Komdu og skoðaðu hringrásir
Fæðan – Af hverju þarf fullorðið fólk að borða fyrst það er hætt að vaxa? – Við þurfum orku til að hreyfa okkur, hugsa og vinna. – Hvaðan kemur orkan? – Úr fæðunni. Grænukornin í plöntunum ná í sólarorkuna og festa efnin saman með henni. – Svo borðum við plönturnar. – Já, og þegar við meltum fæðuna sundrast hún, orkan losnar og fer út í líkamann, knýr okkur áfram og heldur líkama okkar alltaf jafn heitum. – Hitinn í mér kemur þá frá sólinni. – Já og efnin í þér koma úr plöntunum sem aftur náðu í þau aðallega úr lofti og vatni. – Þetta er nú svolítið skrýtið. 14
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=