Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti

Haustmánuður var síðasti mánuður sumars og hófst í 23. viku þess eða 21.–27. september Skerpla var annar mánuður sumars og hófst á laugardegi í 5. viku sumars. Sólmánuður hófst á mánudegi í 9. viku sumars. Þá var dagur lengstur og bjart allan sólar- hringinn. Heyannir hófust á sunnu- degi í 14. viku sumars sem er seint í júlí. Tvímánuður hófst á þriðjudegi í 18. viku sumars. Hann var næst- síðasti mánuður sumars og bar kannski nafn af því. Samkvæmt okkar tímatali hefst hann seint í ágúst. Gormánuður hófst á laugardegi í lok 26. viku sumars. Með gormánuði gekk vetur í garð. Þá var sláturtíð og þaðan kemur heiti mánaðarins . Ýlir hét mánuðurinn fyrir jól. Hann hófst á mánudegi í 5. viku vetrar . 5 Skerpla Sólmánuður Heyannir Tvímánuður Haustmánuður Gormánuður Ýlir Mörsugur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=