Komdu og skoðaðu landnámið

10 Langur tími lei›. Úti í heimi var fólk en á Íslandi bjó enginn. A› flví kom a› sæfarar fundu Ísland og fólk fór a› flytja til landsins. Ólíkt d‡rum eru menn ekki há›ir flví a› allt sé til í n‡ju landi. Fólk getur flutt me› sér helstu lífsnau›synjar. Fólk sem flutti til Íslands og settist hér a› köllum vi› land­ námsmenn. fieir komu hinga› á 9. og 10. öld. Sumir fleirra voru víkingar sem vildu kanna önnur lönd. A›rir voru bændur sem fengu ekki jör› til a› búa á. Óeir›ir ur›u einnig til fless a› fólk flú›i og sigldi til annarra landa. Bæ›i konur og karlar sigldu hinga› til dæmis frá Noregi og Írlandi. Me› fleim komu fjölskyldur fleirra og flrælar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=