Komdu og skoðaðu himingeiminn
Sólin er logandi heitur gashnöttur. Hitinn í henni kemur innan frá. Oft blossa upp eldheitir loftstraumar og strókar. Hitinn frá sólinni berst mjög langt út í geiminn. Sólin okkar er stór miðað við reikistjörnurnar sem ganga í kringum hana. Stærðirnar eru ekki réttar á myndinni hér til vinstri. 7 Sólin er svo stór að ef hún væri hol að innan gæti ég komið inn í hana milljón hnöttum jafnstórum jörðinni!
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=