Kynningarskrá 2022

ÍSLENSKA 30 LEIKUR AÐ ÍSLENSKUM ORÐUM Vefur ætlaður til málörvunar í íslensku ORÐASJÓÐUR – EFNI TIL MÁLÖRVUNAR Efnið samanstendur af ríflega 200 myndaspjöldum og er ætlað til að æfa hlustun og talað mál og byggja upp orðaforða daglegs lífs Vinnublöð og leiðbeiningar um notkun má finna á vefnum til útprentunar UNGLINGASTIG GAGNVIRKAR ÆFINGAR Í STAFSETNINGU Vefurinn er einkum ætlaður mið- og unglingastigi grunnskóla Efnið byggist annars vegar á æfingum úr gömlum stafsetningarbókum og hins vegar á íslenskum þjóðsögum, kvæðum og ævintýrum MÁLFARSMOLAR Á vefnum er varpað ljósi á ýmislegt sem aflaga hefur farið í málfari Íslendinga Hver málfarsmoli fjallar um eitt atriði og kemur með tillögu til úrbóta ÍSLENSKA SEM ANNAÐ TUNGUMÁL ÖLL SKÓLASTIG KÆRA DAGBÓK Námsefni fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál, einkum miðað við nemendur á aldrinum 8–12 ára sem eru læsir á sínu tungumáli Efnið samanstendur af: Nemendabókum ásamt kennsluleiðbeiningum, hljóðbókum, verkefnum og ítarefni á vef

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=