Komdu og skoðaðu sögu mannkyns

05984 Þessi bók er í flokki bóka sem ætlaður er nemendum í 1.–4. bekk grunnskóla. Yfirheiti þessa bókaflokks er Komdu og skoðaðu ... og við gerð námefnisins var tekið mið af áherslum námskrár í náttúrufræði og samfélagsgreinum. Kennsluefnið Komdu og skoðaðu sögu mannskyns saman- stendur af nemendabók og fjölbreyttu námsefni á vef með kennsluleiðbeiningum, verkefnum, sögum, fróðleikshorni o.fl . Þetta efni er að finna á: www.mms.is Í þessari bók, sem einkum er ætluð nemendum í 3.–4. bekk, er fjallað um valda þætti úr mannkynssögunni allt frá upphafi sögunnar til okkar daga. Sigrún Helgadóttir er höfundur efnis. Íris Auður Jónsdóttir teiknaði myndir. SÖGU MANNKYNS

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=