Kynningarskrá 2022

ERLEND TUNGUMÁL 10 PORTFOLIO Námsefni í ensku fyrir miðstig grunnskóla Efnið samanstendur af: – Teacher’s Guide 1/Speak out, Work out og My P.C. – Teacher’s Guide 2/Build up 1 og 2, My P.C. og Topic Books. Í kennarabókunum eru grundvallarhugmyndir um málanám en einnig margar tillögur um hvernig á að vinna ýmsar æfingar og verkefni Portfolio – Speak Out! – Leshefti Portfolio – Work Out! – Einnota verkefnabók Build up 1, Build up 2 – Einnota verkefnabækur My Portfolio Collection (My P.C) eru blöð sem nemendur eiga að safna í möppu ásamt öðru efni sem þeir ákveða sjálfir að halda til haga Nemendamappan My P.C. er hornsteinn enskuefnisins Portfolio og af henni dregur efnið nafn sitt Hlustunarefni er á læstu svæði kennara Portfolio – Topic Books eru þemahefti sem ætlað er að örva lestur nemenda á ensku Allir titlarnir fást sem hljóðbók á læstu svæði kennara Bækurnar eru: A World of Records, Amazing Animals, Going Places, Heroes Þær eru á tveimur þyngdarstigum Portfolio – Topic Books – Efni til ljósritunar 1 og 2 Safn lesskilningsverkefna úr Topic Books til ljósritunar YNGSTA STIG / MIÐSTIG ENSKA PLAY WITH ENGLISH Markmið vefjarins er fyrst og fremst að kenna nemendum algeng orð, ritun þeirra, lestur og framburð Þemun sem tekin eru fyrir á vefnum eru áþekk þeim sem finna má í byrjendaefni eins og Adventure Island of English Words og Right on! Því er auðvelt að nota vefinn samhliða því námsefni HICKORY, DICKORY, DOCK Þrjú sjálfstæð vinnuhefti með skemmtilegum æfingum LÆRUM ENSKU! Námsefni sem nýtist nemendum á mismunandi aldri sem eru að stíga sín fyrstu skref í enskunámi og geta ekki notað almennt námsefni Einkum ætlað nemendum á miðstigi Í rafbókinni er hægt að hlusta á upplestur TOPIC BOOKS Ce c i l i a N i h l Ž n An n Rob i n s o n - Ah l g r e n Ka r i n An d e by TOPIC BOOKS Enskuefninu Portfolio fylgja nokkur þemahefti (Topic Books). Í hverju hefti er að finna fjölbreytt samtöl og texta sem skrifaðir eru á mismunandi þyngdar- stigum (tracks). Munur á þyngdarstigum liggur fyrst og fremst í umfangi orðaforða. Tillögur að verkefni (project) sem nemendur geta unnið að eru í hverju hefti. Hljóðbók fylgir hverju þemahefti á vef mms.is. Eftirfarandi hefti eru á þyngdarstigi 1 og 2 (tracks 1-2): A Year of Fun, Amazing Animals, A World of Records og Into Hobbies. Á þyngdarstigi 2 og 3 (tracks 2-3) eru heftin: Out in Space, Heroes, Children of the World og Going Places. Heroes 05142 Amazing Animals TOPIC BOOKS Enskuefninu Portfolio fylgja nokkur þemahefti (Topic Books). Í hverju hefti er að finna fjölbreytt samtöl og texta sem skrifaðir eru á mismunandi þyngdarstigum (tracks). Munur á þyngdarstigum liggur fyrst og fremst í umfangi orðaforða. Tillögur að verkefni (project) sem nemendur geta unnið að eru í hverju hefti. Amazing Animals fjallar aðallega um villt dýr og lífsmáta þeirra. Hljóðbók fylgir hverju þemahefti á vef mms.is. Á sama þyngdarstigi eru A Year of Fun, A World of Records og Into Hobbies. TOPIC BOOKS Ce c i l i a N i h l Ž n L au r i e Ga r d e n k r a n s An n Rob i n s o n - Ah l g r e n 05105 VINSAMLEGAST ATHUGIÐ AÐ PORTFOLIO EFNIÐ VERÐUR EKKI ENDURPRENTAÐ OG FÆST AÐEINS Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=