar þar sem fjallað er um: Menntun til lýðræðislegrar borgaravitundar (skammst MLB) og mannréttindamenntun (skammst MRM) Sett er fram tillaga um fyrirkomulag hverrar kennslustundar og kennsluferlinu lýst eins ítarlega og unnt er ÞÁTTTAKA Í LÝÐRÆÐI – RAFBÓK Í bókinni Þátttaka í lýðræði eru kennsluáætlanir um menntun til lýðræðislegrar borgaravitundar og mannréttindamenntun (MLB og MRM) fyrir framhaldsskólastig Þátttaka í lýðræði Kennsluáætlanir um lýðræðislega borgaravitund og mannréttindi (MLB/MRM) fyrir framhaldsskólastig Rolf Gollob, Peter Krapf og Wiltrud Weidinger (ritstjórar) MLB/MRM III. bindi NÁMSGAGNASTOFNUN Mennta- og menningarmálaráðuneytið Evrópuráðið

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=