Komdu og skoðaðu landnámið

7 Hvernig ætli d‡r sem lifa í mold hafi komist til Íslands? fia› veit enginn fyrir víst. Í útlöndum, til dæmis í Noregi, vex skógur vi› ár og strendur. Stundum brotna tré e›a rifna upp me› rótum og falla í vatn e›a haf. fiá geta flau floti› me› hafstraumum og reki› á strendur n‡rra landa. Miki› af slíkum trjám berast til Íslands. fiau eru köllu› rekavi›ur. Á rekavi›i geta veri› moldarhrúgur sem í leynist líf. Kannski hafa ánama›kar komi› flannig siglandi frá útlöndum til Íslands.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=