Kynningarskrá 2022

29 UNGLINGASTIG ÍSLENSKA UNGLINGASTIG SMÁSAGNASMÁRÆÐI Í bókinni eru átta smásögur eftir íslenska höfunda Unglingurinn er í brennidepli í sögunum og fjallað er um ólík mál sem hver og einn lesandi þarf að taka afstöðu til Hljóðbók og kennsluleiðbeiningar eru á vef LESIÐ TIL SKILNINGS, PDF Kennarahandbók og æfingatextar á vef Efnið er ætlað til að kynna gagnvirkan lestur fyrir kennurum sem vilja efla lesskilning með nemendum sínum á mið- og jafnvel unglingastigi VEGGSPJÖLD Í ÍSLENSKU firjú spjöld í stær›inni A2 Á fleim eru uppl‡singar um or›flokkana, or›flokkagreiningu og samhljó›a or› sem hafa mismunandi rithátt eftir merkingu MÁLIÐ Í MARK – FALLORÐ, SAGNORÐ OG ÓBEYGJANLEG ORÐ Fallorð, Sagnorð og Óbeygjanleg orð eru einnota verkefnahefti í íslenskri málfræði Æfingarnar eru flestar aðgengilegar á vefnum Málið í mark Á vefnum eru gagnvirkar málfræðiæfingar í íslensku fyrir unglingastig Æfingunum er skipt í þrjá flokka, fallorð, sagnorð og óbeygjanleg orð

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=