Kyn, kynlíf og allt hitt - kennsluleiðbeiningar

Kyn, kynlíf og allt hitt | Kennsluleiðbeiningar © Menntamálastofnun 2023 | 40711 16 Af bls. Verkefni – Leysum gátur um líkamann Ég get verið löng og ég get verið stutt. Þú getur látið mig vaxa en það má líka kaupa gerviútgáfu af mér. Hvað er ég? Hvað slær en meiðir ekki? Þú getur snert mig en þú sérð mig ekki. Þú getur beygt mig beint áfram en aldrei alveg aftur á bak. Hvað er ég? Ég renn út um allan líkama þinn. Utan á þér lít ég út fyrir að vera blátt en ég er í alvörunni rautt. Hvað er ég? Ég er skel en hef samt aldrei verið í sjónum. Getur þú fundið út hvað ég er eiginlega? Þú hefur tvö eintök af mér, nálin hefur eitt og býflugan hefur fimm! Hvað er ég? 1 3 5 2 4 6

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=