Kynningarskrá 2022

16 STAFASPJÖLD OG VEGGSPJALD Ætluð við innlögn bókstafa og hljóða Spjöld í A4 Stafirnir án króka og með krókum Spjöld í A5 Myndir eru þær sömu og á stóru stafaspjöldunum en með krókum Tvö sett af spjöldum eru í pakka Stafrófið – veggspjald Allir stafirnir með og án króka í stærðinni A2 ÍSLENSKI MÁLHLJÓÐAKASSINN Á vefnum eru flokkar yfir íslenska samhljóða og samhljóðasambönd, bókstafir, myndir og fjölbreyttar hugmyndir að vinnu með efnið Það má nýta til að kenna og leiðrétta framburð, þjálfa hlustun og hljóðgreiningu, efla orðaforða og hugtakanotkun ORÐASJÓÐUR – EFNI TIL MÁLÖRVUNAR Efnið samanstendur af ríflega 200 myndaspjöldum og er ætlað til að æfa hlustun og talað mál og byggja upp orðaforða daglegs lífs Vinnublöð og leiðbeiningar um notkun má finna á vefnum til útprentunar RITRÚN 1, 2 OG 3 Í bókunum er fengist við byrjunaratriði í ritun, málfræði og stafsetningu fyrir yngsta stig grunnskóla Bækurnar stigþyngjast LEIKUR AÐ ORÐUM 1, 2 OG 3, PDF Bækur á vef, hugsaðar sem upprifjunar- og vinnubækur í lestri og einkum ætlaðar börnum sem eiga við lestrarörðugleika að etja Þær komu fyrst út í byrjun áttunda áratugarins ÍSLENSKA YNGSTA STIG

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=