Komdu og skoðaðu land og þjóð
Sagan segir a› einu sinni fyrir langa löngu hafi útlendur kóngur ætla› a› senda her til Íslands. Hann ba› galdramann a› fara á undan og njósna á landinu. Galdrama›urinn breytti sér í hval og synti nor›ur til Íslands. fiegar hann kom a› landinu sá hann a› öll fjöll og hólar voru full af landvættum, sumum stórum en ö›rum smáum. Stærstu landvættirnar voru dreki, fugl, naut og risi. Landvættirnar komu í veg fyrir a› galdrama›urinn kæmist í land á Íslandi. Galdrama›urinn var› a› gefast upp. fiegar hann sag›i kónginum frá fer› sinni hætti kóngurinn vi› a› rá›ast á Ísland. Mynd af landvættunum er í skjaldarmerki Íslands og á sumum peningum. 17
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=