Komdu og skoðaðu landnámið

8 Sum d‡r geta ekki synt yfir hafi›, flogi› e›a foki›. Hvernig ætli refir hafi komist til Íslands langt á undan fólki? Loftslag á jör›inni hefur oft breyst frá flví a› Ísland var› til. Stundum var mjög kalt og stórir jöklar myndu›ust. Svo hl‡na›i og jöklar brá›nu›u. Á kuldaskei›um ná›i jökull á milli Grænlands og Íslands og refir spígsporu›u á milli landanna. fiegar ísinn brá›na›i ur›u refir eftir á Íslandi og lif›u áfram. Enn rekur stundum rekur ísjaka frá Grænlandi til Íslands. Me› fleim geta komi› hvítabirnir sem ganga á land.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=