Komdu og skoðaðu landnámið

Einu sinni var Ísland ekki til. fiá var sjór flar sem nú er Ísland. Svo ur›u eldgos á hafs­ botni og n‡ eyja kom upp úr sjónum. Hún hét ekki neitt. Fyrir langa löngu var ekkert fólk á jör›inni og flví sá enginn fletta gerast. Hvernig vitum vi› fletta? fia› er ekki hægt a› vera alveg viss en næstum flví. Rann­ sóknir gefa fla› til kynna. Fólk sem vinnur vi› rannsóknir er kalla› vísindamenn. fieir spyrja spurninga og leita svara me› flví a› rannsaka og sko›a vel. Vísindamenn finna ‡mislegt út sem enginn hefur sé›. 2

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=