Kristin trú - Fagnaðarerindið
40564 Bókin Kristin trú – Fagnaðarerindi› er ætluð til trúarbragðafræðslu á mi›stigi grunnskóla. Sagt er frá helgiriti kristinna manna, Biblíunni og rakin saga Jesú frá Nasaret. Fjallað er um fæðingu hans, köllun og kenningar, starf hans, dauða og upprisu. Þá er sagt frá upphafi kirkjunnar, sögu hennar, siðum og hátíðum. Einnig er íslensku kirkj- unni lýst, kirkjustarfinu og hinum ýmsu kirkjum og söfnuðum er hér starfa. Kennaraefni er fáanlegt á vef Menntamálastofnunar, www.mms.is
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=