Kynningarskrá 2022

4 ERLEND TUNGUMÁL MIÐSTIG / UNGLINGASTIG DANSKA Byrjendaefni í dönsku fyrir miðstig grunnskóla Efnið samanstendur af tveimur grunnbókum Start og Smart, verkefnabókum, kennsluleiðbeiningum, hlustunaræfingum, spilum og leikjum ásamt hljóðbókum Allt efnið er til á vef START – LEIKJAVEFUR Gagnvirkur vefur í dönsku fyrir miðstig Hann er ætlaður sem ítarefni með kennslubókinni Start START OG SMART Námsefni í dönsku fyrir unglingastig, efnið þjálfar hlustun, tal, lesskilning og ritun Efnið samanstendur af Tak grunnbók og tveimur verkefnabókum, sem einnig eru til sem rafbækur Auk þess eru kennsluleiðbeiningar, hlustunaræfingar, skapandi verkefni og hljóðbók á vef TAK TAK FOR SIDST · TAK FOR HJÆLPEN Tak er kennslubók í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Í henni eru fjölbreyttir textar sem fjalla um heilbrigði, hugrekki, fjölskyldur, tómstundir, ungmenni og fleira. Bókinni fylgja tvær verkefnabækur. Í þeim eru verkefni sem gagnlegt er að vinna áður en texti er lesinn, verkefni sem unnin eru á meðan lesið er og enn önnur sem nemendur leysa eftir að hafa unnið með textann. Kennslubókin og verkefnabækurnar eru aðgengilegar á rafrænu formi á vef Menntamálastofnunar. Auk þess eru á vefnum kennsluleiðbeiningar, hlustunaræfingar og skapandi verkefni. Höfundar eru Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen. TAK · ELLERS TAK · TAK FOR GAVEN TAK FOR LÅN · TUSIND TAK · TAK FOR MAD MANGE TAK · TAK SKAL DU HA´ SELV TAK · TAK I LIGE MÅDE JA TAK 7215 TAK TAK FOR SIDST · TAK FOR HJÆLPEN Námsefnið Tak er ætlað unglingastigi grunnskóla, það samanstendur af kennslubók, verkefnabók A og B, skapandi verkefnum, hlustunaræfingum ásamt kennsluleiðbeiningum. Í verkefnabók A eru fjölbreyttir textar sem fjalla um heimilið, fjölskyldur, áhugamál, tómstundir, hugrekki og fleira. Verkefnin eru sett þannig upp að sum þeirra er gagnlegt að vinna áður en texti er lesinn, önnur á meðan lesið er og svo eru þau sem nemendur leysa eftir að hafa unnið með textann. Höfundar eru Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen. TAK · ELLERS TAK · TAK FOR GAVEN TAK FOR LÅN · TUSIND TAK · TAK FOR MAD MANGE TAK · TAK SKAL DU HA´ SELV TAK · TAK I LIGE MÅDE JA TAK 7216 TAK OPGAVEBOG – A TAK FOR SIDST · TAK FOR HJÆLPEN Tak er kennslubók í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Í henni eru fjölbreyttir textar sem fjalla um heilbrigði, hugrekki, fjölskyldur, tómstundir, ungmenni og fleira. Bókinni fylgja tvær verkefnabækur. Í þeim eru verkefni sem gagnlegt er að vinna áður en texti er lesinn, verkefni sem unnin eru á meðan lesið er og enn önnur sem nemendur leysa eftir að hafa unnið með textann. Kennslubókin og verkefnabækurnar eru aðgengilegar á rafrænu formi á vef Menntamálastofnunar. Auk þess eru á vefnum kennsluleiðbeiningar, hlustunaræfingar og skapandi verkefni. Höfundar eru Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen. TAK · ELLERS TAK · TAK FOR GAVEN TAK FOR LÅN · TUSIND TAK · TAK FOR MAD MANGE TAK · TAK SKAL DU HA´ SELV TAK · TAK I LIGE MÅDE JA TAK 7222 FJÖLBREYTTIR KENNSLUHÆTTIR Í DÖNSKU – KENNSLULEIÐBEININGAR Megintilgangur tungumálanáms er að nemendur öðlist alhliða hæfni til að nota tungumálið sem lifandi verkfæri í fjölbreyttum tilgangi og við ólíkar aðstæður Til að stuðla að því er mikilvægt að vera með fjölbreytta kennsluhætti sem eru hvetjandi og styðja við nemendur þannig að þeir eigi auðveldara með að ná þeim hæfniviðmiðum sem stefnt er að Markmið þessara kennsluleiðbeininga er að varpa ljósi á meginþætti tungumálanáms og benda á leiðir til að vinna með fjölbreytta kennsluhætti Í kennsluleiðbeiningunum er fjallað um færniþættina í þeirri röð sem þeir koma fram í aðalnámskrá grunnskóla og settar fram tillögur að fjölbreyttum kennsluaðferðum og verkefnum Auk þess er fjallað um hvernig má tileinka sér orðaforða, málfræði, framburð, hvernig vinna má með kvikmyndir og þáttaraðir, sem og myndefni og tónlist Að lokum er stutt umfjöllun um námsmat Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku Erna Jessen HUGMYNDIR FYRIR ÞIG

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=