Kynlíf - Strákar

LÍKAMINN 6 Stelpur: Það má segja að líkami stúlkna blómstri þegar þær taka út kynþroskann. Hormónamyndun fer í gang, brjóstin stækka, mjaðmirnar breikka og stelpur taka oft út mikinn lengdarvöxt áður en blæðingar byrja. Kroppurinn er að búa sig undir það hlutverk sem náttúran ætlar honum, að geta börn, ganga með þau, fæða þau í heiminn og næra á brjósti. Strákar: Líkami stráka breytist mikið á unglings- árunum því hormónamyndun fer í gang. Breytingarnar gerast ekki alltaf í sömu röð en það fara að vaxa hár þar sem áður var hárlaust og röddin fer að leika óútreiknanlegar listir. Strákar taka yfirleitt vöxtinn út af miklum krafti – geta vaxið um marga sentímetra á fáum vikum. Öll hlutföll í líkamanum breytast, herðarnar breikka og útlimir stækka. Hvernig l íður T i l f i nn i ngaska l i nn :

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=