Komdu og skoðaðu sögu mannkyns
Fólkið bjó í hópum og notaði verkfæri og eld. Það hjálpaðist að við að safna plöntum og veiða dýr sér til matar. Svo fór fólk að flytjast frá Afríku. Kannski var það að leita að betra landi eða meira plássi. Kannski var það að elta dýr en þau ferðast oft langar leiðir á hverju ári. Kannski var fólk bara forvitið. Fólk komst fótgangandi, eða á litlum bátum, á milli heimsálfa. Nútímafólk breiddist út um allan heim en aðrar tegundir af mönnum dóu út. 3
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=