1.–7. dagur Blæðingar hefjast, slímhúðin losnar frá og berst með blóði út úr leggöngunum 1.–12. dagur Egg byrjar að þroskast í eggjastokki/um Slímhúðin byrjar að safna blóði á ný svo legið sé tilbúið til að taka við mögulega frjóvguðu eggi 16.–24. dagur Egg berst eftir eggjaleiðara. Slímhúð heldur áfram að safna blóði 24.–28 dagur Ef eggið frjóvgast ekki, byrjar undirbúningur að blæðingum 21–35 dagar en að meðaltali 28 dagar 12.–16. dagur Egglos. Egg losnar frá eggjastokki. Mestar líkur á frjóvgun 24 Kyn, kynlíf og allt hitt | Kennsluleiðbeiningar © Menntamálastofnun 2023 | 40711 Af bls. Verkefni – Tídahringurinn
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=