Kynningarskrá 2022

27 UNGLINGASTIG ÍSLENSKA UNGLINGASTIG BRAGFRÆÐI Í Bragfræðinni er að finna helstu bragreglurnar Hver kafli fjallar um ákveðinn þátt bragfræðinnar á skýran og einfaldan máta Kennsluleiðbeiningar eru á vef Í Limruheftinu er að finna leiðbeiningar við gerð á limrum Bókin er einkum ætluð nemendum á unglingastigi en kverið ætti einnig að geta nýst bæði yngri og eldri sem hafa gaman af skáldskap og vísnagerð MÁLVÍSIR – HANDBÓK Í MÁLFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Handbók um íslenska málfræði fyrir efri bekki grunnskólans Bókin auðveldar nemendum leit að málfræðihugtökum í íslensku Í henni er jafnframt að finna gagnlegar ábendingar um nýyrði, slettur og tökuorð svo eitthvað sé nefnt HUGFINNUR, HANDBÓK UM BÓKMENNTAHUGTÖK Handbók sem hefur að geyma skilgreiningar og dæmi um algeng bókmenntahugtök AUÐLESNAR SÖGUBÆKUR Bækurnar eru samdar sérstaklega með þá nemendur á unglingastigi í huga sem eiga í erfiðleikum með að lesa langan samfelldan texta Gerð hafa verið verkefni með 6 af bókunum og von er á verkefnum með öllum bókunum í haust Gert er ráð fyrir að 10 og síðasta bókin í þessum flokki komi út í skólabyrjun Náttfiðrildi Stefán Máni Morð er framið í Reykjavík og unglingur sem á við geðræn vandamál er grunaður um verknaðinn. Ekki er allt sem sýnist og stundum rennur raunveruleikinn saman við hugrenningar unglingsins. Hver er konan í drekasloppnum? Er hægt að treysta rauðhærða risanum? Höfundur sögunnar er Stefán Máni og myndskreytingar eru eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur. Stefán Máni NÁTTFIÐRILDI 7449 AUÐLESNAR SÖGUR Strákaklefinn Gunnar Helgason Hvað gerðist í strákaklefanum? Hvað voru stelpurnar að gera þar inni? Guðmundur skólastjóri hefur safnað krökkunum saman í stofu 5 til að fara yfir óþægilega atburðarásina. Ekki er allt sem sýnist og ekki á hreinu hver gerði hvað og fundurinn tekur óvænta stefnu. Höfundur sögunnar er Gunnar Helgason og persónur bókarinnar eru lesendum góðkunnar úr fyrri bókum hans. Myndskreytingar eru eftir Guðnýju Hannesdóttur. 7351 Gunnar Helgason Strákaklefinn verkefni 2863 Gleraugun hans Góa Arndís Þórarinsdóttir Gói fær spennandi gjöf frá afa á afmælinu sínu. Verður auðveldara fyrir Góa að eignast vini eða verður lífið flóknara en það var? Höfundur sögunnar er Arndís Þórarinsdóttir og myndskreytingar eru eftir Árna Jón Gunnarsson. Námsgagnastofnun 07201 Arndís þórarinsdóttir Gleraugun hans Góa Strákaklefinn Gunnar Helgason Hvað gerðist í strákaklefanum? Hvað voru stelpurnar að gera þar inni? Guðmundur skólastjóri hefur safnað krökkunum saman í stofu 5 til að fara yfir óþægilega atburðarásina. Ekki er allt sem sýnist og ekki á hreinu hver gerði hvað og fundurinn tekur óvænta stefnu. Höfundur sögunnar er Gunnar Helgason og persónur bókarinnar eru lesendum góðkunnar úr fyrri bókum hans. Myndskreytingar eru eftir Guðnýju Hannesdóttur. 7351 Gunnar Helgason Strákaklefinn

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=