Komdu og skoðaðu landnámið

13 Fyrsta landnámsfólki› sem settist a› hér á landi voru hjónin Ingólfur Arnarson og Hallveig Fró›adóttir. fiegar flau sigldu til Íslands kasta›i Ingólfur sérstökum súlum í sjóinn. fiær voru nefndar öndvegissúlur og voru fallega skreyttar me› alls konar myndum. Á fleim hafa sennilega veri› myndir af fiór sem var siglingagu› í ásatrú víkinga. Víkingar bá›u hann um vernd á lei› sinni til Íslands. Hallveig og Ingólfur komu a› landi á Su›urlandi vi› Ingólfshöf›a og dvöldu flar fyrst um sinn. Ingólfur hét flví a› byggja bæ sinn á fleim sta› flar sem súlurnar ræki a› landi. Hann sendi tvo af flrælum sínum, Karla og Vífil, til a› leita a› öndvegissúlunum. fieir fundu flær á sta› flar sem mikill reykur li›a›ist upp úr jör›inni. Ingólfur ákva› flví a› nefna sta›inn Reykjavík. Reykurinn stafa›i af jar›hita sem núna er nota›ur sem neysluvatn og til a› hita upp húsin. Hallveig og Ingólfur bjuggu í Reykjavík til æviloka. Ingólfstorg í mi›bæ Reykjavíkur er kennt vi› hann og Hallveigarstígur vi› hana.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=