Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti

www.mms.is 40154 Yfirheiti þessa bókaflokks er Komdu og skoðaðu … og við gerð námsefnisins var tekið mið af áherslum námskrár í náttúrufræði og samfélagsgreinum. Kennsluefnið Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti samanstendur af nemendabók og fjölbreyttu námsefni á vef með kennsluleiðbeiningum, verkefnum, sögum og fróðleikshorni. Í þessari bók, sem einkum er ætluð nemendum í 3.–4. bekk, er fjallað um daglegt líf fólks á Íslandi fyrr á tímum. Höfundar efnisins eru Sigrún Helgadóttir og Sólrún Harðardóttir. Freydís Kristjánsdóttir teiknaði myndir. ÍSLENSKA ÞJÓÐHÆTTI

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=