Kynningarskrá 2022

44 LIST- OG VERKGREINAR HANDBÓK FYRIR LEIKLISTARKENNSLU Þessi bók fjallar um leiklist sem kennsluaðferð Ekki er nauðsynlegt að kennarar hafi formlega menntun í þessum fræðum heldur á bókin að vera aðgengileg öllum HAGNÝT LEIKLIST Handbók ætluð kennurum Í bókinni eru teknir saman tugir kennsluaðferða í leiklist og leiðbeiningar um beitingu þeirra Í myndinni eru sýnd þrjú heildstæð kennsluverkefni í leiklist, eitt fyrir hvert stig grunnskólans Raðað er saman nokkrum kennsluaðferðum leiklistar þannig að úr verði heildstætt ferli Það er ekki nauðsynlegt að kennarar hafi formlega menntun í leiklist til þess að nýta kennsluaðferðirnar HLJÓÐLEIKHÚSIÐ Í námsefninu Hljóðleikhúsið þjálfast nemendur í því að kanna hljóðheiminn, rannsaka, flokka, velja og hafa stjórn á hljóðum frá mismunandi hljóðgjöfum Nemendur skapa sín eigin leikhljóð í söguna og ákveða þannig hvernig þeir vilja að sagan þróist Rafbókin er örlítið breytt útgáfa þar sem letur er stærra og búið að feitletra þau orð sem nemendur vinna með og búa til leikhljóð út frá LEIKLIST Í KENNSLU Bókin fjallar um leiklist sem kennsluaðferð Vefefninu er ætlað að vera hjálpartæki fyrir kennara til að nýta bókina á fjölbreyttan hátt LEIKRITASMIÐJAN Á vefnum Leikritasmiðjan er að finna leikrit fyrir yngsta, mið- og unglingastig Þau nýtast bæði til uppsetningar og samlestrar Ný leikrit eru Friðþjófur á geimflakki (yngsta stig), Tölvuvírusinn (miðstig) og Ævintýri Sældísar skjaldböku (miðstig) ÆVINTÝRI SÆDÍSAR SKJALDBÖKU Nýjasta leikritið í Leikritasmiðjunni, Ævintýri Sædísar skjaldböku, segir frá skjaldböku sem hefur fest sig í plasti og hvernig vinir hennar koma henni til bjargar Efnið hentar einkum nemendum í 4 –7 bekk Um er að ræða söngleik með 11 lögum en nótur og bókstafshljómar fylgja ásamt hljóðefni með undirleik og söng Þeir kennarar sem vilja geta notað undirleik án söngs Hljóðefni má nálgast á mms is LEIKLIST

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=