Kynlíf - Strákar

Pungur Pokinn utan um eistun. Forhúð Húðin utan um kónginn. Þvagrás Leiðslan sem þvagið rennur eftir út úr typpinu. Blöðruhálskirtill Þar sem stór hluti af sæðisvökvanum verður til. Sáðblaðra Þar sem hluti af sæðisvökvanum verður til. Typpið og næsta nágrenni Limur Það sem við köllum oftast typpi. Strákar KARLAR Þvagblaðra Þar sem þvagið safnast saman áður en líkaminn losar sig við það. Sáðrás Leiðslan sem sæðið rennur eftir úr pungnum yfir í typpið. Kynfæri karla – ytri og innri Aldur í árum 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Hér getur þú fylgst með kynþroska þínum Strákar verða kynþroska einhvern tíma á aldrinum 11 til 18 ára. Sumir þroskast fljótt og hratt, aðrir hægt og seint. Eista Þar sem sæðisfrumur verða til, en líka karlhormónið testósterón. 25 hár á lífbeini hár á bringu aukin svitaframleiðsla mútur – röddin sveiflast barkakýlið stækkar typpið lengist pungurinn dökknar standpína oftar en áður skapsveiflur sáðlát í svefni vaxtarkippir breytt vaxtarlag Bættu við eftir því sem við á í þínu tilfelli. Kóngur Fremsti hluti typpis. Eistnalyppa Þar sem sáðfrumur þroskast og geymast.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=