Komdu og skoðaðu himingeiminn
Stjörnurnar eru misskærar. Það getur stafað af því að þær eru misstórar. Stór stjarna sést betur en lítil. Fjarlægðin skiptir einnig máli. Risastjarna í mikilli fjarlægð getur þannig virst dauf. Sumar stjörnur eru svo langt í burtu að það getur tekið ljósið mörg ár að berast til jarðar. 19 Ljósár er sú vegalengd sem ljósið fer á einu ári. Sjáið líka norðurljósin!
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=