Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti

3 Eftir þúsund ára búsetu í landinu varð margt til að breyta lífs- háttum fólks. Fleira fólk en áður fór að búa í þorpum við ströndina. Þar bjuggu sjómenn með fjölskyldum sínum. Síðan bættust við nýir atvinnuvegir. Á rúmlega 100 árum breyttist íslenska bændasamfélagið í flókið þjóðfélag með fjölbreyttri atvinnu. Náttúran og störfin sem unnin eru móta tungumál- ið, siði og venjur. Grunnur íslenskra þjóðhátta varð til á fyrstu 1000 árum Íslandssögunnar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=