Kynningarskrá 2022

17 YNGSTA STIG Litla-Lesrún, Lesrún og Lesrún 2 – lesa, skilja, læra, er námsefni einkum ætlað börnum í 2 , 3 og 4 bekk • Áhersla er á lestur og lesskilning, að nemendur æfist í að nota aðferðir sem auðvelda úrvinnslu, bæði munnlega og skriflega Bókunum er ætlað að mæta áherslum í aðalnámskrá um að nemendur geti lesið mismunandi tegundir texta og ráði yfir aðferðum og leiðum til að skilja og túlka það sem þeir lesa • Í kennsluleiðbeiningunum er bent á leiðir til að efla lesskilning og auka forvitni og áhuga nemenda fyrir efninu Mikið er lagt upp úr vinnu með orðaforða áður en textinn sjálfur er lesinn, hugað að bakgrunnsþekkingu og bent á leiðir til að vinna með efnið í bekkjarkennslu út frá heildstæðri móðurmálskennslu og samþættingu við aðrar námsgreinar Í leiðbeiningum eru verkefni til útprentunar, m a ritunar- og málfræðiverkefni í tengslum við efni nemendabókar Áhersla er lögð á fjölbreytta kennsluhætti, s s samræður, hópavinnu, sköpun o fl Flokkur lestrarbóka ætlaður börnum á yngsta og miðstigi grunnskólans sem hafa náð tökum á undirstöðuatriðum lestrar Efninu er ætlað að vekja lestrargleði og áhuga fyrir mismunandi framsetningu texta Aftast í bókunum eru nokkur viðfangsefni sem ætlast er til að börnin vinni saman og ræði um Bækurnar eru allar til sem rafbækur og hljóðbækur Galdraskólinn, Hundakúnstir, Vélmennið í grasinu, Danski draugurinn, Leitin að haferninum, Hetjurnar þrjár, Ævintýri í Ingólfsfjalli og Geitur í garðinum Bókunum fylgja lesskilningsverkefni til útprentunar Í verkefnunum reynir á ályktunarhæfni og skilning, munnlega tjáningu, ritun og málfræði LITLA-LESRÚN, LESRÚN OG LESRÚN 2 – LESA, SKILJA, LÆRA ÍSLENSKA YNGSTA STIG 07417 Í þessari bók eru fjölbreyttar frásagnir, fróðleikur og ljóð sem gaman er að lesa. Kolkrabbar, moldvörpur, geimverur og draugar koma við sögu ásamt mörgu öðru. Í verkefnum er lögð áhersla á að þið ræðið saman um það sem þið voruð að lesa, finnið aðalatriði, spyrjið spurninga og svarið þeim. Þið lærið einnig ný orð, glímið við gátur og spilið skemmtilegt orðaspil. Góða skemmtun! lesa – skilja – læra Höfundar eru Anna Þóra Jónsdóttir og Kristjana Pálsdóttir. Lára Garðarsdóttir teiknaði myndirnar. 2 2 SESTU OG LESTU 05629 Hetjurnar þrjár Hetjurnar þrjár er sjötta bókin í flokknum Sestu og lestu. Efnið er ætlað börnum á yngsta- og miðstigi grunnskólans sem hafa náð tökum á undirstöðuatriðum lestrar. Því er ætlað að vekja með börnunum lestrargleði og áhuga og kynna fyrir þeim mismunandi framsetningu texta. Aftast í bókinni eru nokkur viðfangsefni sem ætlast er til að börnin vinni saman og ræði. Höfundur er Gunnar Theodór Eggertsson. Myndir teiknaði Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson. Sestu lestu og Hetjurnar Sestu lestu og Hetjurnar þrjár þrjár

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=