Kynningarskrá 2022

25 UNGLINGASTIG ÍSLENSKA UNGLINGASTIG GULLVÖR – KENNSLUBÓK Í MÁLFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Gullvöru er ætlað að þjálfa og kenna íslenska málfræði Farið er yfir helstu þætti málfræðinnar, dæmi sýnd og verkefni fylgja til þjálfunar Þetta er endurskoðuð útgáfa bókarinnar sem lengi var kennd á grunnskólastigi Efnið samanstendur af grunnbók, rafbók og kennsluleiðbeiningum á vef ÚTBROT Útbroti er ætlað að þjálfa lesskilning á unglingastigi Valdir hafa verið fjölbreyttir textar sem nemendur þurfa að vinna úr á ýmsan máta Verkefni eru með hverjum texta en að auki fylgir efninu vefur með rafrænum verkefnum ásamt kennsluleiðbeiningum Gullvör – Kennslubók í málfræði fyrir unglingastig er ætlað að þjálfa og kenna íslenska málfræði. Í bókinni er farið yfir helstu þætti málfræðinnar, dæmi eru sýnd og verkefni fylgja til þjálfunar. Þetta er endurskoðuð útgáfa bókarinnar sem lengi var kennd á grunnskólastigi. Höfundur bókarinnar er Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Hann kenndi lengi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og hefur auk þess langa reynslu bæði af kennslu í efri bekkjum grunnskólans og námsefnisgerð. Myndskreytingar gerði Böðvar Leós. GULLVÖR GULLVÖR Kennslubók í málfræði fyrir unglingastig 5 1 8 3 Kennslubók í mál f ræði fyr i r ungl ingast ig SÝNISBÆKUR ÍSLENSKRA BÓKMENNTA Í þessum bókum er stiklað á stóru í íslenskri bókmenntasögu Efnisval er fjölbreytt þar sem skoðuð eru m a ljóð, leikrit, sögur og kvikmyndir eftir höfunda frá mismunandi skeiðum bókmenntasögunnar Kennsluleiðbeiningar og hljóðbækur eru á vef ásamt rafbókum „Mér er í mun …“, „Með fjaðrabliki …“ og Sérðu það sem ég sé? M EG I MÁTTU R TU NGU MÁLSI NS ÁVALLT VERA M EÐ ÞÉR! ÞÚ H EFU R FENG IÐ ÚTBROT M EG I MÁT U R TU NGU MÁLSI NS ÁVAL T VERA M EÐ ÞÉR! ÞÚ H EFU R FENG IÐ ÚTBROT Í þessari kennslubók eru ólíkir textar sem þú getur nýtt þér til þjálfunar. Þeir eru upplýsandi og geta fært þér nýja sýn á menn og málefni líðandi stundar. Textunum fylgja verkefni sem reyna á athygli þína, ályktunarhæfni og skilning. Aldrei að vita nema ÚTBROT fái þig til að brjótast út úr viðjum vanans og auki þekkingu þína. Um leið og lesskilningur þinn eykst munt þú meðal annars fræðast um unga aðgerðasinna, sögu heimiliskatta, rómantík, nýyrði, listaverkastuld, tónlistarhátíðir, bílpróf og peninga. Höfundar eru Ása Marin Hafsteinsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir, báðar með langa reynslu af kennslu í grunnskólum. Þær eru rithöfundar og hafa skrifað fyrir börn og fullorðna ljóð, skáldsögur og námsefni. Áhugamál höfunda eru m.a. að plokka, borða rjómaís og stúdera ellinöðrur. 7866 ÚTB R OT

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=