Kristin trú - Fagnaðarerindið

K R I S T I N T R Ú 38 Mikilvæg ártöl 63 f.Kr. Rómverjar leggja Palestínu undir sig. 29–33 e.Kr. Krossfesting Jesú Krists (ártalið er ekki vitað með vissu). 313 e.Kr. Leyft að iðka kristna trú í Rómaveldi. 380 e.Kr. Kristin trú verður ríkistrú Rómaveldis. 1000 e.Kr. Kristni lögtekin á Íslandi. 1054 e.Kr. Austurkirkjan klýfur sig frá rómversk-katólsku kirkjunni. 1517 e.Kr. Lúther mótmælir rómversk-katólsku kirkjunni. 1550 e.Kr. Siðaskiptin á Íslandi. 1584 e.Kr. Guðbrandsbiblía, fyrsta biblíuþýðingin, kemur út. Ef þú vilt vita meira Alfræði unga fólksins . 1994. Örn og Örlygur. Reykjavík. Gunnar J. Gunnarsson: Maðurinn og trúin . 2006. Námsgagna- stofnun. Reykjavík. Sundemo, Herbert: Biblíuhandbókin þín . 1995. Örn og Örlygur. Reykjavík. Trúarbrögð heimsins í mynd og máli . 1998. Mál og menning. Reykjavík.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=