eftir Cory Silverberg og Fiona Smyth Bók um líkama, tilfinningar og pig i
KYN, KYNLÍF OG ALLT HITT ISBN 978-9979-0-2888-8 Frekari upplýsingar: www.corysilverberg.com HÖFUNDUR TEXTA © 2015 Cory Silverberg MYNDHÖFUNDUR © 2015 Fiona Smyth MYNDHÖFUNDUR ÍSLENSKT LETUR © 2023 Blær Guðmundsdóttir ÍSLENSK ÞÝÐING Ragnhildur Guðmundsdóttir RITSTJÓRAR Sigrún Sóley Jökulsdóttir og Harpa Pálmadóttir LESTUR SÉRFRÆÐINGA Indíana Rós Ægisdóttir og Svandís Anna Sigurðardóttir ÞAKKIR ÞÝÐANDA FÁ Sigríður Birna Valsdóttir, Svandís Anna Sigurðardóttir, Ásta Kristín Benediktsdóttir, Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, Sigurður Ingi Erlingsson og Cory Silverberg. MÁLFARSLESTUR Ingólfur Steinsson ÚTGEFIÐ AF Seven Stories Press ÍSLENSK ÚTGÁFA Menntamálastofnun PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja ehf. – umhverfisvottuð prentsmiðja Öll réttindi áskilin. CORY OG FIONA ÞAKKA börnunum, foreldrunum og fagfólkinu sem vörðu klukkustundum, dögum og mánuðum í lestur og góð ráð. Þessi bók er svo miklu betri vegna alls þess sem þau deildu með okkur. Cory þakkar líka Zoë og Sadie. Fiona þakkar einnig Craig. Þessa bók má eigi afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild án skriflegs leyfis höfundar og útgefanda. Tilbúin? Öll tilbúin?
Til kennara og forsjáradila Þetta er öðruvísi bók fyrir börn um kyn og kynlíf. Flestar bækur sem fjalla um kyn og kynlíf eru fullar af svörum. Svör geta verið hjálpleg og traustvekjandi en þau geta líka sagt okkur hvað við eigum að hugsa. Jafnvel hvernig við eigum að hugsa í stað þess að hvetja okkur til að hugsa sjálfstætt og virða okkar eigin þekkingu og reynslu. Í þessari bókaröð eru þrjár bækur. Fyrsta bókin (What makes a baby) er ætluð yngri nemendum og fjallar um æxlun. Því næst er þessi bók: Kyn, kynlíf og allt hitt. Þriðja bókin (You know, sex) er fyrir eldri nemendur og fjallar á fjölbreyttan hátt um kynþroska og kynlíf. Efni fyrstu og þriðju bókarinnar er ekki meðal umfjöllunarefna þessarar bókar. Kynfræðsla snýst um meira en fræðin og svokallaðar staðreyndir lífsins. Ég tel að mikilvægasti hluti kynfræðslu sé að kanna og deila tilfinningum okkar, gildum og skoðunum og hjálpa börnum að tengja það sem þau læra við samfélagið sem þau búa í, sögu, fjölskyldu og menningu. Þessi bók gerir þér þetta kleift. Við höfum útvegað umgjörðina í bókinni, og grunnupplýsingar um líkama, kyn og snertingu en einnig spurningar og vangaveltur sem börnin geta svarað með þinni hjálp. Sannleikurinn er sá að orðin kyn og kynlíf virðast e.t.v. skondin, en þau eru líka flókin og því eru mikilvæg samtöl um kynlíf ekki alltaf auðveld eða skemmtileg en þau undirbúa okkur öll fyrir lífið eins og það er. Kyn, kynlíf og allt hitt hjálpar til við þessi samtöl. HVERNIG ER BEST AÐ NOTA ÞESSA BÓK? Þessi bók er hugsuð þannig að hún sé notuð yfir lengri tíma – vikur, mánuði, jafnvel ár – fremur en að taka efnið fyrir í nokkrum kennslustundum. Þú munt finna að það verða til ólík samtöl eftir því á hvaða aldri nemendur eru. Áður en þú lest bókina með börnum, eða lætur þau fá bókina til að lesa hana sjálf, þá er mikilvægt að þú lesir hana vel yfir. Skoðaðu vel spurningarnar í lok hvers kafla. Hugsaðu vel þín eigin svör eða viðbrögð við þessum spurningum og hugsaðu um hvernig þú myndir takast á við þessar spurningar með barni. Þetta er sérstaklega mikilvægt fyrir síðasta hlutann í fjórða kafla, sem heitir „Leyndarmál,“ og fjallar um kynferðislega misnotkun. Þetta er erfitt umræðuefni fyrir okkur öll. Við viljum ekki ímynda okkur að börnin okkar lendi í kynferðisofbeldi og mörg okkar hafa eigin reynslu af kynferðislegri áreitni og ofbeldi, sem kemur ósjálfrátt upp í hugann þegar við hugsum um öryggi barnanna í lífi okkar. Lestu vandlega yfir þennan kafla áður en þú lest hann með börnum, og gefðu þér tíma og leyfi til að bregðast við í einrúmi. Þegar þú kemur að spurningum í bókinni deildu svörum þínum með börnunum. Ef þau eru ekki tilbúin til að deila sínum svörum, skaltu ekki þrýsta á þau. Best er að vinna efnið af þolinmæði og gefa börnunum svigrúm til að tjá sig og velja hvenær þau tala því að það eykur líkurnar á að þau tjái sig. EINSTAKIR EIGINLEIKAR ÞESSARAR BÓKAR SKEMMTILEG OG GAGNVIRK! Hver kafli byrjar á myndasögu og lýkur með spurningasíðu eða verkefnasíðu. Ef börn vilja ekki tala um eitthvert efni leyfðu þeim það. Það er alltaf tími til að fjalla um efnið aftur síðar. AUÐSKILIN! Við forðumst að nota fræðiorð og hugtök yfir mismunandi sjálfsmyndir þegar við getum, svo að við höfum öll rými til að lýsa okkur sjálfum. En það er hugtakalisti aftast í bókinni með orðum sem getur verið erfitt að útskýra. ENGIN PRESSA! Eina kynlífið sem er fjallað um í þessari bók er sjálfsfróun (í fjórða kafla, „Snerting“). Við fjöllum meira um kynlíf í síðustu bókinni í þessari bókaröð. Kyn, kynlíf og allt hitt var skrifuð og teiknuð eftir fjölda samtala við börn, foreldra, fjölskyldur og fagfólk. Okkar vinna verður enn gjöfulli við endurgjöf og við fögnum athugasemdum ykkar og spurningum. Takk fyrir að lesa! — CORY SILVERBERG, New York City i
Hæ, Pessi bók er um líkama, tilfinningar og Pig. i i
Velkomin í pi essa bók Uppáhaldsmatur: Vefjur Líkar ekki: erfitt fólk, háttatími Býr hér Býr hér Uppáhaldsdýr: köttur Uppáhalds- matur: spagettí. 8 1/2 árs 8 ára Líkar: ad klifra, tónlist, feimid fólk Hefur pi ú fengid pi ér kakómalt út á morgunkornid? Ég hef gert pi ad, á afmælinu mínu. Ég tala vid dýr. Stundum tala pi au á móti! Líkar: dýr, stærdfrædi, sund Líkar ekki: brædur, rigning, heimavinna Uppáhaldsord (pi essa vikuna): „nörd“ 4
Líkar: myndasögur, tölvuleikir, hjólabretti Líkar: lestur, kvikmyndir, langar setningar Líkar ekki: stórir hópar, hróp Uppáhalds- matur: pasta Uppáhalds- matur: pítsa Býr hér Býr hér 9 ára 10 ára Líkar ekki: stjórnsamt fólk, köngulær, ad hafa rangt fyrir sér Hvalir eru stærstu spendýr jardar. pi ad er stadreynd! pi egar ég verd fullordin ætla ég ad verda fréttamadur. Eda kannski forseti. Eda geimlíffrædingur. Eda kannski forseti. Lýstu sjálfum pi ér í einu ordi „vandlátur“ Uppáhaldsord (allra tíma): „stórkostleg“ 5
6
7 eftir Cory Silverberg og Fiona Smyth pi ýding Ragnhildur Gudmundsdóttir
Eru orðin kyn og kynlíf fyndin orð? Öll höfum við ákveðna hugmynd um hvað kyn og kynlíf er. Sumt fólk heldur að það viti ekkert um kyn og kynlíf. 8
9 Sumt fólk heldur að það viti allt um kyn og kynlíf. Öll höfum við spurningar um kyn og kynlíf. Og öll höfum við svör líka.
10 Lærum um kynlíf KÖttur Standa Allt í lagi öllsömul, setjist nidur. Ég er med gátu fyrir ykkur. Hvada ord eru med sex stafi en margar merkingar? Hundur Hnakki Fiskur Vondur Flugur Teikna pi umall Smakka Raudur Spjald kári
It’s good to know something about all body parts: the parts you have already, the parts you don’t have yet that will grow later, and even the body parts you might never have. You may have noticed that people don’t talk about middle parts as much as they do other body parts. You may have heard different names for these parts. You may have your own name for middle parts. Sometimes people make up funny or silly names for middle parts. Silly names can be fun, but it’s also good to know the names that a teacher, doctor, or nurse would use if they wanted to tell you something or ask you a question about your body. 11 pi etta eru sex stafa ord en pi au eru ekki pi ad svar sem ég var ad leita ad. Gefist pi id upp? Svarid er kynlíf. Einmitt. Kynlíf. Getur einhver sagt mér hvad gerir kynlíf ad fyndnu ordi? Typpi Brjóst Ad kyssast
12 Já, Ómar. Ég er ekki viss um ad pi etta sé fyndid en pi egar ég spyr foreldra mína um kynlíf pi á gerist eitthvad skrýtid. pi ad er eins og pi au frjósi og geti ekki hreyft sig. Og pi au verda mjög pi ögul … pi egar ég spyr önnur börn um kynlíf gerist akkúrat öfugt. pi au byrja aD hlæja og geta ekki hætt. pi annig aD pi aD er svolítiD fyndiD.
13 It’s good to know something about all body parts: the parts you have already, the parts you don’t have yet that will grow later, and even the body parts you might never have. You may have noticed that people don’t talk about middle parts as much as they do other body parts. You may have heard different names for these parts. You may have your own name for middle parts. Sometimes people make up funny or silly names for middle parts. Silly names can be fun, but it’s also good to know the names that a teacher, doctor, or nurse would use if they wanted to tell you something or ask you a question about your body. Pabbar mínir segja ad kynlíf sé ekkert fyndid. pi ad sé nokkud sérstakt og fallegt sem gerist pi egar vid verdum fullordin. pi etta er hund- leidinlegt. Ég veit allt um pi etta. Ég sé ekki hvad pi etta hefur med mig ad gera.
Verdlaun pi ú getur aldrei gert allt á einum degi. Ad læra um kynlíf er eins og ad fara í tívolí. 14
Hljómar ruglingslegt? velkomin Vá! pi ad getur verid skemmtilegt og skrýtid og stundum dálítid ógnvekjandi. Förum og könnum málid betur. 15
Bls. 18 Bls. 32 Bls. 72 efnisyfirlit Lærum líkama Kynning velkomin er um kynlíf? Hvad Strákar, stelpur og vid öll 16
17 Bls. 156 Bls. 90 Bls. 116 Bls. 132 Tölum snerting um kynlíf Hrifning, ást og sambönd Hvad er næst?
Kynlíf er einfalt! pi ad er ást! 18 Sko, ég held ad pi ad gæti verid adeins flóknara en pi ad.
Iss. Ef pi ú vilt vita eitthvad um kynlíf, spurdu mig bara. Ég veit allt um pi ad. 19 Getid pi id öll hætt ad tala? Mig langar ad hlusta á pi etta. Ég held ad pi etta verdi áhugavert …
Stóra spurningin 20 pi ú mátt ekki vera í bleiku! pi ú ert strákur! Meira kaupa Égerof sexí fyrir
21 It’s good to know something about all body parts: the parts you have already, the parts you don’t have yet that will grow later, and even the body parts you might never have. You may have noticed that people don’t talk about middle parts as much as they do other body parts. You may have heard different names for these parts. You may have your own name for middle parts. Sometimes people make up funny or silly names for middle parts. Silly names can be fun, but it’s also good to know the names that a teacher, doctor, or nurse would use if they wanted to tell you something or ask you a question about your body. En mamma, mér finnst bleikur litur flottur! útsala Pabbi, eru kossar kynlíf? Hvad pi ýdir „of sexí“? Prinsessan Prinsinn og
Það fyrsta sem þú ættir að vita um kyn og kynlíf er að þetta eru orð. Sum orð þýða alltaf það sama (eins og sólskin eða vaxlitur). Önnur orð hafa margar mismunandi merkingar (eins og að leika). Að leika getur þýtt að leika leikrit uppi á sviði en það merkir líka eitthvað sem við gerum öll. Þér gæti til dæmis fundist gaman að leika þér í íþróttum eða í tölvuleikjum. Kannski syngurðu, leikur á hljóðfæri eða skapar list. 22
Kyn og kynlíf eru orð eins og að leika. Þau hafa margar merkingar. Þið gætuð leikið ykkur ein, við einhvern í fjölskyldunni eða við vini. Hvernig þér finnst gaman að leika og í hvaða leikjum þú leikur þér fer eftir því hver þú ert. Það fer líka eftir því hvar þú ólst upp, hver er í fjölskyldunni þinni og samfélaginu og mörgu öðru. 23
pi egar vid tölum um kyn eda kynlíf, gætum vid verid ad meina eitthvad af pi essu: i i i i i i 1. Kyn er ord sem er notad til ad lýsa líkömum okkar (eins og karlkyns, kvenkyns og vid hin). 24
Ef þú vilt læra um kyn og kynlíf, þá eru nokkur önnur orð sem geta hjálpað. Sum geta verið ný fyrir þér, og önnur þekkir þú kannski nú þegar. Flettu blaðsíðunni til að finna út hver þau eru. 2. Kynlíf er eitt- hvad sem fólk getur gert til ad lída vel í líkama sínum og líka til ad vera náid annarri manneskju (fullordnir kalla pi ad „ad stunda kynlíf“). 3. Kynlíf er ein leid sem fullordnir nota til ad búa til börn (líka kallad æxlun). 25
Að koma fram við aðra af virðingu þýðir að hugsa um tilfinningar þeirra og virða það sem er þeim mikilvægt. Virðing gengur í báðar áttir: Fólk ætti að virða þig og þú ættir að virða fólk. 26 Ef pi ú ert ad lesa pi essa bók med einhverjum ödrum er ein leid til ad sýna virdingu ad spyrja ádur en pi ú flettir.
Vegna þess að kyn og kynlíf er mjög persónulegt er gott að tala um það við fólk sem þú treystir – fólk sem þér líður vel með og finnur fyrir öryggi nálægt. Þegar þú treystir einhverjum, þýðir það að þú upplifir öryggi og þér finnst þægilegt að vera nálægt þeirri manneskju. Að treysta fólki þýðir að þú veist að þú getur reitt þig á það. Það tekur tíma að læra hverjum þú getur treyst. Þið getið líka treyst á ykkur sjálf. Sum okkar vita hvernig er að upplifa traust í eigin garð og sum okkar þurfa að læra það. Enginn veit meira um þig en þú. 27 pi egar pi ú svarar spurningum í pi essari bók, deildu svörum pi ínum med fólki sem pi ú treystir.
Ánægja er stór, falleg, hamingjurík tilfinning. Það eru margar leiðir til að upplifa ánægju. Hluti af kynlífi er að upplifa ánægju og unað. Þegar þið eruð yngri, getið þið upplifað þessa ánægju og unað sjálf, í ykkar eigin líkama. Þegar þið verðið eldri, getið þið líka ákveðið að deila þessum tilfinningum með manneskju sem verðskuldar traust ykkar. 28 pi ú getur upplifad ánægju vid ad lesa pi essa bók med pi ví ad leyfa pi ér ad hlæja ad hlutum sem pi ér finnst kjánalegir og deilt hlátrinum med pi eim sem pi ú lest bókina med.
Réttlæti líkist sanngirni en er bara stærra. Réttlæti þýðir að við vinnum saman þannig að við getum öll deilt bæði því góða og erfiða í lífinu. Réttlæti þýðir að hver manneskja og hver líkami skiptir máli. 29 Réttlæti gæti pi ýtt ad stoppa vid lok hvers kafla í pi essari bók til ad tala um hvernig mismunandi fólk gæti upplifad pi ad sem er í bókinni, og hvernigþpi ad er ólíkt pi ví sem pi ú upplifir vid lestur bókarinnar. pi ad má leika sér! pi ad má leika sér! ad leik!
30 Vid lok hvers kafla finnur pi ú spurningar til ad velta fyrir pi ér. Ef pi ú vilt, getur pi ú deilt svörum pi ínum med pi eim sem pi ú treystir.
Hvada fólk pi ekkir pi ú sem pi ú getur treyst? Hvernig veistu hvort pi ú getir treyst fólki? Hefur pi ú lent í pi ví ad heyra ordid kynlíf og skilja ekki hvad pi ad merkti? Erud pi id tilbúin ad læra meira um líkama? Ef svo er, flettid bladsídunni og haldid áfram ad rannsaka. 31
Líkaminn minn er frábær! Líkamar eru skrýtnir. pi etta er nú pi egar ruglingslegt. Getum vid byrjad aftur á byrjuninni? 32
Mér finnst líkamar forvitnilegir og fallegir. Hvad er málid? Hverjum er ekki sama um líkama? 33
34 Allir líkamar eiga sér sögu Heyrdu, Kári! Hvad er pi ad sem pi ú hefur en líka pi ad sem pi ú ert? Ég gefst upp. Viltu heyra gátu? Ætli pi ad ekki.
35 It’s good to know something about all body parts: the parts you have already, the parts you don’t have yet that will grow later, and even the body parts you might never have. You may have noticed that people don’t talk about middle parts as much as they do other body parts. You may have heard different names for these parts. You may have your own name for middle parts. Sometimes people make up funny or silly names for middle parts. Silly names can be fun, but it’s also good to know the names that a teacher, doctor, or nurse would use if they wanted to tell you something or ask you a question about your body. Skilurdu? pi ú ert med líkama, hann er pi inn en pi ú ert líka líkami. Hver værir pi ú án líkamans? Enginn. Hvort sem ég væri med líkama eda ekki, fyndist mér pi ú samt skrýtin. Takk fyrir, ég tek pi essu sem hrósi.
Hefur einhver sagt þér að þú getir ekki dæmt bók bara eftir kápunni? Það þýðir að þú getur ekki vitað um hvað bókin fjallar ef það eina sem þú veist er hvernig hún lítur út að utan. 36
37 Líkamar eru svipaðir bókum. Við höfum öll ytra byrði, eða útlit, eins og kápa á bók, sem annað fólk getur séð. Og öll höfum við okkar innihald, líkt og bókin, sögur sem aðeins þú getur fundið fyrir og séð.
Þegar þú þroskast lærir þú um þitt ytra byrði, líkamann, og hvað hann getur og hvað ekki. Þú lærir líka um þína innri hlið, innihaldið: sögurnar, minningarnar, upplifanirnar og tilfinningarnar sem gera þig að því sem þú ert. 38 Ég – 7. bindi Ég – 8. bindi Ég – 9. bindi
Teiknadu mynd af pi ví hvernig líkami pi inn lítur út. Hvad er líkt? Teiknadu sídan mynd af pi ví hvernig pi ú upplifir sögurnar innra med pi ér. Berdu saman hvernig líkami pi inn lítur út og hvernig pi ú upplifir hann. Hvad er ólíkt? verkefni 39
40 Allir líkamar eru ólíkir og Gátur eru frábær heilaleikfimi. Ég vildi gjarnan heyra eina. Heyrdu, Ómar! Viltu heyra gátu? Hvad gerir pi ig líkan öllum og líka ólíkan?
It’s good to know something about all body parts: the parts you have already, the parts you don’t have yet that will grow later, and even the body parts you might never have. You may have noticed that people don’t talk about middle parts as much as they do other body parts. You may have heard different names for these parts. You may have your own name for middle parts. Sometimes people make up funny or silly names for middle parts. Silly names can be fun, but it’s also good to know the names that a teacher, doctor, or nurse would use if they wanted to tell you something or ask you a question about your body. allir líkamar eru eins 41 Ég veit! Svarid er falid í spurningunni: pi ad er líkami minn. Jamm, pi ad er rétt. pi etta er mjög skemmtilegt, Mía. Minnir mig á gátuna um Sfinxinn …
Allir líkamar eru ólíkir. Ad treysta líkama pi ínum pi ýdir ad læra ad hlusta á hann. Spurdu alltaf ádur en pi ú snertir annan líkama. virding traust 42
Öllum lídur stundum vel í líkama sínum og stundum illa. Réttlæti Allir líkamar eru fallegir á einn eda annan hátt. Ánægja öll pi urfum vid stundum hjálp frá ödrum.
44 Hvad getid pi id gert sjálf? Hvad pi arftu adstod vid? Hvad veist pi ú um líkama pi inn? Er eitthvad sem lætur líkama pi ínum lída vel? Hvad lætur líkama pi ínum lída illa? Lídur líkama pi ínum stundum hvorki vel né illa? Hvernig lídur líkama pi ínum einmitt núna?
Það getur verið gaman að fylgjast með því hvernig líkami þinn vex og breytist. Teiknaðu mynd af því hvernig líkami þinn lítur út núna. Merktu þá líkamshluta sem þér líkar best við. Teiknaðu næst mynd af því hvernig þú ímyndar þér að líkami þinn gæti litið út þegar þú verður eldri. Mun sumt líta öðruvísi út? Mun sumt líta eins út? 45 Verkefni: Líkami pi inn sem vex Hvernig hefur líkami pi inn vaxid og breyst sídan pi ú varst lítid barn? Stórir fætur hár KrullaD LögfræDingur Ég Ég 7 ára 25 ára Sítt hár og langir fótleggir Hvernig lídur pi ér med ad líkami pi inn pi roskist og breytist?
46 Vid erum öll nakin undir fötunum okkar Hefurdu nokkurn tímann velt fyrir pi ér hvers vegna vid pi urfum alltaf ad klædast fötum? Í raun og veru ekki. Mér finnst gott ad klædast fötum. Ég meina, hver bjó til reglurnar? Ef ég gæti alltaf verid nakin myndi ég gera pi ad. Hér er handklædi.
Við fæðumst öll nakin. En um leið og við fæðumst, erum við klædd í föt. Fyrst er sett á okkur bleyja eða teppi. Seinna erum við klædd í buxur, bol, peysu, kjól, úlpu, vettlinga og fleira. Stundum erum við nakin, eins og þegar við erum í baði eða að skipta um föt. Það kallast líka að vera allsber. 47
Sumu fólki finnst gott að vera nakið. Þá getur þú séð og snert líkama þinn án þess að föt þvælist fyrir. Þú getur líka tekið eftir hvernig líkami þinn breytist eftir því sem hann vex. Hver fjölskylda og hvert samfélag hefur sínar eigin reglur um nekt. Jafnvel fullorðnir verða að fylgja reglunum sem annað fólk býr til um það hvenær er í lagi að vera nakin og hvenær ekki. 48 Veitingastaður Ekki skór pi jónusta bolur
Hvenær klædist pi id fötum og hvenær er í lagi ad vera nakin? Hvad finnst ykkur gott vid ad vera nakin? Hvad finnst pi ér ekki gott vid pi ad? Líkar pi ér vid fötin sem pi ú klædist? 49
50 Nædi og einkamál Kári! Sjádu mig! Loka augunum! Loksins einn! líka! Og mig Kári, Hvad ertu ad lesa, Kári? Er pi etta fyrir skólann, ástin mín? mér inn! hleyptu voff voff voff voff voff voff
Þegar eitthvað er einkamál þýðir það að það er bara fyrir þig. Þú gætir valið að deila því með fólki sem þú treystir, en ef þetta er einkamál, þá er það þitt val. 51
Baðherbergið heima gæti verið staður til að vera í einrúmi. Þar ert bara þú og kannski einhver sem þarf að hjálpa þér. 52 Flest fólk bankar áður en það fer inn á baðherbergi vegna þess að þar vill fólk vera í næði og að banka er leið til að virða það.
Líkamar okkar eru einnig okkar einkasvæði. Suma líkamshluta sýnum við öðru fólki, aðra hyljum við með fötum. Við veljum að leyfa öðru fólki að snerta suma líkamshluta og aðrir líkamshlutar eru bara fyrir okkur sjálf. Hvaða líkamshluta við sýnum og sýnum ekki fer eftir ýmsu eins og samfélögum okkar og fjölskyldum, hve gömul við erum og með hverjum við erum. 53
Sumt fólk notar orðið einkastaðir til að lýsa þeim hlutum líkamans sem tengjast kynlífi. Vegna þess að allur líkami þinn er þitt einkasvæði, notum við ekki orðið einkastaðir í þessari bók. Þá líkamshluta, sem eru á miðjum líkamanum og tengjast kynlífi og æxlun, köllum við kynfæri. Þó að við veljum að halda kynfærunum fyrir okkur og hyljum þau yfirleitt, þýðir það ekki að þau séu eitthvað til að skammast sín fyrir. Kynfæri okkar eru falleg og þau eru hluti af líkama okkar.
55 HvaD finnst hverjum og einum í fjölskyldu pi inni um hvaDa líkamshluta ætti aD hylja og hvaD má sýna? Er pi etta ödruvísí í ödrum fjölskyldum sem pi ú pi ekkir? Viltu hylja einhverja hluta líkama pi íns? Viltu sýna einhverja hluta líkama pi íns?
KYNFÆRIN 56 Heyrdu, Ómar, ég skal sýna pi ér mitt ef pi ú sýnir mér pi itt. Mitt hvad? Samlokuna mína? Mitt frábæra safn af gamaldags símum? Nei! pi itt … pi ú veist, pi arna nidri. Ég á eftir ad rannsaka mitt miklu betur ádur en ég sýni einhverjum eitthvad. En takk samt!
Það er gott að vita ýmislegt um alla líkamshlutana: Líkamshluta sem þú ert nú þegar með og þá sem þú ert ekki með enn þá en munu vaxa síðar og jafnvel líkamshluta sem þú færð kannski aldrei. Þú gætir hafa tekið eftir því að fólk talar ekki jafn mikið um kynfærin og um aðra líkamshluta. Þú gætir hafa heyrt mismunandi orð yfir kynfærin. Kannski áttu þín eigin orð yfir þau. Stundum finnur fólk upp fyndin eða kjánaleg orð yfir kynfærin. Fyndin orð geta verið skemmtileg en það er líka gott að þekkja nöfnin sem kennarar, læknar eða hjúkrunarfræðingar nota ef þau vilja segja þér eitthvað eða spyrja þig spurninga um líkama þinn. EINKAMÁL! 57
Að læra um kynfærin gæti orðið til þess að þig langaði að sjá þau á öðru fólki. Það er allt í lagi að vera forvitin og vilja læra en ef einhver hylur hluta af líkama sínum, þá er ástæða fyrir því. Að virða það þýðir að reyna ekki að sjá það sem fólk vill ekki sýna. Nektarnýlenda
En hvað ef þið eruð forvitin og viljið læra? Ein leið til að læra er að skoða bók með teikningum. Eins og þessa. Á næstu blaðsíðum finnur þú mikið af teikningum af kynfærum. Það er allt í lagi að skoða og spyrja spurninga við lestur þessarar bókar. Hún er einmitt til þess. 59
Flestir líkamar hafa geirvörtur. Yfirleitt er líkami með tvær geirvörtur. Sumir líkamar eru með eina og aðrir geta haft þrjár eða fleiri. Geirvörtur finnast í mörgum mismunandi formum og stærðum og litum. Þegar líkami vex og breytist, stækka geirvörtur og breytast líka. Sumar geirvörtur eru viðkvæmar og sumar ekki. Það getur verið gott að snerta geirvörtur en ef þú klípur í þær, getur það verið sárt! Geirvörtur Börn Fullordnir 60
Sumir líkamar hafa brjóst en aðrir ekki. Eins og geirvörtur, hafa brjóst mismunandi lögun, stærð og liti. Engin tvö brjóst eru nákvæmlega eins, jafnvel á sama líkama. Ef líkami mun fá brjóst, byrja þau yfirleitt að vaxa á kynþroskaskeiðinu. Kynþroskaskeið er tímabil þegar líkamar barna breytast og vaxa mun hraðar en venjulega. Eins og geirvörtur eru sum brjóst viðkvæm og það getur verið gott þegar þau eru snert. Sum brjóst á fullorðnum geta líka gert ótrúlega hluti. Þau geta framleitt mjólk til að gefa barni næringu. Það er kallað brjóstamjólk. Mjólkin er framleidd í brjóstinu og kemur út í gegnum geirvörturnar. 61 brjóst Börn Fullordnir
Allir líkamar eru með rass. Fólk notar ýmis orð til að tala um rassinn: bossi, afturendi, botn, bakhluti, sitjandi og fleiri. Rassar eru mismunandi að stærð, lögun og lit. Þegar líkami vex, vex rassinn líka. Rassar hafa tvær rasskinnar sem eru mjúkar og við getum setið á þeim. 62 Rassar Börn
63 Milli rasskinnanna er gat eða op þar sem kúkur (líka kallað hægðir) kemur út. Þetta gat er kallað endaþarmsop. Eins og önnur göt á líkamanum, er endaþarmsopið yfirleitt mjög viðkvæmt sem þýðir að það getur verið gott að snerta það en sárt ef við gerum það harkalega. Vegna þess að endaþarmsopið er þar sem kúkurinn kemur út, þurfum við að þvo okkur um hendurnar eftir að við snertum það. Fullordnir
Píka Sumir líkamar hafa píku en aðrir ekki. Margt fólk (þar á meðal fullorðnir) ruglar píkunni saman við leggöngin. Leggöngin eru inni í líkamanum og píkan er utan á. Ef þú ert með píku, er hún það kynfæri sem þú getur séð milli fótanna á þér. Píkan er samsett úr fellingum af húð sem kallast skapabarmar. Það eru margar fellingar af húð en þegar líkami er ungur, lítur þetta út eins og tvær fellingar sem mætast með línu í miðjunni. Þegar líkaminn er ungur eru flestar píkur svipaðar í útliti. Þegar líkami vex og breytist, vex píkan og breytist líka. Við kynþroska, er algengt að hár vaxi í kringum píkuna. Engar tvær fullorðnar píkur líta eins út. Píkan hylur og verndar þrjá hluta kynfæranna. Píka, snípur og leggöng Fullordnir Börn 64
65 Snípur Snípurinn er kynfæri sem er bæði inni í líkamanum og utan á. Snípurinn getur verið mjög viðkvæmur og það getur verið notalegt og kitlandi að snerta hann. Sumir snípir eru stærri en aðrir. Suma er auðvelt að sjá og finna en aðra ekki. Minnsti hluti snípsins er utan á líkamanum við efri hluta píkunnar þar sem barmarnir tveir mætast. Þessi hluti er oft falinn undir lítilli hettu. En snípurinn er mun stærri en það. Stærsti hluti snípsins er inni í líkamanum þannig að þú getur ekki séð hann. Leggöng Leggöngin eru kynfæri sem eru inni í líkamanum. Leggöngin eru sterk og teygjanleg göng. Það er gat eða op á leggöngunum á bakvið píkuna. Þvagrás Þvagrásin eru lítil göng sem hafa gat eða op við annan endann þar sem pissið (sem er líka kallað þvag) kemur út. Vegna þess að þvagrásin tengir innri hluta líkama okkar við ytri hlutann er gott að þvo hendurnar áður og eftir að við snertum hana. Snípur pi vagrás Skapabarmar Leggöng Innri snípur Endapi armsop
Typpi Sumir líkamar eru með typpi en aðrir ekki. Typpið er líkamshluti sem liggur utan á líkamanum þannig að auðvelt er að sjá það. Stundum er það mjúkt og stundum er það hart. Eins og geirvörtur, píkur og rassar eru typpi með allskonar lögun, stærð og lit. Þegar líkaminn vex, vex typpið líka. Það vex mest við kynþroskann, þegar hár fer venjulega að vaxa í kringum það. Eins og snípurinn getur typpið verið mjög viðkvæmt og það getur verið notalegt og kitlandi að snerta það. Inni í typpinu eru lítil göng. Þetta er þvagrásin. Göngin eru með gat eða op sem er venjulega á enda typpisins þar sem piss (líka kallað þvag) kemur út. Vegna þess að þvagrásin tengir innri hluta líkama okkar við ytri hlutann er gott að þvo hendurnar áður og eftir að við snertum hana. 66 Typpi, eistu og pungur Börn
67 Forhúð Ef barn fæðist með typpi er venjulega lag af húð sem hylur enda þess eins og nokkurs konar hetta. Þetta er kallað forhúð. Þegar líkami er ungur getur forhúðin verið þröng og hreyfst lítið. Þegar líkami vex, losnar um forhúðina og hún vex líka. Það er mikilvægt að toga ekki of fast í forhúðina áður en hún losnar af sjálfu sér. Sumar fjölskyldur velja að láta fjarlægja forhúðina, venjulega stuttu eftir að barn fæðist. Það kallast umskurður. Alveg eins og píkur eru ólíkar, þá eru typpi það líka. Pungur og eistu Pungurinn minnir á lítinn poka eða belg sem er upp við líkamann fyrir neðan typpið. Í pungnum eru eistun og hann verndar þau. Flestir líkamar með eistu hafa tvö eistu. En sumir eru með eitt. Eistun eru mjög viðkvæm og næm, sem er ástæða þess að þau eru varin inni í pungnum. Þrátt fyrir það geta eistu meiðst, ef þau eru snert harkalega. Fullordnir Typpi Eista Pungur pi vagrás Forhúd
Flestir líkamar fá stinningu en hún verður bara í ákveðnum hluta líkamans. Ef líkami þinn er með typpi gætir þú hafa tekið eftir því að stundum er það mjúkt og sveigjanlegt og stundum verður það hart. Það er kallað stinning eða standpína þegar það er hart. Ef líkami þinn er með sníp, gætir þú hafa tekið eftir að stundum er hann mjúkur og stundum er hann aðeins harðari eða stinnari – það er stinning. Stinning getur komið þegar við snertum okkur til að láta okkur líða vel en hún getur líka komið á öðrum tímum: á nóttunni þegar við erum sofandi og á morgnana þegar við vöknum. Stinning kemur jafnvel þó að við séum ekki að gera neitt. Ungbörn fá oft stinningu þegar þau þurfa að pissa. Ein leið til að hugsa um stinningu er að hún er bara leið líkamans til að þjálfa sjálfan sig. 68 Stinning Stinning er ekki bara ord sem notad er um líkamann. Vissir pi ú ad ordid stinning pi ýdir líka reisn og ad reisa eitthvad pi ýdir ad láta pi ad standa? pi egar bygging er byggd, pi á er talad um ad reisa hana.
Er stundum í lagi ad tala um kynfæri og stundum ekki í pi inni fjölskyldu? Hefur pi ú heyrt önnur ord yfir kynfæri? Hefur pi ú fleiri spurningar um kynfæri pi ín? 69
Nú þegar þið vitið meira um kynfæri, gætuð þið verið forvitin um það hver er með hvaða kynfæri. Af því að við hyljum kynfærin getið þið ekki vitað hvernig kynfærin eru bara með því að horfa á manneskjuna. Flestir strákar eru fæddir með typpi og pung og flestar stelpur eru fæddar með píku, leggöng og sníp. Hver er med hvad? 70
En það að hafa typpi gerir þig ekki að strák. Og það að hafa píku gerir þig ekki að stelpu. Sannleikurinn er miklu áhugaverðari en það! 71
Bara á strákum og stelpum? Hvad med okkur hin? Ég held ad pi etta sé kaflinn pi ar sem pi au segja okkur frá muninum á strákum og stelpum. 72
Frábær spurning, Aló. Ef vid erum öll ólík, hvernig geta pi á verid til bara tvær gerdir af fólki? Bíddu, ha?
74 pi ad sem pi au kölludu pi ig pi egar pi ú fæddist Komdu, förum, Kári! TILBOÐ KAUPA MATVÖRUR Er ad koma, mamma! Til hamingju! Er pi etta stelpa eda strákur? Bleikt eda blátt? Hvort viltu lítinn bródur eda systur?
75 It’s good to know something about all body parts: the parts you have already, the parts you don’t have yet that will grow later, and even the body parts you might never have. You may have noticed that people don’t talk about middle parts as much as they do other body parts. You may have heard different names for these parts. You may have your own name for middle parts. Sometimes people make up funny or silly names for middle parts. Silly names can be fun, but it’s also good to know the names that a teacher, doctor, or nurse would use if they wanted to tell you something or ask you a question about your body. KASSI Ávextir TILBOÐ TIL OÐ Áttu von á strák eda stelpu? Veistu hvort pi ú munt eignast? Vonastu eftir strák eda stelpu? Mamma, af hverju eru allir ad spyrja um stráka og stelpur? Ég líka, Kári! Ég vona bara ad pi etta sé barn!
— reyndar, alls staðar og alltaf, fæðast börn. 76 Einu sinni var …
77 Þegar barn fæðist lítur læknirinn eða ljósmóðirin sem hjálpaði því að fæðast á nýjan, nakinn líkama þess. Ef þau líta niður og sjá typpi segja þau: „Þetta er strákur.“ Ef þau líta niður og sjá píku segja þau: „Þetta er stelpa.“ Stundum sjá þau stóran sníp og halda að það sé typpi. Stundum sjá þau lítið typpi og halda að það sé snípur. Stundum eru þau ekki viss. Þú ert _____ . Þú ert _____ .
Það eru til fleiri en tvær gerðir af líkömum en þau kalla barnið strák eða stelpu út frá því sem þau sjá. Þetta gæti hljómað eins og lok sögunnar en í raun og veru er þetta bara byrjunin. 78
Hvad kölludu pi au pi ig pi egar pi ú fæddist? Af hverju heldur pi ú ad fólk vilji vita hvort barn sé strákur eda stelpa? 79
80 Flaauut! pi ad sem vid köllum okkur sjálf Allt í lagi, krakkar! Strákar í röd hægra megin! Stelpur í röd vinstra megin! Hvad tefur pi ig, Aló? Ummm …
Þegar við fæðumst, kallar læknir eða ljósmóðir okkur strák eða stelpu út frá því hvernig við lítum út að utan. Þau velja orð, (venjulega strákur eða stelpa, eða karlkyns eða kvenkyns) til að lýsa líkama okkar. En það er byggt á útliti okkar, líkama okkar og hver þau halda að við séum. Hvað um allan líkama okkar, að innan og utan? Hvað um það hver okkur finnst við vera? Barn Feimid stelpa Hamborgarar list Rós sund 81
82 stundum stelpa Feimid list
En það eru margar leiðir til að vera strákur eða stelpa. Og það eru margar leiðir til að þroskast og verða fullorðin. Fyrir flest okkar eru orð eins og strákur og stelpa, eða karl og kona í lagi – þau passa. Fyrir sum okkar passa þau ekki. Sum okkar nota önnur orð, eins og orðin stálp og kvár. Á meðan við þroskumst úr smábarni í krakka og verðum svo fullorðin, getum við fundið út hver við erum og hvaða orð passa best fyrir okkur. Flestir strákar verða karlar þegar þeir fullorðnast og flestar stelpur verða konur. 83
Kannski ert þú kallaður strákur en þú veist að þú ert stelpa. Þú veist hvernig komið er fram við stelpur og þannig vilt þú að komið sé fram við þig. Þú veist hvað stelpur gera og það er það sem þú vilt gera. Kannski ert þú kölluð stelpa en upplifir að þú sért strákur. Þú veist hvernig komið er fram við stráka og þannig vilt þú að komið sé fram við þig. Þú veist hvað strákar gera og það er það sem þú vilt gera. 84
Kannski ertu ekki viss eða þér er nokkurn veginn sama. Kannski upplifir þú þig hvorki sem strák né stelpu. Kannski finnst þér þú vera hvort tveggja. Kannski finnst þér þú vera stálp. Kannski þarftu bara smá tíma til að finna það út, án allra stráka- og stelpuflokka. Allir líkamar eru ólíkir og tilfinningar okkar eru líka ólíkar. Hluti af því að vera barn er að læra hvað þér líkar, hvað þér líkar ekki og hver þú ert. Það er líka hluti af því að vera fullorðin. Við hættum aldrei að læra eða breytast.
Taktu vel eftir ordunum sem fólk notar pi egar pi ad talar um sjálft sig. Treystid sjálfum ykkur til ad vita hvada ord eru rétt og passa fyrir ykkur. Reyndu ad njóta líkama pi íns, sama hvad hann er kalladur. pi au sem vita mest um pi ad hver pi id erud, erud pi id sjálf. Traust Réttlæti Virding Ánægja 86
87 Af hverju heldur pi ú ad pi essi ord séu mikilvæg fyrir fólk? Eru pi au mikilvæg fyrir pi ig? Hvad finnst pi ér um ordin strákur og stelpa? pi ekkir pi ú einhvern sem finnst pi essi ord ekki passa vid sig?
Hefur þú tekið eftir því að fólk segir að sumt sé fyrir stráka og annað fyrir stelpur? Hefur þú nokkurn tímann hugleitt hver býr til þessar reglur? Hefur einhvern tímann verið sagt við þig að þú gætir ekki gert eitthvað af því að þú ert strákur eða stelpa? Hvad okkur líkar og hvad vid gerum 88
89 Skoðaðu tómstundirnar á þessari opnu. Hvað af þessu finnst þér gaman að gera?
Heyrdu Kári, viltu snerta hárid á mér? Af hverju? Er eitthvad ógedslegt í pi ví? 90
Aló, viltu prófa nýju uppfinninguna mína? Snerting án pi ess ad snerta. Mjög flott, Ómar, mjög flott.
92 Töfrasnerting Hægdu á pi ér, Anna! Hægd pi ú á pi ér, Kári!
93 It’s good to know something about all body parts: the parts you have already, the parts you don’t have yet that will grow later, and even the body parts you might never have. You may have noticed that people don’t talk about middle parts as much as they do other body parts. You may have heard different names for these parts. You may have your own name for middle parts. Sometimes people make up funny or silly names for middle parts. Silly names can be fun, but it’s also good to know the names that a teacher, doctor, or nurse would use if they wanted to tell you something or ask you a question about your body. Er allt í lagi med pi ig, Anna? Leyfdu mér ad skoda hvort pi etta sé slæmt. Nei! Ekki snerta pi ad! Allt í lagi, á ég ad halda á pi ér heim? Jamm. Vid verdum ad hreinsa pi etta.
Sumt fólk segir að snerting sé töfrar. Að snerta einhvern getur breytt því hvernig þeim líður. Snerting getur gert erfiðan dag aðeins auðveldari, dapurlegan dag aðeins betri eða dregið úr einmanaleika dagsins. 94
Stundum hjálpar snerting. Snerting getur hjálpað sumum að líða vel, hjálpað þeim að gera eitthvað sem þau gátu ekki gert sjálf eða hjálpað þeim að taka eftir einhverju nýju í veröldinni. Stundum getur snerting verið meiðandi. Snerting getur breytt gleði í sorg. Hún getur komið fólki í uppnám eða reitt það til reiði. 95
Við upplifum snertingu á ólíkan hátt. Snerting sem lætur þér líða vel, gæti valdið öðrum vanlíðan. Sama snertingin gæti verið þægileg einn daginn og óþægileg þann næsta. Ein leið til að sýna virðingu og byggja upp traust er að spyrja áður en þú snertir einhvern. Þegar þið þekkist muntu líklega ekki spyrja í hvert einasta skipti en ef þú þekkir ekki manneskjuna er gott ráð að spyrja áður en þú snertir hana svo að snerting þín hjálpi og meiði ekki. . 96 Heyrdu, viltu knús?
Manstu eftir ad pi ú hafir snert einhvern og pi ad hjálpadi? En manstu eftir ad hafa snert einhvern og pi ad meiddi eda særdi? Hvenær er snerting í lagi og hvenær ekki? 97
98 Snerting Komdu, Anna, leiddu mig yfir götuna. Neibb, ég er stór núna. Ég get labbad ein! En geturdu hjálpad mér adeins? Ég er dálítid óöruggur. Allt í lagi, Kári, ég get hjálpad pi ér ad fara yfir!
Öll skynjum við snertingu á ólíkan hátt. Hver og einn veit best hvernig þeim líður þegar þau finna snertingu. Stundum viljum við vera snert og stundum viljum við það ekki. Og öll skiptum við stundum um skoðun. Kannski vildir þú knús til að byrja með en svo viltu ekki knús – það er í lagi að segja að þú viljir ekki knús. Kannski vildir þú ekki knús til að byrja með en svo viltu knús eftir allt saman – það er í lagi að biðja um knús. 99
Stundum þarf einhver að snerta þig jafnvel þó að þú viljir það ekki. Þetta er snerting sem hjálpar en hún gæti virkað meiðandi. Þegar einhver snertir þig og það virkar meiðandi, þá er í lagi að segja þeim frá því. Það er líka gott að segja fólki ef snertingin hjálpar og lætur þér líða vel. Takk, mamma! Ekki snerta mig! 100
101 Er einhver snerting sem pi ér líkar ekki? Hvernig snerting líkar pi ér?
102 Ad snerta annad fólk Halló, frænka. Æi, fleiri frænkur. Ómar, kysstu frænku pi ína til ad heilsa. Hún hefur ferdast langa leid til ad sjá pi ig. Sjádu, allar frænkur pi ínar eru komnar! Til hamingju med afmælid, Ómar.
Í sumum fjölskyldum og samfélögum eru faðmlög og kossar leið til að heilsast, sýna virðingu eða ást. Foreldri eða fjölskyldumeðlimir gætu ætlast til þess að þú faðmir eða kyssir þau eða einhvern annan. Þau gætu beðið þig um að gera það þó að þú viljir það ekki. 103 KOMUR
Þegar þér líður ekki vel að snerta einhvern eða að einhver snerti þig, getur þú alltaf reynt að tala um það. Ef þú vilt ekki faðma eða kyssa eða jafnvel taka í höndina á einhverjum, þá eru margar aðrar leiðir til að sýna virðingu eða umhyggju. 104 Gefdu mér fimmu!
Er fólk í lífi pi ínu sem pi ér lídur ekki vel med ad fadma, kyssa eda snerta? Hvad gætir pi ú gert í stadinn? Manstu eftir ad pi ad hafi verid ætlast til af pi ér ad snerta einhvern en pi ú vildir pi ad ekki?
106 Ad snerta sig sjálf
107 Snerting er ekki bara eitthvað sem við gerum með öðru fólki. Við snertum líka okkur sjálf. Við snertum okkur sjálf stöðugt, á allskonar stöðum og af allskonar ástæðum. Að snerta okkur sjálf er ein leið til að læra um okkur sjálf, líkama okkar og tilfinningar. Þú gætir hafa uppgötvað að það að snerta suma staði líkama þíns, sérstaklega kynfærin, getur gefið þér kitlandi þægindatilfinningu. Þessi snerting kallast sjálfsfróun. Sjálfsfróun er þegar við snertum okkur sjálf, venjulega kynfærin, til að fá þessa notalegu og kitlandi tilfinningu.
Hver fjölskylda og hvert samfélag hefur sínar eigin hugmyndir um sjálfsfróun. Þegar þú varst yngri gætirðu hafa uppgötvað að það er gott að snerta sig. Þú gætir hafa gert það jafnvel þegar þú varst innan um annað fólk. Þegar þú verður eldri ætlast fólk til þess að ef þú vilt snerta kynfæri þín til að láta þér líða vel eigir þú að gera það í einrúmi. Þú gætir líka fundið að þú vilt smá næði. 108 Líkamaland Baldurs Lífhvolf Freyju Kitlu- land Sáridalur Lífhvolf Snjall- svædi Vidkvæma eyjan
Veistu hvort pi ad séu reglur í pi inni fjölskyldu um pi ad ad snerta sig? Ef pi ad eru reglur, finnst pi ér pi ær eiga rétt á sér? Hefur pi ú heyrt annad fólk nota ordid sjálfsfróun eda tala um ad snerta sig til ad lída vel?
Það er annars konar snerting sem er mikilvægt að tala um. Hún er öðruvísi en öll önnur snerting í þessari bók. Sumt fólk vill hafa þannig snertingu sem leyndarmál. Leyndarmál Þau vilja halda snertingunni leyndri því að þau vita að það sem þau eru að gera er rangt og þau vilja ekki að annað fólk komist að því. Þessi snerting er þannig að sama hvar einhver snertir þig eða hvar þú snertir þau, segja þau að þetta sé ykkar leyndarmál. Þau gætu reynt að hræða þig svo að þú segir ekki frá. Þau gætu verið góð við þig svo að þú segir ekki frá. 110
Snerting sem er höfð sem leyndarmál getur átt við hvaða líkamshluta sem er. Oftast eru það kynfærin en ekki alltaf. Stundum vill manneskjan snerta þig og stundum vill hún að þú snertir hana. Kannski vilt þú ekki segja neinum frá því, vegna þess að þú heldur að þetta muni koma manneskjunni í vandræði. Ef þetta hefur verið að gerast í langan tíma, eða gerðist fyrir löngu, gæti þetta virst vera leyndarmál sem er svo stórt að þér finnst þú þurfa að halda því leyndu. En það er ekki þannig. Þér gæti liðið eins og þú hafir gert eitthvað rangt en þú gerðir ekkert rangt. Manneskjan sem er að snerta þig eða biðja þig um að snerta sig er sú sem er að gera rangt. Þannig snerting er ekki þér að kenna. Hún er aldrei þér að kenna. 112 Skóla- hjúkrunarfrædingur
113 Ef þetta kemur fyrir þig, finndu einhvern sem þú treystir og reyndu að segja þeim frá. Þú getur reynt að segja þeim hvað gerðist eða hvar þetta gerðist eða með hverjum þetta gerðist. Ef þetta hefur nú þegar komið fyrir þig eða ef þetta kom fyrir vin eða einhvern sem þú þekkir er alltaf gott að segja einhverjum frá, jafnvel þó að þetta hafi gerst fyrir löngu. Þú gætir byrjað á að segja manneskju sem þú treystir og þér líður vel með. Fyrsta manneskjan sem þú segir, veit kannski ekki hvað á að gera eða trúir þér kannski ekki. Ef það gerist, finndu þá aðra manneskju sem þú finnur fyrir öryggi hjá og þér líður vel með og segðu henni.
Einstaklingurinn sem snerti þig og vill hafa það sem leyndarmál gæti verið einhver sem þú þekkir. Það gæti verið einhver í fjölskyldunni þinni, einhver sem þú hélst að þú gætir treyst. Þannig snerting gæti verið góð eins og hjálpleg snerting en hún gæti líka verið vond eins og meiðandi snerting. Hún gæti verið undarleg, skrýtin eða ógnvekjandi eða hún gæti vakið upp spurningar hjá þér. Ein vísbending um að snerting sé röng er að manneskjan sem snertir þig lætur þig halda því leyndu. Snerting sem höfð er sem leyndarmál er ekki eins og önnur leyndarmál. Sum leyndarmál, eins og afmælisgjöf eða eitthvað óvænt, getur verið gaman að eiga með öðrum og halda leyndum. En þér ætti aldrei að finnast þú þurfa að halda einhverju leyndu þegar það snýst um snertingu. Snerting er eitthvað sem þú ættir alltaf að geta talað um. 114
Hefur einhver reynt ad snerta pi ig á pi ann hátt ad pi ér fannst pi ad ruglingslegt, ópi ægilegt eda ógnvekjandi? Hefur einhver bedid pi ig ad snerta sig á pi ann hátt ad pi ér fannst pi ad ruglingslegt, ópi ægilegt eda ógnvekjandi? Til hvada fólks gætir pi ú leitad ef pi etta kæmi fyrir pi ig eda einhvern sem pi ú pi ekkir? 115
Mér finnst spennandi ad tala um kynlíf! pi ad er of mikid talad í pi essari bók. Getum vid ekki lært án pi ess ad tala? 116
Hvad er rangt vid ad tala um pi ad? Mér finnst gott ad fá tækifæri til ad tala saman eins og fullordid fólk. pi id um pi ad.
118 Hæ, hvad er í matinn? Ég er svöng. Sæl vinan! Hvernig var í skólanum? Ha? pi ú skalt aldrei segja pi etta ord aftur! pi etta er ljótt ord. Frábært. Ég heyrdi nokkra krakka tala um *#!@. Hvad pi ýdir *#!@ annars? Gód ord, ljót ord, kynlífsord
119 It’s good to know something about all body parts: the parts you have already, the parts you don’t have yet that will grow later, and even the body parts you might never have. You may have noticed that people don’t talk about middle parts as much as they do other body parts. You may have heard different names for these parts. You may have your own name for middle parts. Sometimes people make up funny or silly names for middle parts. Silly names can be fun, but it’s also good to know the names that a teacher, doctor, or nurse would use if they wanted to tell you something or ask you a question about your body. Fardu og kláradu heimavinnuna pi ína. pi ad er ekki sanngjarnt! Ég veit ekki einu sinni hvad pi ad pi ýdir! Hvernig á ég ad vita hvort ord er ljótt ef ég má ekki segja pi ad? Vid tölum um pi ad seinna. Hver í *#!@ kenndi henni pi etta ord?
Sumt fólk heldur að það séu tvær tegundir af orðum: Góð orð og slæm orð. Önnur leið til að hugsa um þetta er að orð séu ekki góð eða slæm. Orð geta verið hjálpleg og þau geta verið meiðandi. Orð er hjálplegt eða meiðandi eftir því hvernig við notum það. Það skiptir líka máli hvernig manneskjan sem við erum að tala við upplifir orðið. 120
Þetta er eins og munurinn á því að hlæja með fólki og hlæja að fólki. Sama orðið getur verið gott eða slæmt eða ekkert sérstakt. Það fer eftir því hver notar það, hvernig það er notað og hvers vegna. 121
Sumt fólk segir að kynlíf sé ljótt orð. Sumt fullorðið fólk segir að það eigi aldrei að tala um kynlíf, sérstaklega þegar þið eruð ung. Það upplifa sig ekki öll örugg eða fær í að tala um kynlíf. Sumu fólki finnst óþægilegt að tala um kynlíf eða það verður reitt. En kynlíf er ekki ljótt orð. Það getur verið skrýtið að tala um kynlíf ef þið eruð ekki vön því en skrýtið þýðir ekki að það sé slæmt eða gott. Við getum spurt spurninga og talað um kynlíf þannig að það hjálpi og líka þannig að það særi. 122
Hefur pi ú heyrt einhver ord um kynlíf? Veistu hvad pi au merkja? Ef pi ú ert med spurningar um hvad einhver ord yfir kynlíf merkja, hvern gætir pi ú spurt? 123
124 Ef fólki finnst ópi ægilegt eda er ekki tilbúid ad tala um kynlíf, skulud pi id vera pi olinmód og gefa pi eim tíma ádur en pi id spyrjid eda talid um pi ad aftur. Manneskja sem heldur ad pi ad sé slæmt ad tala um kynlíf er ekki slæm manneskja. Virding traust
pi ad getur verid ópi ægilegt ad tala um kynlíf en pi ad getur líka verid spennandi og gaman. pi ad er nóg pláss í heiminum fyrir fólk sem er til í ad tala um kynlíf og fyrir fólk sem vill aldrei tala um pi ad. Ánægja Réttlæti
126 Hvad er sexí eda æsandi? Hvad ertu ad horfa á, Ómar? Nýja tón- listarmynd- bandid med pi óa. Ég verd ad vera sammála, Kári. pi ói er ekki neitt æsandi. Hann er óspennandi. Ég Ég er er sexí sexí dama! herramadur! Ég Éger er sexí sexí dama! herramadur!
It’s good to know something about all body parts: the parts you have already, the parts you don’t have yet that will grow later, and even the body parts you might never have. You may have noticed that people don’t talk about middle parts as much as they do other body parts. You may have heard different names for these parts. You may have your own name for middle parts. Sometimes people make up funny or silly names for middle parts. Silly names can be fun, but it’s also good to know the names that a teacher, doctor, or nurse would use if they wanted to tell you something or ask you a question about your body. Orðið sexí eða æsandi hefur ólíka merkingu fyrir fólk. Einni manneskju gæti fundist eitthvað eða einhver sexí eða æsandi og annarri ekki. 127 pi essi höggmynd heitir „Sexí“.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=