Kynningarskrá 2022

31 ÖLL SKÓLASTIG ÍSLENSKA SEM ANNAÐ TUNGUMÁL HITT OG ÞETTA Einnota bók ætluð nemendum með íslensku sem annað tungumál en hafa náð nokkurri færni í íslensku Henni er ætlað að efla orðaforða þeirra og bæta lesskilning Efnið er einnig til á vef ásamt hljóðbók FRÆGT FÓLK – LESSKILNINGSVERKEFNI Tuttugu gagnvirk verkefni sem reyna á lesskilning nemenda og þjálfa þá í að svara á hnitmiðaðan hátt spurningum úr stuttum textum Þau eru til útprentunar eða gagnvirk LÆRUM GOTT MÁL 1.–5. HEFTI Fimm vinnubækur, einkum ætlaðar nemendum á unglingastigi sem ekki geta nýtt sér almennt námsefni í íslensku Með hverri bók fæst kennarabók MÁLFRÆÐIBÓKIN MÍN 1, 2 OG 3 Námsefnið samanstendur af þremur heftum sem eru samin fyrir börn með íslensku sem annað tungumál og hafa náð allgóðri færni í íslensku Efnið er einkum ætlað nemendum á unglingastigi grunnskólans SKÓLABLAÐIÐ Gagnvirkur vefur sem er fyrst og fremst ætlað að æfa nemendur í daglegu máli Megináherslan er á hlustun og skilning en einnig málnotkun og málfræði ÖLL SKÓLASTIG

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=