Komdu og skoðaðu himingeiminn
Jarðskorpan flýtur á möttli. Efst er hann linur eins og deig! Þegar eldgos verður opnast rás og efni úr möttlinum brýst upp á yfirborðið. Innst er kjarni. Hann er eins konar rauða jarðarinnar! Kjarninn er fljótandi yst en í miðjunni er hann harður. Á jörðinni er gott að búa. Þar er súrefni og vatn sem við þurfum til að geta lifað. 4 Hnötturinn okkar er lagskiptur líkt og egg. Yst er jarðskorpan. Henni má líkja við sprungna eggjaskurn. Mér þykir mjög vænt um jörðina. Þar er alltaf eitthvað að gerast. Veðrið er til dæmis áhugavert. Sérstaklega á Íslandi!
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=