Kynningarskrá 2022

18 ÍSLENSKA YNGSTA STIG MILLI HIMINS OG JARÐAR Lestrarflokknum Milli himins og jarðar er ætlað að virkja áhuga nemenda til lestrar, efla orðaforða og auka lesskilning Í bókunum er ýmiss konar fróðleikur og mikið lagt upp úr ljósmyndum og teikningum sem styðja við textann og vekja áhuga og forvitni Neðst á hverri síðu eru spurningar til þess ætlaðar að staldra við og ræða það sem lesið var um Spurningar á hægri spássíu leiða nemandann á næstu síðu þar sem svarið er að finna Aftast í bókunum eru nokkur verkefni Bækurnar koma einnig út sem rafbækur og hljóðbækur Ánamaðkar, Flugvélar, Hrafninn, Humlur, Hvalir, Köngulær, Refurinn, Tunglið. Tunglið 07198 Tunglið er önnur bókin í lestrarflokknum Milli himins og jarðar. Í efninu er reynt að höfða til áhugamála og hugðarefna nemenda á yngsta stigi grunnskólans og er það ætlað þeim sem hafa náð undirstöðuatriðum lestrar. Spurningar neðst á blaðsíðunum eru hugsaðar til þess að staldra við og ræða það sem lesið var um. Aftast í bókinni eru nokkur verkefni sem nemendur geta unnið í samvinnu eða sjálfstætt. Bókin er líka til sem rafbók á vefsíðu Menntamálastofnunar www.mms.is Höfundur er Harpa Jónsdóttir Myndir teiknaði Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson Tunglið MI LLI HI MI NS OG JARÐAR MI LLI HI MI NS OG JARÐAR Hrafninn 07212 Hvalir er þriðja bókin í lestrarflokknum Milli himins og jarðar. Í efninu er reynt að höfða til áhugamála og hugðarefna nemenda á yngsta stigi grunnskólans og er það ætlað þeim sem hafa náð tökum á undirstöðuatriðum lestrar. Spurningar neðst á blaðsíðum eru hugsaðar til þess að staldra við og ræða það sem lesið var um. Aftast í bókinni eru nokkur verkefni sem nemendur geta unnið í samvinnu eða sjálfstætt. Bókin er líka til sem rafbók á vefsíðu Menntamálastofnunar www.mms.is Höfundur er Harpa Jónsdóttir. Myndir teiknaði Bergrún Íris Sævarsdóttir. Hval ir MILLI HI MINS OG JARÐAR Hvalir . 6 Köld og svöng Á hverju nærast humlur? Það er loksins komið vor . Drottningin skríður út úr holunni, köld og mjög svöng . Hún hefur ekkert étið í vetur og verður því að finna mat fljótt . Sem betur fer eru fyrstu blóm vorsins farin að blómstra . Humlur lifa nefnilega á blómsafa og frjókornum . Blómsafi er sætur vökvi sem humlur sjúga úr blómi . Frjókorn eru örsmáar agnir á blóminu . Kornin eru svo lítil að við sjáum þau ekki með berum augum . . 7 Hvað myndir þú gera ef humla kæmi inn um gluggann? Hvað eru þernur? Drottningin leitar að góðum stað til að koma sér upp búi . Humlur gera sér oftast bú niðri í jörðinni . Til dæmis undir steini eða í gamalli músarholu . Ef drottningin flækist inn í hús þá er ekkert að óttast . Humlur ráðast ekki á fólk og þær stinga ekki nema þeim sé ógnað . . 4 Humlur eru merkileg skordýr . Þær eru röndóttar eins og býflugur og geitungar . Ekki skrýtið að sumir rugli þeim öllum saman! Ég get stungið! Humlur eru loðnar og bústnar. Hvaða fleiri skordýr þekkir þú? En það er auðvelt að þekkja humlur því búkur þeirra er bústinn og loðinn . . 5 vængir haus Hvað gæti fengið humlu til að stinga? Humlur eru líka kallaðar hunangsflugur og sumir kalla þær randaflugur . Þær eru jú röndóttar! Hvað éta humlur? frambolur afturbolur fálmarar auga fótur Gulu og svörtu rendurnar eru viðvörun fyrir óvini: Ef þú lætur mig ekki í friði þá sting ég þig! Humlur eru samt friðsamar og stinga ekki nema þeim sé ógnað . LISTI YFIR LESTRARBÆKUR EFTIR ÞYNGDARSTIGI Lestrarbækur á yngsta stigi er flokkaður í 5 flokka eftir þyngdarstigi Listinn er uppfærður árlega RITUM SAMAN Námsefninu er ætlað að gera unga nemendur meðvitaða um að ritun í daglegu lífi hefur mismunandi tilgang Verkefnin eru hnitmiðuð en nauðsynlegt er að kennari ýti þeim úr vör með stuttri innlögn Kennsluleiðbeiningar eru aðgengilegar á rafbókarformi Ritum saman – Blái blýanturinn og Græni blýanturinn

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=