Komdu og skoðaðu himingeiminn

Plútó er minnsta reikistjarnan í sólkerfinu. Hann er minni en tunglið okkar. 15 Plútó er fjærst sólu af reikistjörnunum. Hann er úr ýmsum frosnum efnum. Það er mjög kalt á Plútó. Geislar sólarinnar ná ekki að ylja. Við Plútó er tungl. Það er aðeins helmingi minna en Plútó sjálfur. Tókuð þið eftir að braut Plútós er á skjön við brautir hinna reikistjarnanna? 6 dagar 248 ár

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=