Komdu og skoðaðu landnámið
40151 Yfirheiti flessa bókaflokks er Komdu og sko›a›u ... og vi› ger› efnisins var teki› mi› af áherslum í námskrá í náttúrufræ›i og samfélagsgreinum. Kennsluefni› Komdu og sko›a›u landnámi› samanstendur af nemendabók og fjölbreyttu námsefni á vef me› kennslulei›beiningum, leikjahugmyndum, verkefnum, sögum og fleiru. Í flessari bók sem einkum er ætlu› nemendum í 3.–4. bekk er fjalla› um landnámi› frá ‡msum hli›um. Helstu kenningar um fla› hvernig plöntur og d‡r bárust til landsins eru sko›a›ar. Rakin er saga nokkurra landnámsmanna úr öllum landsfjór›ungunum og loks fjalla› um helstu breytingar sem or›i› hafa á náttúru Íslands fram til vorra daga. LANDNÁMIÐ Jóhanna Karlsdóttir og Sigrún Helgadóttir eru höfundar efnisins. Erla Sigur›ardóttir teikna›i myndir.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=