Kristin trú - Fagnaðarerindið

K R I S T I N T R Ú 6 Lúkasar- og Jóhannesarguðspjall. Matteus og Jóhannes voru báðir lærisveinar Jesú og hinir tveir, Markús og Lúkas, voru nánir vinir og samstarfsmenn lærisveinanna. Talið er að guðspjöllin hafi öll verið skrifuð innan við fimmtíu árum frá dauða Jesú, þegar enn var á lífi fólk sem hafði séð hann og heyrt hann tala. Postulasagan fjallar um upphafstíma kristinnar kirkju og Opinberunarbók Jóhannesar, síðasta bók Biblíunnar, um endur- komu Krists. Auk þess inniheldur Nýja testamentið 21 bréf til fyrstu kristnu safnaðanna. Palestína á dögum Jesú.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=