Komdu og skoðaðu himingeiminn
3 Vera getur skotist um allan geiminn. Gaman væri að fara með henni og fylgjast með öllu sem hún sér. Maður gæti samt lent í háska. Líklega er betra að halda sig heima og fá að fylgjast með ferðum Veru. Hún er með myndavél á höfðinu. Vera hræðist ekkert – nema svarthol. Jörðin okkar er meðal hnatta alheimsins, ein af aragrúa. Hún er reikistjarna. Tunglið er næsti hnöttur við jörðina.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=