Kynningarskrá 2022

24 ÍSLENSKA MIÐSTIG / UNGLINGASTIG AUÐLESNAR SÖGUBÆKUR Bækur í þessum flokki eru samdar sérstaklega með þá nemendur í huga sem eiga í erfiðleikum með að lesa langan samfelldan texta nema með hjálp hljóðbókar Bækurnar henta þó vel sem lestrarefni handa börnum allt frá 4 bekk Hljóðbækur eru á vef með mörgum bókanna Með flestum bókanna fást vinnubækur TRUNT, TRUNT OG TRÖLLIN … GEGNUM HOLT OG HÆÐIR … Í þessum bókum er safn þjóðsagna fyrir mið- og unglingastig ásamt verkefnum Hljóðbækur og ítarefni er á vef SNORRA-EDDA Snorra-Edda endursögð í þremur bókum Kennsluhugmyndir, verkefni og samlestraræfingar með bókunum eru á vef Óðinn og bræður hans, Lífið í Ásgarði og Æsir á fljúgandi ferð FERÐIR ÓDYSSEIFS OG ÁTÖK Á ÓLYMPSFJALLI Saga Ódysseifs og grísku guðanna er sett fram í skemmtilegum endursögnum á lipru máli sem henta breiðum hópi lesenda BEINAGRINDUR – HANDBÓK UM RITUN Bók sem styður nemendur í ritun ólíkra texta Leiðbeiningar eru settar fram á myndrænan og einfaldan hátt Innlagnir eru á vef sem ppt SJÓNPRÓF Námsefnið inniheldur 25 hugleiðingar og spakmæli sem sett eru upp í gamla sjónprófsforminu sem allir krakkar og fullorðnir þekkja Þau má nýta á ýmsan hátt s s til að æfa sig í lestri, lesskilningi eða í almennri skynjun Með því að takast á við hvert og eitt sjónpróf eykur þú færni þína í lestri við að raða saman hugsun og skilningi Sjónprófin geta skapað skemmtilegar vangaveltur um lífið og tilveruna Allir ættu að geta fundið eitthvert spakmæli sem gott veganesti Vinna má með sjónprófin á margvíslegan hátt í tengslum við íslensku, listgreinar og samfélagsgreinar (lífsleikni) og eru tillögur að kennslu-hugmyndum aftarlega í bókinni NÝTT

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=