Kynningarskrá 2022

SAMFÉLAGSGREINAR 61 YNGSTA STIG / MIÐSTIG SPOR 1–4 Fjögur stutt hefti þar sem áhersla er einkum á samskiptahæfni og tilfinningaþroska út frá fjölgreindarkenning Kennsluleiðbeiningar fylgja í vefútgáfu AÐGÁT Í UMFERÐINNI OG GÓÐA FERÐ Umferðarfræðsla fyrir yngstu nemendur grunnskólans Nemendur leysa flest verkefni þannig að þeir skrifa úrlausnir í bókina SAMVERA Þjálfun í samskiptahæfni þar sem m a eru notaðar klípusögur Á vef fylgir handbók fyrir foreldra og kennara auk kennsluleiðbeininga Tvö nemendahefti: Ræðum saman heima og Verum vinir. Ræðum saman Samvera heima Verum vinir Samvera BÖRN Í OKKAR HEIMI – LÍFSLEIKNI Bókaflokkurinn Börn í okkar heimi samanstendur af fjórum bókum: Fátækt og hungur, Flóttamenn og farandfólk, Fordómar og þröngsýni og Stríð í heimi Bækurnar fjórar eru afgreiddar í einum pakka Á vef Menntamálastofnunar eru kennsluleiðbeiningar sem fylgja hverri bók kafla fyrir kafla Í þeim má nálgast hugmyndir að ítarefni og umræðuefni ásamt verkefnum YNGSTA STIG / MIÐSTIG LÍFSLEIKNI LÁTTU MIG VERA! ÁHYGGJUPÚKAR Bókin fjallar um hvernig áhyggjur geta hlaðist utan á börn og valdið þeim kvíða Þá er gott að geta leitað með áhyggjur sínar til einhvers sem kann ráð til að losna við eða minnka þær Kvíði er eðlileg tilfinning sem allir finna fyrir en jafnframt þarf að finna heilbrigða leið til að takast á við hann Einnig er fjallað um aðstæður þar sem áhyggjur geta verið hjálplegar Í bókinni eru umræðuspurningar og verkefni sem gagnlegt er að kennarar fari yfir með nemendum til að dýpka skilning á efninu og þjálfa börnin í tilfinningastjórnun og því að þekkja sínar eigin tilfinningar 6257 Bókin Láttu mig vera, áhyggjupúkar fjallar um hvernig áhyggjur geta hlaðist utan á börn og valdið þeim kvíða. Þá er gott að geta leitað til einhvers með áhyggjur sínar sem kann ráð til að losa sig við eða minnka þær. Kvíði er eðlileg tilfinning sem allir finna fyrir en jafnframt þarf að finna heilbrigða leið til að takast á við hann. Höfundur Sigurlaug H. S. Traustadóttir Myndhöfundur Lára Garðarsdóttir Louise Spilsbury Hanane Kai n r ö B heimi okkar í 5285 Stundum heyrum við eitthvað í fréttum sem erfitt er að skilja hvað merkir og hvaða áhrif hefur á okkur. Með fallegum myndskreytingum og einföldum útskýringum svarar bókin Fátækt og hungur ýmsum spurningum og hjálpar okkur að öðlast skilning á þessu áleitna málefni. Heimilislaus Hungur Fátækt Spilsbury * Kai n r ö B heimi okkar í Roberts * Kai n r ö B heimi okkar í Stundum heyrum við eitthvað í fréttum sem erfitt er að skilja hvað merkir og hvaða áhrif hefur á okkur. Með fallegum myndskreytingum og einföldum útskýringum svarar bókin Flóttamenn og farandfólk ýmsum spurningum og hjálpar okkur að öðlast skilning á þessu áleitna málefni. 5283 Flóttamenn Átök Farandfólk Ceri Roberts Hanane Kai n r ö B heimi okkar í 5286 Stundum heyrum við eitthvað í fréttum sem erfitt er að skilja hvað merkir og hvaða áhrif hefur á okkur. Með fallegum myndskreytingum og einföldum útskýringum svarar bókin Fordómar og þröngsýni ýmsum spurningum og hjálpar okkur að öðlast skilning á þessu áleitna málefni. Umburdarleysi Fordómar Pröngsýni Sp ilsbur y * Kai n r ö B heimi okkar í Louise Spilsbury Hanane Kai n r ö B heimi okkar í Stundum heyrum við eitthvað í fréttum sem erfitt er að skilja hvað merkir og hvaða áhrif hefur á okkur. Með fallegum myndskreytingum og einföldum útskýringum svarar bókin Stríð í heimi ýmsum spurningum og hjálpar okkur að öðlast skilning á þessu áleitna málefni. 5284 Stríd Átök Hrydj uverk S p ilsbury * Kai n r ö B heimi okkar í Louise Spilsbury Hanane Kai n r ö B heimi okkar í Börn í okkar heimi flóttafólk hryðjuverkamaður siðvenjur þróunarlönd fellibylur flóð náttúruhamfarir sjálfboðaliði stríð hjálparsamtök fordómar kynþáttur siðmenning hæli farandfólk Bókaflokkurinn tekur á ýmsum málum sem oft eru viðkvæm og flókin. Þessi málefni eru í dag ofarlega á baugi í heiminum öllum. Kennsluleiðbeiningar má finna á www.mms.is

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=