Ringulreið Ef þú leyfir þér geturðu notað ólíkar kveikjur í margar áttir. Skoðaðu myndina hér fyrir neðan og notaðu hana í ólík verkefni: p Tveir nemendur horfa á myndina og ræða saman um hvað gæti hafa gerst. p Tveir nemendur vinna saman og semja viðtal þar sem annar er fréttamaður og hinn er sjónarvottur eða fórnarlamb og flytja fyrir bekkinn. p Skrifaðu lýsingu á götumynd og mannlífi 5 mínútum áður en ósköpin dundu yfir. p Semdu ræðu sem borgarstjórinn á staðnum ætlar að flytja í kvöldfréttunum þennan dag. p Hvaða tilfinningar vekur þessi mynd hjá þér? Semdu um það ljóð. Finndu hvar þinn áhugi liggur! Hafðu augun opin fyrir ævintýraminni í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Það gæti komið þér á óvart hvað þau liggja víða. 103
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=