Komdu og skoðaðu landnámið

Au›ur djúpú›ga var fræg landnámskona. Hún var mjög vitur og merkir vi›urnefni› djúpú›ga hin djúpvitra. Hún kom til Íslands eftir a› hafa misst mann sinn Ólaf hvíta í orustu á Írlandi. Son sinn fiorstein haf›i hún einnig misst í orustu í Skotlandi. Hún nam land í Dalas‡slu og bjó á bæ sem heitir Hvammur. Mörgum skipverjum sínum gaf hún land og eru bæir og dalir nefndir eftir fleim. Dæmi um fla› eru Ketilssta›ir, Hör›udalur og Hundadalur. Ein af Íslendingasögunum fjallar um Au›i og flá sem komu me› henni til Íslands. fia› er Laxdæla saga. 16

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=