Komdu og skoðaðu líkamann

Þessi bók er í flokki bóka sem ætlaður er nemendum í 1.–4. bekk. Yfirheiti þessa bókaflokks er Komdu og skoðaðu ... og við gerð efnisins var tekið mið af áherslum námskrár í náttúrufræði og samfélagsgreinum. Námsefnið samanstendur af nemendabók, kennarabók í stóru broti og fjölbreyttu námsefni á vef með kennsluleiðbeiningum, leikjahugmyndum, verkefnum, sögum og fleiru. Í Komdu og skoðaðu líkamann , sem einkum er ætluð 1.–2. bekk, er fjallað um gerð líkamans, starfsemi hans og þarfir. Gunnhildur Óskarsdóttir og Ragnheiður Hermannsdóttir eru höfundar efnis. Sigrún Eldjárn teiknaði myndir. LÍKAMANN 40147

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=