Kynningarskrá 2021

2021 KYNNINGARSKRÁ

2021 KYNNINGARSKRÁ ISBN 978-9979-0-2706-5 Ritstjórn: Menntamálastofnun Prófarkalestur: Ingólfur Steinsson Mynd á forsíðu og baksíðu: Sigmundur Breiðfjörð og Shutterstock Hönnun og umbrot: Menntamálastofnun

EFNISYFIRLIT ERLEND TUNGUMÁL . . . . . . . . . . . . . . 2 DANSKA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 ENSKA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6 ÍSLENSKA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10 ÍSLENSKT TÁKNMÁL . . . . . . . . . . . . . 32 LIST- OG VERKGREINAR . . . . . . . . . . 34 MYNDMENNT . . . . . . . . . . . . . . . . 34 TÓNMENNT . . . . . . . . . . . . . . . . . . 36 DANS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 38 HEIMILISFRÆÐI . . . . . . . . . . . . . . . 39 HÖNNUN OG SMÍÐI . . . . . . . . . . . 40 TEXTÍLMENNT . . . . . . . . . . . . . . . . 41 LEIKLIST . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 42 NÁTTÚRUGREINAR . . . . . . . . . . . . . . 43 NÁTTÚRUFRÆÐI, LÍFFRÆÐI, EÐLIS- . FRÆÐI, EFNAFRÆÐI, VISTFRÆÐI, STJÖRNUFRÆÐI, JARÐFRÆÐI SAMFÉLAGSGREINAR . . . . . . . . . . . . 54 HEIMSPEKI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 55 LANDAFRÆÐI . . . . . . . . . . . . . . . . 56 LÍFSLEIKNI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 59 SAGA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 64 TRÚARBRAGÐAFRÆÐI . . . . . . . . . 69 ÞJÓÐFÉLAGSFRÆÐI 72 SKÓLAÍÞRÓTTIR . . . . . . . . . . . . . . . . . 73 STÆRÐFRÆÐI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 74 UPPLÝSINGA- OG TÆKNIMENNT . . . 82 ANNAÐ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 84 LÆSISVEFURINN . . . . . . . . . . . . . . 84 RITUNARVEFURINN 84 AÐGENGILEG MATSTÆKI Á VEGUM MENNTAMÁLASTOFNUNAR . . . . 84 FRÆÐSLUGÁTTIN . . . . . . . . . . . . . 84 Kynningarskrá Menntamálastofnunar hefur að geyma yfirlit yfir námsefni sem stofnunin gefur út, eins og nemenda- og verkefnabækur, kennsluleiðbeiningar, vefi, hlustunaræfingar, hljóðbækur, rafbækur, fræðslumyndir og verkefni til útprentunar Höfundar og teiknarar, lesarar, forritarar og aðrir sem hafa komið að námsefnisgerðinni . eru ekki tilgreindir í kynningarskránni Upplýsingar um þá er að finna á vefnum mms is . við hvern titil Kynningarskráin skiptist upp í kafla eftir námsgreinum 1 KYNNINGARSKRÁ Við titil efnis eru oft litlar táknmyndir: bók stafrænt efni

2 ERLEND TUNGUMÁL MIÐSTIG / UNGLINGASTIG DANSKA Byrjendaefni í dönsku fyrir miðstig grunnskóla Efnið samanstendur af tveimur grunnbókumStart og Smart, verkefnabókum, kennsluleiðbeiningum, hlustunaræfingum, spilum og leikjum ásamt hljóðbókum Allt efnið er til á vef START – LEIKJAVEFUR Gagnvirkur vefur í dönsku fyrir . miðstig Hann er ætlaður sem . ítarefni með kennslubókinni Start START OG SMART Námsefni í dönsku fyrir unglingastig, efnið þjálfar hlustun, tal, lesskilning og ritun . Efnið samanstendur af Tak grunnbók og tveimur verkefnabókum, sem einnig eru til sem rafbækur Auk þess eru kennsluleiðbeiningar, hlustunaræfingar, skapandi verkefni og hljóðbók á vef TAK TAK FOR SIDST · TAK FOR HJÆLPEN Tak er kennslubók í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Í henni eru fjölbreyttir textar sem fjalla um heilbrigði, hugrekki, fjölskyldur, tómstundir, ungmenni og fleira. Bókinni fylgja tvær verkefnabækur. Í þeim eru verkefni sem gagnlegt er að vinna áður en texti er lesinn, verkefni sem unnin eru á meðan lesið er og enn önnur sem nemendur leysa eftir að hafa unnið með textann. Kennslubókin og verkefnabækurnar eru aðgengilegar á rafrænu formi á vef Menntamálastofnunar. Auk þess eru á vefnum kennsluleiðbeiningar, hlustunaræfingar og skapandi verkefni. Höfundar eru Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen. TAK · ELLERS TAK · TAK FOR GAVEN TAK FOR LÅN · TUSIND TAK · TAK FOR MAD MANGE TAK · TAK SKAL DU HA´ SELV TAK · TAK I LIGE MÅDE JA TAK 7215 TAK TAK FOR SIDST · TAK FOR HJÆLPEN Námsefnið Tak er ætlað unglingastigi grunnskóla, það samanstendur af kennslubók, verkefnabók A og B, skapandi verkefnum, hlustunaræfingum ásamt kennsluleiðbeiningum. Í verkefnabók A eru fjölbreyttir textar sem fjalla um heimilið, fjölskyldur, áhugamál, tómstundir, hugrekki og fleira. Verkefnin eru sett þannig upp að sum þeirra er gagnlegt að vinna áður en texti er lesinn, önnur á meðan lesið er og svo eru þau sem nemendur leysa eftir að hafa unnið með textann. Höfundar eru Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen. TAK · ELLERS TAK · TAK FOR GAVEN TAK FOR LÅN · TUSIND TAK · TAK FOR MAD MANGE TAK · TAK SKAL DU HA´ SELV TAK · TAK I LIGE MÅDE JA TAK 7216 TAK OPGAVEBOG – A TAK FOR SIDST · TAK FOR HJÆLPEN Tak er kennslubók í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Í henni eru fjölbreyttir textar sem fjalla um heilbrigði, hugrekki, fjölskyldur, tómstundir, ungmenni og fleira. Bókinni fylgja tvær verkefnabækur. Í þeim eru verkefni sem gagnlegt er að vinna áður en texti er lesinn, verkefni sem unnin eru á meðan lesið er og enn önnur sem nemendur leysa eftir að hafa unnið með textann. Kennslubókin og verkefnabækurnar eru aðgengilegar á rafrænu formi á vef Menntamálastofnunar. Auk þess eru á vefnum kennsluleiðbeiningar, hlustunaræfingar og skapandi verkefni. Höfundar eru Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen. TAK · ELLERS TAK · TAK FOR GAVEN TAK FOR LÅN · TUSIND TAK · TAK FOR MAD MANGE TAK · TAK SKAL DU HA´ SELV TAK · TAK I LIGE MÅDE JA TAK 7222 Megintilgangur tungumálanáms er að nemendur öðlist alhliða hæfni til að nota tungumálið sem lifandi verkfæri í fjölbreyttum tilgangi og við ólíkar aðstæður Til að stuðla að því er mikilvægt að vera með fjölbreytta kennsluhætti sem eru hvetjandi og styðja við nemendur þannig að þeir eigi auðveldara með að ná þeim hæfniviðmiðum sem stefnt er að Markmið þessara kennsluleiðbeininga er að varpa ljósi á meginþætti tungumálanáms og benda á leiðir til að vinna með fjölbreytta kennsluhætti Í kennsluleiðbeiningunum er fjallað um færniþættina í þeirri röð sem þeir koma fram í aðalnámskrá grunnskóla og settar fram tillögur að fjölbreyttum kennsluaðferðum og verkefnum Auk þess er fjallað um hvernig má tileinka sér orðaforða, málfræði, framburð, hvernig vinna má með kvikmyndir og þáttaraðir, sem og myndefni og tónlist Að lokum er stutt umfjöllun um námsmat Efnið samanstendur af: rafbók FJÖLBREYTTIR KENNSLUHÆTTIR Í DÖNSKU – KENNSLULEIÐBEININGAR Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku Erna Jessen HUGMYNDIR FYRIR ÞIG NÝTT

3 UNGLINGASTIG DEJLIGE DANMARK Þemahefti í dönsku sem fjallar um mannlíf og menningu í Danmörku . Efnið samanstendur af lesbók og verkefnabók sem fást prentaðar og . í vefútgáfu auk hlustunaræfinga og talæfinga á vef TÆNK Námsefni í dönsku fyrir unglingastig . Efnið samanstendur af grunnbók og . tveimur verkefnabókum Kennsluleiðbeiningar, hlustunaræfingar og hljóðbók eru á vef TÆNK+ Efnið samanstendur af grunnbók og tveimur verkefnabókum sem eru allar á vef ásamt hljóðbók LEG MED DANSK Markmið vefjarins er að kenna nemendum algeng orð í dönsku, ritun þeirra, lestur og framburð Við lok grunnskóla eiga nemendur að geta lesið sér til gagns, ánægju og þroska smásögur og skáldsögur ætlaðar ungu fólki og myndað sér skoðanir á efni þeirra Léttlestrarbækurnar Alarm, Scooter og Den nye lærer eru ætlaðar til þess en þær eru mismunandi að þyngd Máltilfinning og orðaforði nemenda á erlenda málinu eykst með því að lesa Alarmfjallar um vinkonurnar Clöru og Nönnu sem fara í verslunarferð sem hefur óvænt endalok Lix 5 Scooter fjallar um vinina Noa og Hugo sem taka vespu ófrjálsri hendi Lix 8 Den nye lærer fjallar um fyrirmyndarbekk sem fær nýjan kennara Hann er öðruvísi en allir aðrir kennarar sem bekkurinn hefur haft Bækurnar geta vakið nemendur til umhugsunar um gildismat og hvaða afleiðingar rangar ákvarðanir geta haft Bókunum fylgja kennsluleiðbeiningar og verkefni sem aðallega eru hugsuð til þess að aðstoða nemendur við lesturinn LÉTTLESTRARBÆKUR Í DÖNSKU Tænk+ © Menntamálastofnun 2012 – Tænk+ 09992

ERLEND TUNGUMÁL 4 Um er að ræða námsefni í dönsku fyrir unglingastig Það samanstendur af grunnbók og tveimur verkefnabókum, sem einnig eru til sem rafbækur Auk þess eru kennsluleiðbeiningar, hlustunaræfingar, skapandi verkefni og hljóðbók á vef Námsefni í dönsku fyrir unglingastig Efnið samanstendur af tveimur verkefnabókum, hlustunar- og talæfingum, hljóðbók og kennsluleiðbeiningum Verkefnabækurnar sem og nemendabókin eru aðgengilegar sem rafbækur á vef SMIL EKKO VefurinnTEMPOer ætlaður til dönskukennslu og hentar nemendum í 6 til 10 bekk Hann skiptist upp í fimm þemu og er áhersla á færniþættina lesskilning, samskipti, ritun og menningarlæsi Fjölbreytt verkefni eru á vefnum og töluverð áhersla er á notkun snjalltækja við lausn þeirra Greinargóðar leiðbeiningar . fylgja hverju og einu forriti Hæfni nemenda í færniþáttunum er mismikil, byrjunarreitur er ekki sá sami hjá öllum og námshraði mismunandi Því er mikilvægt að nemendur fái efni við hæfi Hver kafli er merktur með einni til þremur stjörnum sem táknar þyngdarstig kaflans og miðast . við þriggja stiga ramma aðalnámskrár grunnskóla . (1 –3 stig): *1 stig **2 stig ***3 stig TEMPO NÝTT

5 MIÐSTIG / UNGLINGASTIG ERLEND TUNGUMÁL MIÐSTIG / UNGLINGASTIG DANSKA BORDBOMBE Borðbomba eða orðabomba inniheldur margvísleg orð og texta en í henni . eru m a smásögur og ljóð eftir danska höfunda, sjálfspróf, skrýtlur, . vandræðaleg augnablik og dægurlagatextar Nemendur geta unnið nokkuð sjálfstætt með efnið og oft valið framsetningu . verkefna Mörg verkefni má vinna í snjalltækjum ef áhugi er fyrir því LIGE I LOMMEN Vefur fyrir unglingastig sem er ætlað að auka færni nemenda í að hlusta og tjá sig á dönsku Hann samanstendur m a af myndböndum og fjölbreyttum verkefnum þar sem tölvur og snjallsímar nýtast við lausn verkefna PINLIGT! Í bókinni, sem er ætluð unglingum, eru brot úr dönskum smásögum og bókaköflum Við val á textum var mikilvægasta viðmiðið að sögurnar væru . vandaðir bókmenntatextar Kennsluleiðbeiningar og verkefni eru á vef GRAMMATIK Handbók í danskri málfræði fyrir grunnskóla Farið er í helstu grunnreglur í danskri . málfræði Á vefnum eru verkefni til útprentunar ásamt lausnum á læstu svæði EVRÓPSKA TUNGUMÁLAMAPPAN Evrópska tungumálamappan(European Language Portfolio) fyrir grunnskólastig er gefin út á vegum menntamálaráðuneytisins og vottuð af Evrópuráðinu í Strasbourg Mappan er í þremur hlutum sem eru tungumálapassi, námsferilskrá og safnmappa Efnið er á pdf-formi til útprentunar og ljósritunar Einnig er á vefnumEvrópska tungumálamappan fyrir framhaldsskólastig Bordbombe eller ordbombe? Mörg orð prýða bókina en í henni eru smásögur og ljóð eftir danska höfunda, sjálfspróf, skrýtlur, vandræðaleg augnablik og fleira. Textarnir eru fjölbreyttir og verkefnin aðgengileg. Margar teikningar prýða einnig bókina og styðja við textana. Brimrún Höskuldsdóttir og Hildur Ásta Viggósdóttir völdu efnið, sömdu verkefnin og útfærðu þau með nemendum sínum. Þær eru grunnskólakennarar og hafa mikla reynslu af dönskukennslu. 7199

ERLEND TUNGUMÁL 6 CONNECT YNGSTA STIG / MIÐSTIG ENSKA READY FOR ACTION OG ACTION RIGHT ON! Í kennsluefninu er lögð áhersla á hlustun, endurtekningu og myndefni Kennslan er byggð á leik, söng og rími Í kennarabókinni er að finna eyðublað fyrir kennsluáætlanir og tillögur að því hvernig haga megi kennslu í þemunum Efnið samanstendur af verkefnabók, kennarabók og hljóðefni á læstu svæði kennara ADVENTURE ISLAND OF ENGLISH WORDS Handbók kennara, verkefnablöð á vef og kassi með myndaspjöldum Efnið er hugsað til stuðnings fyrir umsjónarkennara á yngsta stigi . Í kennarabókinni er boðið upp á eins konar handrit á ensku LET’S LEARN AND PLAY Námsefni fyrir yngstu nemendurna þar sem áhersla . er á nám í gegnum leik Efnið byggist upp á þremur stuttum textaheftum, Atlantic Ocean, Celebrations og Seasons Kennsluleiðbeiningar með hugmyndum að úrvinnslu og verkefnum til útprentunar ásamt rafrænni útgáfu af hverju hefti þar sem textinn er lesinn inn, er á vef READY FOR ACTION Enskuefni fyrir miðstig grunnskóla Í bókinni eru fjölbreyttir textar . í fjórum köflum en þeir eru Animals, Fun and entertainment, Space og Jobs Í hverjum kafla bókarinnar er að finna hugmyndir að verkefnum . og ensk-íslenska orðalista Hljóðbók, hlustunarefni, kennsluleiðbeiningar og rafbók eru á vef ACTION Efnið er ætlað til enskukennslu á efra miðstigi Í lesbókinni eru fjölbreyttir textar og verkefni sem hægt er að velja á milli Tvær vinnubækur fylgja lesbókinni og hljóðbók er á vef ásamt hlustunarefni með verkefnabókum Efnið er einnig til sem rafbækur á vef Let‘s learn and play Enska fyrir 1.—4. bekk Hugmyndir fyrir kennara Námsgagnastofnun Sigrún Björk Cortes

7 YNGSTA STIG / MIÐSTIG YNGSTA STIG / MIÐSTIG ENSKA YES WE CAN Yes we can er heildstætt námsefni í ensku fyrir yngsta og miðstig. Alls verða bækurnar í flokknum sex talsins. Yes we can 5 er fyrsta bókin sem kemur út og er einkum ætluð nemendum í 5. bekk. Efnistök eru fyrst og fremst úr hversdagslífi nemenda, áhersla er á samfelldan texta sem höfðar til nemenda og fjölbreytt verkefni sem byggja á textunum. Hlustun og málnotkun eru í fyrirrúmi en áhersla á lestur og ritun eykst markvisst eftir því sem líður á námið. Námsmat er hluti af námsefninu og áhersla er lögð á þátttöku nemenda í mati á eigin námsstöðu og aukinni meðvitund um eigin námsaðferðir og vinnulag. Yes we can 5 er fyrsta bókin sem gefin er út í þessum flokki. Í nemendabókinni eru sjö kaflar með fjölbreyttum textum, auk þess fylgir efninu verkefnabók, hljóðefni og verkefni á vef. Áhersla er á að nemendur þjálfi hlustun og tal, vinni með ýmiss konar texta, þjálfi mismunandi tegundir ritunar og vinni fjölbreytt og skapandi verkefni. Efnið samanstendur af: Nemendabók, verkefnabók, rafbókum, hljóðbók, hlustunarefni, veggspjaldi, rafrænu efni með gagnvirkum æfingum og kennsluleiðbeiningum á vef. NEMENDABÓK Louise Holst Tollan og Catherine Watson Ellen M. Tudor Edwards, Mona Evelyn Flognfeldt og Elisabeth Moen Textbook Yes we can Textbook 5 Yes we can er heildstætt námsefni í ensku fyrir yngsta og miðstig. Efnið byggir á grunnþáttum aðalnámskrár grunnskóla og hæfni- viðmiðum fyrir erlend tungumál. Því er ætlað að auka hæfni nemenda til þess að nota tungumálið sem lifandi verkfæri í fjölbreyttum tilgangi og við ólíkar aðstæður. Efnistök eru fyrst og fremst úr hversdagslífi nemenda og miða að því að víkka þekkingu og skilning á daglegu lífi og menningarheimi ensku- mælandi þjóða og hlutverki einstaklingsins í alþjóðasamfélagi. Áhersla er á samfelldan texta sem höfðar til nemenda og fjölbreytt verkefni sem byggja á textunum. Hlustun og málnotkun eru í fyrirrúmi en áhersla á lestur og ritun eykst markvisst eftir því sem líður á námið. Námsmat er hluti af námsefninu og áhersla er lögð á þátttöku nemenda í mati á eigin námsstöðu og aukinni meðvitund um eigin námsaðferðir og vinnulag. Yes we can 5 samanstendur af • nemendabók (einnig rafbók) • verkefnabók (einnig rafbók) • kennsluleiðbeiningum á rafbók • vefefni fyrir nemendur og kennara Í Yes we can 5 fá nemendur ríkuleg tækifæri til að • þjálfa hlustun og tal • lesa og vinna með mismunandi texta • þjálfa mismunandi tegundir ritunar • vinna fjölbreytt skapandi verkefni á eigin forsendum • fá innsýn í hnattræn málefni 5 7724 EFNI 5 Yeswe can Yes we can 5 Teacher’s Book Teacher’s Book 7226 Mie Schrøder og Louise Holst Tollan Ellen M. Tudor Edwards, Mona Evelyn Flognfeldt og Elisabeth Moen Yes we can er heildstætt námsefni í ensku fyrir yngsta og miðstig. Efnið byggir á grunnþáttum aðalnámskrár grunnskóla og hæfni- viðmiðum fyrir erlend tungumál. Því er ætlað að auka hæfni nemenda til þess að nota tungumálið sem lifandi verkfæri í fjölbreyttum tilgangi og við ólíkar aðstæður. Efnistök eru fyrst og fremst úr hversdagslífi nemenda og miða að því að víkka þekkingu og skilning á daglegu lífi og menningarheimi ensku- mælandi þjóða og hlutverki einstaklingsins í alþjóðasamfélagi. Áhersla er á samfelldan texta sem höfðar til nemenda og fjölbreytt verkefni sem byggja á textunum. Hlustun og málnotkun eru í fyrirrúmi en áhersla á lestur og ritun eykst markvisst eftir því sem líður á námið. Námsmat er hluti af námsefninu og áhersla er lögð á þátttöku nemenda í mati á eigin námsstöðu og aukinni meðvitund um eigin námsaðferðir og vinnulag. Yes we can 5 samanstendur af • nemendabók (einnig rafbók) • verkefnabók (einnig rafbók) • kennsluleiðbeiningar (kennsluleiðbeiningum á rafbók) • vefefni fyrir nemendur og kennara Í Yes we can 5 fá nemendur ríkuleg tækifæri til að • þjálfa hlustun og tal • lesa og vinna með mismunandi texta • þjálfa mismunandi tegundir ritunar • vinna fjölbreytt skapandi verkefni á eigin forsendum • fá innsýn í hnattræn málefni EFNI 5 Yeswe can Yes we can Workbook 5 Workbook 7225 EFNI VINNUBÓK Louise Holst Tollan og Catherine Watson Ellen M. Tudor Edwards, Mona Evelyn Flognfeldt og Elisabeth Moen Yes we can er heildstætt námsefni í ensku fyrir yngsta og miðstig. Efnið byggir á grunnþáttum aðalnámskrár grunnskóla og hæfni- viðmiðum fyrir erlend tungumál. Því er ætlað að auka hæfni nemenda til þess að nota tungumálið sem lifandi verkfæri í fjölbreyttum tilgangi og við ólíkar aðstæður. Efnistök eru fyrst og fremst úr hversdagslífi nemenda og miða að því að víkka þekkingu og skilning á daglegu lífi og menningarheimi ensku- mælandi þjóða og hlutverki einstaklingsins í alþjóðasamfélagi. Áhersla er á samfelldan texta sem höfðar til nemenda og fjölbreytt verkefni sem byggja á textunum. Hlustun og málnotkun eru í fyrirrúmi en áhersla á lestur og ritun eykst markvisst eftir því sem líður á námið. Námsmat er hluti af námsefninu og áhersla er lögð á þátttöku nemenda í mati á eigin námsstöðu og aukinni meðvitund um eigin námsaðferðir og vinnulag. Yes we can 5 samanstendur af • nemendabók (einnig rafbók) • verkefnabók (einnig rafbók) • kennsluleiðbeiningar (kennsluleiðbeiningum á rafbók) • vefefni fyrir nemendur og kennara Í Yes we can 5 fá nemendur ríkuleg tækifæri til að • þjálfa hlustun og tal • lesa og vinna með mismunandi texta • þjálfa mismunandi tegundir ritunar • vinna fjölbreytt skapandi verkefni á eigin forsendum • fá innsýn í hnattræn málefni NÝTT

ERLEND TUNGUMÁL 8 PORTFOLIO Námsefni í ensku fyrir miðstig grunnskóla Efnið samanstendur af: – Teacher’s Guide 1/Speak out, Work out og My P.C. – Teacher’s Guide 2/Build up 1 og 2, My P.C. og Topic Books. Í kennarabókunum eru grundvallarhugmyndir um málanám en . einnig margar tillögur um hvernig á að vinna ýmsar æfingar . og verkefni Portfolio – Speak Out! – Leshefti Portfolio – Work Out! – Einnota verkefnabók Build up 1, Build up 2– Einnota verkefnabækur My Portfolio Collection (My P.C) eru blöð sem nemendur eiga að safna í möppu ásamt öðru efni sem þeir ákveða sjálfir að halda til haga Nemendamappan My P.C. er hornsteinn enskuefnisins Portfolio og af henni dregur efnið nafn sitt Hlustunarefni er á læstu svæði kennara Portfolio – Topic Books eru þemahefti sem ætlað er að örva lestur nemenda á ensku Allir titlarnir fást sem hljóðbók á læstu svæði kennara Bækurnar eru: A Year of Fun, A World of Records, Amazing Animals, Children of the World, Going Places, Heroes, Into Hobbies Bækurnar eru á tveimur þyngdarstigum Portfolio – Topic Books – Efni til ljósritunar 1 og 2 Safn lesskilningsverkefna úr Topic Books til ljósritunar YNGSTA STIG / MIÐSTIG ENSKA PLAY WITH ENGLISH Markmið vefjarins er fyrst og fremst að kenna nemendum algeng orð, ritun þeirra, lestur og framburð Þemun sem tekin eru fyrir á vefnum eru áþekk þeim sem finna má í byrjendaefni eins og Adventure Island of English Words og Right on! Því er auðvelt að nota vefinn samhliða því námsefni HICKORY, DICKORY, DOCK Þrjú sjálfstæð vinnuhefti með skemmtilegum æfingum LÆRUM ENSKU! Námsefni sem nýtist nemendum á mismunandi aldri sem eru að stíga sín fyrstu skref í enskunámi og geta ekki notað almennt námsefni Einkum ætlað nemendum á miðstigi Í rafbókinni er hægt að hlusta á upplestur

9 UNGLINGASTIG SPOTLIGHT Spotlight 8, 9 og 10 er námsefni í ensku fyrir unglingastig Í nemendabókunum eru þemabundnir kaflar með einum grunntexta Þar á eftir fylgja nokkrir valtextar, svokallaðir Cool reads Í verkefnabókunum eru stjörnumerkt verkefni sem tákna erfiðari verkefni og aftast í þeim eru málfræðiæfingar Í kennsluleiðbeiningum eru m a fjölföldunarsíður með æfingum og handrit að hlustunaræfingum Efni hvers árgangs samanstendur af nemendabók, verkefnabók, hlustunarefni, hljóðbók, kennarabók og lausnum Lausnir við verkefnabækur og hlustunarefni eru á læstu svæði kennara WORLD WIDE ENGLISH Flokkur tólf mynda þar sem nemendur fá tækifæri til að kynnast ungu fólki frá ýmsum löndum í hinum enskumælandi heimi Fjallað er um náttúru, menningu, daglegt líf og fleira áhugavert Hver mynd er í tveimur útgáfum, með og án ensks texta Kennaraefni sem fylgir myndunum er á læstu svæði Þar eru verkefni, handrit að texta og fleira ásamt lausnum World Wide English, Australia, Canada, England, India, LA, New York, New Zealand, Northern Ireland, Scotland, South Africa, The Bahamas og Wales EVRÓPSKA TUNGUMÁLAMAPPAN FYRIR GRUNNSKÓLASTIG Evrópsku tungumálamöppurnar fyrir grunn- og framhaldsskólastig eru gefnar út á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins og vottaðar af Evrópuráðinu í Strasbourg Möppurnar eru í þremur hlutum sem eru tungumálapassi, námsferilskrá og safnmappa Efnið er á vef MOVE ON! OG GO FOR IT! Fjölbreyttir lestrartextar til enskukennslu á unglingastigi . Kennsluleiðbeiningar ásamt verkefnum og hljóðbókum eru á vef STORIES Frumsamdir lestrartextar í ensku fyrir unglingastig sem líklegir eru til að höfða til áhugasviðs unglinga Efnið er þemaskipt og býður upp á umræður og skoðanaskipti Tilvalið er að nýta það þvert á námsgreinar Efnið er á vef READ WRITE RIGHT Vefur með fjölbreyttum gagnvirkum æfingum sem byggjast á stuttum frumsömdum textum Textarnir fjalla um ýmis efni, til að mynda jólin í ólíkum löndum, glæpi, óvenjulegan pakka, þreyttan hund og auðveldar leiðir til sparnaðar WRITE RIGHT 1 OG WRITE RIGHT 2 Gagnvirkar æfingar í ensku Þjálfun í orðaforða, ritun og ýmsum . málfræðiatriðum Æfingarnar eru á þremur mismunandi þyngdarstigum UNGLINGASTIG ENSKA

10 LESTRARLANDIÐ – LESTRARKENNSLUEFNI FYRIR BYRJENDUR ÍSLENSKA YNGSTA STIG Lögð er áhersla á að námsefnið nái til allra þátta lestrarnámsins: hljóðavitundar, umskráningar, lesfimi, orðaforða, lesskilnings og ritunar Jafnframt er kappkostað að koma til móts við mismunandi aðferðir . og áherslur í lestrarkennslunni Í efninu er lögð rík áhersla á vandað myndefni sem leið til að örva talmál, vekja hugsun og samræður og æfa nemendur í að deila viðhorfum sínum og hugmyndum með öðrum Lestrarlandið skiptist í eftirfarandi efni: • Lestrarbók Á hverri opnu er kenndur einn bókstafur en við hlið . hans er mynd sem tengist stafnum Tveir misþungir textar eru á . hverri opnu auk orða • Sögubók með sögum eftir 13 íslenska höfunda þar sem áhersla er . á tiltekinn bókstaf í hverri sögu Þær eru ætlaðar til upplestrar til . að æfa hlustun, hljóðvitund, orðaforða og skerpa athygli • Hljóðbók með efni sögubókarinnar er á vefnum • Vinnubækur 1, 1+, 2 og 2+ og er gert ráð fyrir að þær séu unnar samhliða lestrarbókinni Plúsbækurnar eru léttari útgáfur • Vefur þar sem er hægt að nálgast myndirnar úr bókinni, varpa á vegg til að skoða saman og ræða um Velja má um hvort myndirnar eru með eða án texta ÞAÐ ER LEIKUR AÐ LÆRA Lestrarkennsluefni sem býður upp á fjölbreytt vinnubrögð Áhersla er lögð á að kenna heilar orðmyndir ásamt því að beita hljóðaaðferð Efnið samanstendur af lestrarbók og kennarabók VIÐ LESUM A OG VIÐ LESUM B NámsefniðVið lesumsamanstendur af lestrarbók A . ásamt vinnubókum Hljóðaaðferðin er lögð til . grundvallar í þessu sígilda námsefni Í lestrarbókinni . eru allir stafirnir kynntir ásamt nokkrum orðmyndum . Lestrarbók B hefur verið afskrifuð ÍSLENSKA Í 3. OG 4. BEKK – HANDBÓK Heildstæð nálgun í íslenskukennslu er rauði þráðurinn í þessari handbók fyrir kennara Fjallað er um aðferðir . í móðurmálskennslu og bent á viðfangsefni sem m a . má sækja á mms is

YNGSTA STIG ÍSLENSKA YNGSTA STIG 9 LISTIN AÐ LESA OG SKRIFA Lestrarkennsluefni sem byggist á hljóðaaðferð, einkum ætlað nemendum sem þarfnast hægrar og markvissrar innlagnar á hljóðum og bókstöfum til að ná valdi á lestrartækninni Í flokknum eru örbækur, lestrarbækur, fjórar vinnubækur, lestrarspil, verkefni á vef og . heftiðOrðasafnið mitt Vinnubækurnar hafa verið endurútgefnar og eru . nú með tengikrókum og hjálparlínum Á safnvefnumListin að lesa og skrifa má nálgast . 10 verkefni til útprentunar, stafakannanir og yfirlit yfir allar rafbækur sem komnar eru út í lestrarbókaflokknum Listin að lesa og skrifa Námsefnið er fyrir byrjendur í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð STAFALEIKIR BÚA OG STAFALEIKIR BÍNU Gagnvirkar æfingar handa börnum sem þurfa mjög skipulega og hæga innlögn og mikla endurtekningu . til að ná tökum á undirstöðu lesturs LESTUR ER LEIKUR Vefur einkum ætlaður nemendum sem þurfa hæga og . skipulega þjálfun og mikla endurtekningu til að ná tökum á byrjunaratriðum lestrar Kennsluleiðbeiningar eru á vefnum STAFAPLÁNETUR Vefur ætlaður börnum sem eru að byrja að læra bókstafina Á honum . eru kynnt heiti og hljóð stafa og hvernig draga skal til stafsins STAFAASKJAN Í öskjunni eru allir íslensku bókstafirnir, bæði lágstafir og hástafir, 30 stk af hverjum staf, ásamt fimm brettum til að raða þeim á og búa til orð Hugmyndir að notkun Stafaöskjunnar fylgja með Listin að lesa og skrifa Lestrarkennsluefnið Listin að lesa og skrifa er fyrir byrjendur í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð. Lögð er áhersla á hæga stígandi, myndræna framsetningu, skipuleg vinnubrögð og endurtekningu. Efnið skiptist í 38 léttlestrarbækur, 16 örbækur, lestrarspil, verkefni og kennsluleiðbeiningar á vef. Í Vinnubók 4 eru bókstafirnir b, ý, y, þ, k, d, au, p, ei, ey og x kenndir auk orðmyndanna þetta, vill og vil. Áður hafa verið kenndir bókstafirnir í, ó, s, á, l, a, i, r, ú, m, u, v, e, o, n, æ, j, f, é, h, t, g, ð og ö og orðmyndirnar og, ekki, sagði, ég, að, segir og minn. Höfundar efnis eru Arnheiður Borg og Rannveig Löve. Teikningar eru eftir Freydísi Kristjánsdóttur. 05841 NAFN BEKKUR Listin að lesa og skrifa Listin að lesa og skrifa Lestrarkennsluefnið Listin að lesa og skrifa er fyrir byrjendur í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð. Lögð er áhersla á hæga stígandi, myndræna framsetningu, skipuleg vinnubrögð og endurtekningu. Efnið skiptist í 38 léttlestrarbækur, 16 örbækur, lestrarspil, verkefni og kennsluleiðbeiningar á vef. Í Vinnubók 2 eru bókstafirnir ú, m, u, v, e, o, n og æ kenndir auk orðmyndanna sagði, ég og að en áður hafa verið kenndir bókstafirnir í, ó, s, á, l, a, i og r og orðmyndirnar og og ekki. Höfundar efnis eru Arnheiður Borg og Rannveig Löve. Teikningar eru eftir Brian Pilkington. 05839 NAFN BEKKUR Listin að lesa og skrifa Listin að lesa og skrifa 05712 Orðasafnið mitt er hluti af námsefnisflokknum Listin að lesa og skrifa. Heftið má nota á ýmsan hátt. Börnin geta safnað í það orðum með bókstöfum sem verið er að æfa hverju sinni. Þau geta ýmist fundið orðin í sameiningu eða hvert um sig. Skrifa má orðin fyrir börnin og þau fara síðan ofan í eða skrifa eftir forskriftinni. Þá geta þau notað orðin sem fylgja lestrarspilinu til að skrifa eftir. Einnig má nota heftið til að láta barnið finna tiltekna stafi sem búið er að læra, stafinn sinn eða staf mömmu og pabba o.s.frv. Listin að lesa og skrifa Íslenska 1.–4. bekkur Listin að lesa og skrifa Lestrarkennsluefnið Listin að lesa og skrifa er fyrir byrjendur í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð. Lögð er áhersla á hæga stígandi, myndræna framsetningu, skipuleg vinnubrögð og endurtekningu. Efnið skiptist í 38 léttlestrarbækur, 16 örbækur, lestrarspil, verkefni og kennsluleiðbeiningar á vef. Í Vinnubók 3 eru bókstafirnir j, f, é, h, t, g, ð og ö kenndir auk orðmyndanna segir og minn. Áður hafa verið kenndir bókstafirnir í, ó, s, á, l, a, i, r, ú, m, u, v, e, o, n og æ og orðmyndirnar og, ekki, sagði, ég og að. Höfundar efnis eru Arnheiður Borg og Rannveig Löve. Teikningar eru eftir Freydísi Kristjánsdóttur. 05840 NAFN BEKKUR Listin að lesa og skrifa Listin að lesa og skrifa Lestrarkennsluefnið Listin að lesa og skrifa er fyrir byrjendur í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð. Lögð er áhersla á hæga stígandi, myndræna framsetningu, skipuleg vinnubrögð og endurtekningu. Efnið skiptist í 38 léttlestrarbækur, 16 örbækur, lestrarspil, verkefni og kennsluleiðbeiningar á vef. Í Vinnubók 1 eru bókstafirnir í, ó, s, á, l, a, i og r kenndir auk orðmyndanna og og ekki. Höfundar efnis eru Arnheiður Borg og Rannveig Löve. Teikningar eru eftir Brian Pilkington. 05838 NAFN BEKKUR Listin að lesa og skrifa

12 SMÁBÆKUR Smábækur er bókaflokkur ætlaður börnum sem eru að ná tökum á lestri Sögurnar eru fjölbreyttar og skiptast í fjóra flokka eftir þyngd, sjá lista yfir lestrarbækur á vef Lögð er áhersla á að bækurnar höfði til tilfinninga og rökhugsunar og síðast en ekki síst til kímnigáfu lesenda Í átta smábókum er áhersla lögð á að æfa markvisst samhljóðasambönd í léttum og spennandi sögum Með hverri sögu eru alls sex verkefni sem kennarar geta valið úr eftir þörfum og prentað út • Á safnvefnumSmábók er hægt að nálgast . öll verkefni sem fylgja smábókaflokknum . sem og lestrarbækur á rafbókarformi • Smábókaskápurinn er gagnvirkur vefur þar sem velja má á milli 10 smábóka Markmiðið er að þjálfa lestur, efla lesskilning og lestraráhuga Börnin geta ýmist lesið textann beint af skjá eða hlustað og fylgst með honum fyrst og lesið svo sjálf Á hverri blaðsíðu eru spurningar úr textanum og lítið verkefni • Hægt er að panta myndaspjöld sem . fylgja smábókunumGræni gaukurinn, Skrýtinn dagur hjá Gunnari og Drekadansinn . Þeim er ætlað að þjálfa nemendur í skipulegri . frásögn og ritun KRÆFIR KRAKKAR – SKRÍMSLIÐ Í SKÓGINUM Skemmtileg saga um krakka sem lenda í spennandi ævintýri í frímínútum Um er að ræða lestrarbók á teiknimyndasöguformi sem er ætlað að vekja lestrargleði og áhuga Aftast eru nokkur verkefni sem nemendur geta unnið í samvinnu ÍSLENSKA YNGSTA STIG NÝTT NÝTT

13 YNGSTA STIG SAMHLJÓÐAR Í HIMINGEIMNUM Vefur ætlaður nemendum á yngsta stigi grunnskólans Hann er hugsaður sem liður í hlustun og hljóðgreiningu, að greina á milli hljómlíkra . samhljóða og samhljóðaklasa, einfaldra og tvöfaldra samhljóða ELDGRÍMUR Gagnvirkur vefur ætlaður nemendum á yngsta stigi grunnskólans, einkum 7–9 ára börnum Vefurinn nýtist þó fleirum, til dæmis nemendum með íslensku sem annað tungumál og þeim sem taka hægum framförum í móðurmálinu og þurfa mikla endurtekningu Á vefnum er farið í stafrófsröð, samheiti og andheiti, að búa til samsett orð, rím, sérnöfn, samnöfn o fl BÓKAKISTA Fjölbreytt viðfangsefni ætluð til að efla lestraráhuga og sjálfstæðan lestur nemenda í 1 –4 bekk Um er að ræða sextán vinnuspjöld í plastvasa Nemendur velja sjálfir, eða í samráði við kennara, lestrarbók úr kistu sem kennarar hafa valið efni í, vinnuspjald og verkefni sem sótt eru á vef Menntamálastofnunar SAGAN UM BÓLU 1–10 Tíu æfingahefti í lestri fyrir byrjendur ásamt . sögu sem er á vef til útprentunar Gert er ráð fyrir að í upphafi sé sagan lesin í heild fyrir nemendur en hver hluti svo rifjaður upp áður en heftin eru lesin VEIÐIFERÐIN 1–5 Fimm æfingahefti í lestri fyrir byrjendur . ásamt sögu sem er á vef til útprentunar . Sama nálgun og með Bólu SKEMMTILEGT OG SÍGILT LESTRAREFNI, PDF Tíu stuttar sögur á lestrarblöðum til að prenta út ÍSLENSKA YNGSTA STIG

14 LITLA GULA HÆNAN OG UNGI LITLI Í Litlu gulu hænunni er léttur texti fyrir byrjendur í lestri, byggður upp á endurtekningum setninga Í Unga litla eru sögur fyrir börn sem búin eru að ná lestrartækninni en vantar æfingu . Um er að ræða sígilt lestrarefni sem hefur menningarlegt gildi LEIKUR AÐ ORÐUM 1, 2 OG 3, PDF Bækur á vef, hugsaðar sem upprifjunar- og vinnubækur í lestri og einkum ætlaðar börnum sem eiga við lestrarörðugleika að etja Þær komu fyrst út í byrjun áttunda áratugarins STAFASPJÖLD OG VEGGSPJALD Ætluð við innlögn bókstafa og hljóða . Spjöld í A4 Stafirnir án króka og með krókum . Spjöld í A5 Myndir eru þær sömu og á stóru stafaspjöldunum en með krókum Tvö sett af . spjöldum eru í pakka . Stafrófið – veggspjald Allir stafirnir með og . án króka í stærðinni A2 ÍSLENSKI MÁLHLJÓÐAKASSINN Í kassanum eru 58 flokkar yfir íslenska samhljóða og samhljóðasambönd Orðalista og hugmyndir um . notkun má finna í bæklingi sem fylgir kassanum Íslenski málhljóðakassinn er einnig aðgengilegur á rafrænu formi og hægt að prenta efnið út eftir þörfum ORÐASJÓÐUR – EFNI TIL MÁLÖRVUNAR Efnið samanstendur af ríflega 200 myndaspjöldum og er ætlað til að æfa hlustun og talað mál og byggja upp orðaforða daglegs lífs Vinnublöð og leiðbeiningar um notkun má finna á vefnum til útprentunar RITRÚN 1, 2 OG 3 Í bókunum er fengist við byrjunaratriði í ritun, málfræði og stafsetningu fyrir yngsta stig grunnskóla Bækurnar stigþyngjast ÍSLENSKA YNGSTA STIG

15 YNGSTA STIG Litla-Lesrún, Lesrún og Lesrún 2 – lesa, skilja, læra, . er námsefni einkum ætlað börnum í 2 , 3 og 4 bekk • Áhersla er á lestur og lesskilning, að nemendur æfist í að nota aðferðir sem auðvelda úrvinnslu, bæði munnlega og skriflega Bókunum er ætlað að mæta áherslum í aðalnámskrá um að nemendur geti lesið mismunandi tegundir texta og ráði yfir aðferðum og leiðum til að skilja og túlka það sem þeir lesa • Í kennsluleiðbeiningunum er bent á leiðir til að efla lesskilning og auka forvitni og áhuga nemenda fyrir efninu Mikið er lagt upp úr vinnu með orðaforða áður en textinn sjálfur er lesinn, hugað að bakgrunnsþekkingu og bent á leiðir til að vinna með efnið í bekkjarkennslu út frá heildstæðri móðurmálskennslu og samþættingu við aðrar námsgreinar Í leiðbeiningum eru verkefni til útprentunar, m a ritunar- og málfræðiverkefni í tengslum við efni nemendabókar Áhersla er lögð á fjölbreytta kennsluhætti, s s samræður, hópavinnu, sköpun o fl Flokkur lestrarbóka ætlaður börnum á yngsta og miðstigi grunnskólans sem hafa náð tökum á undirstöðuatriðum lestrar Efninu er ætlað að vekja lestrargleði og áhuga fyrir mismunandi framsetningu texta Aftast í bókunum eru nokkur viðfangsefni sem ætlast er til að börnin vinni saman og ræði um Bækurnar eru allar til sem rafbækur og hljóðbækur Galdraskólinn, Hundakúnstir, Vélmennið í grasinu, Danski draugurinn, Leitin að haferninum, Hetjurnar þrjár, Ævintýri í Ingólfsfjalli og Geitur í garðinum Bókunum fylgja lesskilningsverkefni til útprentunar Í verkefnunum reynir á ályktunarhæfni og skilning, munnlega tjáningu, ritun og málfræði LITLA-LESRÚN, LESRÚN OG LESRÚN 2 – LESA, SKILJA, LÆRA ÍSLENSKA YNGSTA STIG 07417 Í þessari bók eru fjölbreyttar frásagnir, fróðleikur og ljóð sem gaman er að lesa. Kolkrabbar, moldvörpur, geimverur og draugar koma við sögu ásamt mörgu öðru. Í verkefnum er lögð áhersla á að þið ræðið saman um það sem þið voruð að lesa, finnið aðalatriði, spyrjið spurninga og svarið þeim. Þið lærið einnig ný orð, glímið við gátur og spilið skemmtilegt orðaspil. Góða skemmtun! lesa – skilja – læra Höfundar eru Anna Þóra Jónsdóttir og Kristjana Pálsdóttir. Lára Garðarsdóttir teiknaði myndirnar. 2 2 SESTU OG LESTU 05629 Hetjurnar þrjár Hetjurnar þrjár er sjötta bókin í flokknum Sestu og lestu. Efnið er ætlað börnum á yngsta- og miðstigi grunnskólans sem hafa náð tökum á undirstöðuatriðum lestrar. Því er ætlað að vekja með börnunum lestrargleði og áhuga og kynna fyrir þeim mismunandi framsetningu texta. Aftast í bókinni eru nokkur viðfangsefni sem ætlast er til að börnin vinni saman og ræði. Höfundur er Gunnar Theodór Eggertsson. Myndir teiknaði Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson. Sestu lestu og Hetjurnar Sestu lestu og Hetjurnar þrjár þrjár

16 RITUM SAMAN Námsefninu er ætlað að gera unga nemendur meðvitaða um að ritun í daglegu lífi hefur mismunandi tilgang Verkefnin eru hnitmiðuð en nauðsynlegt er að kennari ýti þeim úr vör með stuttri innlögn Kennsluleiðbeiningar eru aðgengilegar á rafbókarformi Ritum saman – Blái blýanturinn og Græni blýanturinn ÍSLENSKA YNGSTA STIG MILLI HIMINS OG JARÐAR Í lestrarflokknumMilli himins og jarðar . er reynt að höfða til áhugamála og . hugðarefna nemenda á yngsta stigi . grunnskólans og eru bækurnar ætlaðar . þeim sem hafa náð undirstöðuatriðum . lestrar Bækurnar koma einnig út sem rafbækur . og hljóðbækur Ánamaðkar, Flugvélar, Hrafninn, Humlur, Hvalir, Köngulær, Refurinn, Tunglið. Tunglið 07198 Tunglið er önnur bókin í lestrarflokknum Milli himins og jarðar. Í efninu er reynt að höfða til áhugamála og hugðarefna nemenda á yngsta stigi grunnskólans og er það ætlað þeim sem hafa náð undirstöðuatriðum lestrar. Spurningar neðst á blaðsíðunum eru hugsaðar til þess að staldra við og ræða það sem lesið var um. Aftast í bókinni eru nokkur verkefni sem nemendur geta unnið í samvinnu eða sjálfstætt. Bókin er líka til sem rafbók á vefsíðu Menntamálastofnunar www.mms.is Höfundur er Harpa Jónsdóttir Myndir teiknaði Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson Tunglið MI LLI HI MI NS OG JARÐAR MI LLI HI MI NS OG JARÐAR Hrafninn 07212 Hvalir er þriðja bókin í lestrarflokknum Milli himins og jarðar. Í efninu er reynt að höfða til áhugamála og hugðarefna nemenda á yngsta stigi grunnskólans og er það ætlað þeim sem hafa náð tökum á undirstöðuatriðum lestrar. Spurningar neðst á blaðsíðum eru hugsaðar til þess að staldra við og ræða það sem lesið var um. Aftast í bókinni eru nokkur verkefni sem nemendur geta unnið í samvinnu eða sjálfstætt. Bókin er líka til sem rafbók á vefsíðu Menntamálastofnunar www.mms.is Höfundur er Harpa Jónsdóttir. Myndir teiknaði Bergrún Íris Sævarsdóttir. Hval ir MILLI HI MINS OG JARÐAR Hvalir MILLI HIMINS OG JARÐAR – HUMLUR Efninu er ætlað að virkja áhuga nemenda til lestrar, efla orðaforða og auka lesskilning Í bókinni er ýmiss konar fróðleikur um humlur og býflugur og mikið lagt upp úr ljósmyndum og teikningum sem styðja við textann og vekja áhuga og forvitni Neðst á hverri blaðsíðu eru spurningar til þess ætlaðar að staldra við og ræða það sem lesið var um Spurningar á fluguvæng leiða nemandann . á næstu síðu þar sem svarið er að finna Aftast í bókinni eru nokkur verkefni . 6 Köld og svöng Á hverju nærast humlur? Það er loksins komið vor . Drottningin skríður út úr holunni, köld og mjög svöng . Hún hefur ekkert étið í vetur og verður því að finna mat fljótt . Sem betur fer eru fyrstu blóm vorsins farin að blómstra . Humlur lifa nefnilega á blómsafa og frjókornum . Blómsafi er sætur vökvi sem humlur sjúga úr blómi . Frjókorn eru örsmáar agnir á blóminu . Kornin eru svo lítil að við sjáum þau ekki með berum augum . . 7 Hvað myndir þú gera ef humla kæmi inn um gluggann? Hvað eru þernur? Drottningin leitar að góðum stað til að koma sér upp búi . Humlur gera sér oftast bú niðri í jörðinni . Til dæmis undir steini eða í gamalli músarholu . Ef drottningin flækist inn í hús þá er ekkert að óttast . Humlur ráðast ekki á fólk og þær stinga ekki nema þeim sé ógnað . NÝTT . 4 Humlur eru merkileg skordýr . Þær eru röndóttar eins og býflugur og geitungar . Ekki skrýtið að sumir rugli þeim öllum saman! Ég get stungið! Humlur eru loðnar og bústnar. Hvaða fleiri skordýr þekkir þú? En það er auðvelt að þekkja humlur því búkur þeirra er bústinn og loðinn . . 5 vængir haus Hvað gæti fengið humlu til að stinga? Humlur eru líka kallaðar hunangsflugur og sumir kalla þær randaflugur . Þær eru jú röndóttar! Hvað éta humlur? frambolur afturbolur fálmarar auga fótur Gulu og svörtu rendurnar eru viðvörun fyrir óvini: Ef þú lætur mig ekki í friði þá sting ég þig! Humlur eru samt friðsamar og stinga ekki nema þeim sé ógnað .

17 YNGSTA STIG / MIÐSTIG LISTI YFIR LESTRARBÆKUR EFTIR ÞYNGDARSTIGI Lestrarbækur á yngsta stigi er flokkaður í 5 flokka eftir þyngdarstigi Listinn er uppfærður árlega SÖGUSTEINN, ÓSKASTEINN OG VÖLUSTEINN Lestrarbækur með spurningum . og verkefnum fyrir 4 –7 bekk Ritunarverkefni með bókunum . sem henta 4 bekk eru á vef ÞJÓÐSÖGURNAR OKKAR Þjóðsögurnar eru arfleifð sem æskilegt er að börn fái tækifæri til að kynnast Texti og hljóðbók eru á vef FRÆGT FÓLK – LESSKILNINGSVERKEFNI Tuttugu gagnvirk verkefni sem reyna á lesskilning nemenda og þjálfa þá í að svara á hnitmiðaðan hátt spurningum úr stuttum textum Þau eru til útprentunar eða gagnvirk SKINNA 1 OG SKINNA 2 Í þessum rafbókum eru bæði málfræði- og lesskilningsverkefni M a er fjallað um stafrófsröð, nafnorð, tölu og kyn nafnorða . Auk þess eru í efninu leikir, krossgátur o fl Einungis er um rafræna útgáfu að ræða, ef rafbókunum er hlaðið niður birtast þær sem pdf skjöl 40163 ÍSLENSKA YNGSTA STIG / MIÐSTIG

18 SKRIFT 1–7 Einnota forskriftarbækur með þjálfunaræfingum Í bók 1 er farið yfir frumgerð stafanna Stafirnir eru að mestu flokkaðir eftir skyldleika formsins Í bók 2 bætast tengikrókar við Æfingar í uppsetningu á texta bætast við í bók 4 Hjálparlínur eru að mestu dottnar út í bók 5 og þær eru ekki í bók 6 Bók 7 er margnota forskriftarbók SKRIFT A/a–Ö/ö SERÍA Sería í blokk, eitt blað fyrir hvern staf, há- og . lágstafi, alls 66 blöð ÍTALÍUSKRIFT Markmið Ítalíuskriftar er að leggja traustan grunn að skriftarfærni nemenda Börnin þurfa að læra skrift sem þolir hraða og nota má við nám og í daglegu lífi Fyrst læra þau fastmótað hreyfingakerfi og síðan er útskýrt fyrir þeim hvernig það verður að stöfum Námsefnið og ítaræfingar sem því fylgja eru með nýjum áherslum sem eru lagaðar að mismunandi getu og þörfum hvers nemanda Grunnæfingar og æfingar tengdar krákustígum má sjá á vefnum www italiuskrift com Bækurnar eru aðgengilegar bæði rétthentum og örvhentum Aðaláhersla er á litlu stöfunum og tengingum þeirra en stóru stafirnir og litlu tölustafirnir eru einnig kenndir Kennsluleiðbeiningar eru á vef ásamt öllum bókunum en þær eru fáanlegar á rafrænu formi sem flettibækur SKRIFT ÍSLENSKA YNGSTA STIG / MIÐSTIG

19 ORÐSPOR 1–3 BÓK, VINNUBÓK OG KENNSLULEIÐBEININGAR Á VEF SMELLUR MIÐSTIG Orðspor er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig grunnskóla Nemendur kynnast uppruna íslenskunnar, fá að grúska og grafa upp fróðleik um hitt og þetta, eflast í framsögn, tjáningu, ritun, hlustun og lestri Fyrsti, Annar og Þriðji Smellur er námsefni í lesskilningi fyrir miðstig Nemendur lesa fjölbreytta texta og vinna verkefni í tengslum við efnið Smellur er ekki hugsuð sem heimanámsbók eða skúffubók heldur til samvinnu nemenda og kennara í kennslustundum Hver opna er sjálfstæð og hægt að velja þær eftir áhuga nemenda og áherslum kennara Markmið bókanna er að efla lesskilning nemenda með því að auka orðaforða, þjálfa nemendur í að lesa á milli lína og kenna þeim aðferðir við að finna merkingu orða Til að kynna sér markmið þeirra betur er hægt að horfa á stutt kynningarmyndband þar sem farið er yfir helstu atriði bókanna og dregin fram atriði sem skipta máli við notkun þeirra í kennslu Í Smelli er unnið með mismunandi textategundir: upplýsingar, fræðitexta, fréttatexta, leiðbeiningar, útskýringar, bókmenntatexta, frásögn, myndlestur og orðarýni Íslenska fyrir miðstig grunnskóla ORÐSPOR VINNUBÓK 2 Nafn: Talaðu! Hlustaðu! Lestu! 7204 ORÐSPOR Íslenska fyrir miðstig grunnskóla Vinnubók Ágæti nemandi Orðspor er bók fyrir þig. Hlutverk hennar er að hjálpa þér að bæta kunnáttu þína og færni til að tjá þig bæði munnlega og skriflega í íslensku. Ef þú leggur þig fram um að lesa, skilja, þjálfa og ræða um það sem stendur í bókinni munt þú njóta þess bæði vel og lengi. Þú þjálfar heilann, lærir um netspor, fræðist um geiminn, skoðar myndasögur, lest ljóð og spilar á spil. Þú þjálfast í framsögn, tjáningu og hlustun. Auk þess eflist þú í lestri og ritun. Megi máttur tungumálsins ávallt vera með þér! Orðspor er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Höfundar eru Ása Marin Hafsteinsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir, báðar með langa reynslu af kennslu í grunnskólum. Þar að auki eru þær rithöfundar og hafa skrifað fyrir börn og fullorðna, ljóð og skáldsögur. 2 Talaðu! Hlustaðu! Lestu! ORÐSPOR 2 – Íslenska fyrir miðstig grunnskóla 7211 ORÐSPOR íslenska fyrir miðstig grunnskóla Ágæti nemandi Orðspor er bók fyrir þig. Hlutverk hennar er að hjálpa þér að bæta kunnáttu þína og færni til að tjá þig bæði munnlega og skriflega í íslensku. Ef þú leggur þig fram um að lesa, skilja, þjálfa og ræða um það sem stendur í bókinni munt þú njóta þess bæði vel og lengi. Þú þjálfar heilann, lærir um netspor, fræðist um geiminn, skoðar myndasögur, lest ljóð og spilar á spil. Þú þjálfast í framsögn, tjáningu og hlustun. Auk þess eflist þú í lestri og ritun. Megi máttur tungumálsins ávallt vera með þér! Orðspor er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Höfundar eru Ása Marin Hafsteinsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir, báðar með langa reynslu af kennslu í grunnskólum. Þar að auki eru þær rithöfundar og hafa skrifað fyrir börn og fullorðna, ljóð og skáldsögur. 2 ORÐSPOR 2 Íslenska fyrir miðstig grunnskóla HEIMUR Í HENDI Lestrarbækur fyrir miðstig Þær taka mið af áhugamálum og hugðarefnum nemenda á þessum aldri Leitast er við . að blanda saman stuttum frásögnum, þekkingu, kunnáttu og fjölbreyttum fróðleiksmolum Í bókunum . eru lesskilningsverkefni og orðskýringar Stöngin inn, Á ögurstundu, Sitthvað á sveimi, Á flandri og Hraðar, hærra, sterkar, Geimurinn, Sveitin. Íslenska fyrir miðstig grunnskóla ORÐSPOR VINNUBÓK 3 Nafn: Talaðu! Hlustaðu! Lestu! ORÐSPOR Íslenska fyrir miðstig grunnskóla Vinnubók Ágæti nemandi Allt er þegar þrennt er. Ný bók í flokknum Orðspor, bara fyrir þig! Áfram er unnið með framsögn, lestur og læsi. Að auki bætist jafnt og þétt við kunnáttu þína í málfræði. Ef þú leggur þig fram um að lesa, skilja, þjálfa og ræða um það sem stendur í bókinni munt þú njóta þess um aldur og ævi. Þú ferð í framsagnarskóla Grínhildar, lærir ljóðaslamm, kynnist fornleifafræði, lest um læsi, rifjar upp ævintýri og fræðist um málsnið. Þú grúskar í mismunandi textagerðum og eflist í lestri og ritun. Þú þjálfast í að taka rökstudda afstöðu, rökræðir við bekkjarfélagana og saman komist þið að málamiðlunum. Megi máttur tungumálsins ávallt vera með þér! Orðspor er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Höfundar eru Ása Marin Hafsteinsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir, báðar með langa reynslu af kennslu í grunnskólum. Þar að auki eru þær rithöfundar og hafa skrifað fyrir börn og fullorðna, ljóð og skáldsögur. 3 7340 Talaðu! Hlustaðu! Lestu! ORÐSPOR 3 – Íslenska fyrir miðstig grunnskóla ORÐSPOR íslenska fyrir miðstig grunnskóla Ágæti nemandi Allt er þegar þrennt er. Ný bók í flokknum Orðspor, bara fyrir þig! Áfram er unnið með framsögn, lestur og læsi. Að auki bætist jafnt og þétt við kunnáttu þína í málfræði. Ef þú leggur þig fram um að lesa, skilja, þjálfa og ræða um það sem stendur í bókinni munt þú njóta þess um aldur og ævi. Þú ferð í framsagnarskóla Grínhildar, lærir ljóðaslamm, kynnist fornleifafræði, lest um læsi, rifjar upp ævintýri og fræðist um málsnið. Þú grúskar í mismunandi textagerðum og eflist í lestri og ritun. Þú þjálfast í að taka rökstudda afstöðu, rökræðir við bekkjarfélagana og saman komist þið að málamiðlunum. Megi máttur tungumálsins ávallt vera með þér! Orðspor er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Höfundar eru Ása Marin Hafsteinsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir, báðar með langa reynslu af kennslu í grunnskólum. Þar að auki eru þær rithöfundar og hafa skrifað fyrir börn og fullorðna, ljóð og skáldsögur. 3 7339 ORÐSPOR 3 Íslenska fyrir miðstig grunnskóla ÍSLENSKA MIÐSTIG LESTRARBÓK HEIMUR Í HENDI HEIMUR Í HENDI Geimurinn

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=