Kynningarskrá 2022

21 ORÐSPOR 1–3 BÓK, VINNUBÓK OG KENNSLULEIÐBEININGAR Á VEF SMELLUR MIÐSTIG Orðspor er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig grunnskóla Nemendur kynnast uppruna íslenskunnar, fá að grúska og grafa upp fróðleik um hitt og þetta, eflast í framsögn, tjáningu, ritun, hlustun og lestri Fyrsti, Annar og Þriðji Smellur er námsefni í lesskilningi fyrir miðstig Nemendur lesa fjölbreytta texta og vinna verkefni í tengslum við efnið Smellur er ekki hugsuð sem heimanámsbók eða skúffubók heldur til samvinnu nemenda og kennara í kennslustundum Hver opna er sjálfstæð og hægt að velja þær eftir áhuga nemenda og áherslum kennara Markmið bókanna er að efla lesskilning nemenda með því að auka orðaforða, þjálfa nemendur í að lesa á milli lína og kenna þeim aðferðir við að finna merkingu orða Til að kynna sér markmið þeirra betur er hægt að horfa á stutt kynningarmyndband þar sem farið er yfir helstu atriði bókanna og dregin fram atriði sem skipta máli við notkun þeirra í kennslu Í Smelli er unnið með mismunandi textategundir: upplýsingar, fræðitexta, fréttatexta, leiðbeiningar, útskýringar, bókmenntatexta, frásögn, myndlestur og orðarýni Íslenska fyrir miðstig grunnskóla ORÐSPOR VINNUBÓK 2 Nafn: Talaðu! Hlustaðu! Lestu! 7204 ORÐSPOR Íslenska fyrir miðstig grunnskóla Vinnubók Ágæti nemandi Orðspor er bók fyrir þig. Hlutverk hennar er að hjálpa þér að bæta kunnáttu þína og færni til að tjá þig bæði munnlega og skriflega í íslensku. Ef þú leggur þig fram um að lesa, skilja, þjálfa og ræða um það sem stendur í bókinni munt þú njóta þess bæði vel og lengi. Þú þjálfar heilann, lærir um netspor, fræðist um geiminn, skoðar myndasögur, lest ljóð og spilar á spil. Þú þjálfast í framsögn, tjáningu og hlustun. Auk þess eflist þú í lestri og ritun. Megi máttur tungumálsins ávallt vera með þér! Orðspor er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Höfundar eru Ása Marin Hafsteinsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir, báðar með langa reynslu af kennslu í grunnskólum. Þar að auki eru þær rithöfundar og hafa skrifað fyrir börn og fullorðna, ljóð og skáldsögur. 2 Talaðu! Hlustaðu! Lestu! ORÐSPOR 2 – Íslenska fyrir miðstig grunnskóla 7211 ORÐSPOR íslenska fyrir miðstig grunnskóla Ágæti nemandi Orðspor er bók fyrir þig. Hlutverk hennar er að hjálpa þér að bæta kunnáttu þína og færni til að tjá þig bæði munnlega og skriflega í íslensku. Ef þú leggur þig fram um að lesa, skilja, þjálfa og ræða um það sem stendur í bókinni munt þú njóta þess bæði vel og lengi. Þú þjálfar heilann, lærir um netspor, fræðist um geiminn, skoðar myndasögur, lest ljóð og spilar á spil. Þú þjálfast í framsögn, tjáningu og hlustun. Auk þess eflist þú í lestri og ritun. Megi máttur tungumálsins ávallt vera með þér! Orðspor er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Höfundar eru Ása Marin Hafsteinsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir, báðar með langa reynslu af kennslu í grunnskólum. Þar að auki eru þær rithöfundar og hafa skrifað fyrir börn og fullorðna, ljóð og skáldsögur. 2 ORÐSPOR 2 Íslenska fyrir miðstig grunnskóla HEIMUR Í HENDI Lestrarbækur fyrir miðstig Þær taka mið af áhugamálum og hugðarefnum nemenda á þessum aldri Leitast er við að blanda saman stuttum frásögnum, þekkingu, kunnáttu og fjölbreyttum fróðleiksmolum Í bókunum eru lesskilningsverkefni og orðskýringar Stöngin inn, Á ögurstundu, Sitthvað á sveimi, Á flandri og Hraðar, hærra, sterkar, Geimurinn, Sveitin. Íslenska fyrir miðstig grunnskóla ORÐSPOR VINNUBÓK 3 Nafn: Talaðu! Hlustaðu! Lestu! ORÐSPOR Íslenska fyrir miðstig grunnskóla Vinnubók Ágæti nemandi Allt er þegar þrennt er. Ný bók í flokknum Orðspor, bara fyrir þig! Áfram er unnið með framsögn, lestur og læsi. Að auki bætist jafnt og þétt við kunnáttu þína í málfræði. Ef þú leggur þig fram um að lesa, skilja, þjálfa og ræða um það sem stendur í bókinni munt þú njóta þess um aldur og ævi. Þú ferð í framsagnarskóla Grínhildar, lærir ljóðaslamm, kynnist fornleifafræði, lest um læsi, rifjar upp ævintýri og fræðist um málsnið. Þú grúskar í mismunandi textagerðum og eflist í lestri og ritun. Þú þjálfast í að taka rökstudda afstöðu, rökræðir við bekkjarfélagana og saman komist þið að málamiðlunum. Megi máttur tungumálsins ávallt vera með þér! Orðspor er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Höfundar eru Ása Marin Hafsteinsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir, báðar með langa reynslu af kennslu í grunnskólum. Þar að auki eru þær rithöfundar og hafa skrifað fyrir börn og fullorðna, ljóð og skáldsögur. 3 7340 Talaðu! Hlustaðu! Lestu! ORÐSPOR 3 – Íslenska fyrir miðstig grunnskóla ORÐSPOR íslenska fyrir miðstig grunnskóla Ágæti nemandi Allt er þegar þrennt er. Ný bók í flokknum Orðspor, bara fyrir þig! Áfram er unnið með framsögn, lestur og læsi. Að auki bætist jafnt og þétt við kunnáttu þína í málfræði. Ef þú leggur þig fram um að lesa, skilja, þjálfa og ræða um það sem stendur í bókinni munt þú njóta þess um aldur og ævi. Þú ferð í framsagnarskóla Grínhildar, lærir ljóðaslamm, kynnist fornleifafræði, lest um læsi, rifjar upp ævintýri og fræðist um málsnið. Þú grúskar í mismunandi textagerðum og eflist í lestri og ritun. Þú þjálfast í að taka rökstudda afstöðu, rökræðir við bekkjarfélagana og saman komist þið að málamiðlunum. Megi máttur tungumálsins ávallt vera með þér! Orðspor er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Höfundar eru Ása Marin Hafsteinsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir, báðar með langa reynslu af kennslu í grunnskólum. Þar að auki eru þær rithöfundar og hafa skrifað fyrir börn og fullorðna, ljóð og skáldsögur. 3 7339 ORÐSPOR 3 Íslenska fyrir miðstig grunnskóla ÍSLENSKA MIÐSTIG LESTRARBÓK HEIMUR Í HENDI HEIMUR Í HENDI Geimurinn

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=