Komdu og skoðaðu landnámið

14 Einn landnámsmanna hét Flóki Vilger›arson. Mó›ir hans hét Vilger›ur. Á siglingunni til Íslands lét hann flrjá hrafna vísa sér veginn. Var hann eftir fla› nefndur Hrafna-Flóki. Hann settist a› í Vatnsfir›i á Bar›a­ strönd. fiar var mikil vei›i en Flóki athuga›i ekki a› safna heyi til vetrarins fyrir búfé sitt og fla› drapst. fiá gafst hann upp á dvölinni hér. Á›ur en hann sigldi af sta› aftur til Noregs fór hann upp á hátt fjall og sá fjör› fullan af hafís. Hann nefndi flá landi› Ísland.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=