46 Kyn, kynlíf og allt hitt | Kennsluleiðbeiningar © Menntamálastofnun 2023 | 40711 • Námsefnið Ertu hjá Menntamálastofnun kemur inn á vináttu. • Bókin Verum vinir fjallar meðal annars um vináttu, að eignast vini, að eiga vini og komast að samkomulagi. • Hjá Menntamálastofnun er einnig námsefnið Ég og sjálfsmyndin. Þar er bæði komið inn á vináttu (bls. 18) og hinseginleikann (bls. 68–71): Rafbókin. Kennsluleiðbeiningar. Samantekt Í lok þessa kafla ættu nemendur að: • geta rætt hvernig tilfinning hrifning getur verið. • hafa getu til að hlúa að eigin líkama með sjálfsást. • hafa öðlast aukna samskiptafærni og skilja mikilvægi heilbrigðra samskipta. Hægt er að láta nemendur fylla út sjálfsmat 6 af bls. 74, þar sem þau krossa yfir þann broskarl sem þeim finnst passa best við staðhæfinguna.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=